Morgunblaðið - 20.08.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 20.08.1998, Qupperneq 27
MORGUNB LAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 27 Málverkasýningar á þremur stöðum Sýnir á Aust- fjörðum BJARNI Jónsson listmálari opn- ar þijár sýningar á AustQörðum á næstunni. Sú fyrsta verður í gamla barnaskólanum á Seyðis- fírði dagana 21.-23. ágúst, þá á Hótel Egilsbúð, Neskaupstað 28.-30. ágúst og sú þriðja í Verkalýðsfélagshúsinu, Eskifírði 4.-6. september. Á þessum sýningum er myndefnið helst sótt í þjóðlíf fyrri tíma auk annarra viðfangs- efna. Bjarni hefur haldið marg- ar sýningnar og tekið þátt í sam- sýningum hér heima og erlend- is. Sýningamar verða allar opn- aðar á föstudegi kl. 20-22, en verða síðan opnar laugardaga og sunnudaga kl. 14-22. Þetta era sölusýningar og aðgangur er ókeypis. Minnismerki og heimildamálverk Bjarni Jónsson hefur hannað og er að Ijúka við smíði minnis- merkis um breska sjómenn, en það verður afhjúpað við minja- safnið á Hnjóti í Orlygshöfn síð- ustu helgina í september. Ennfremur vinnur Bjarni um þessar mundir að gerð heimilda- málverka um íslensku áraskipin, hinar ýmsu gerðir þeirra og allt sem þeim tilheyrði. Þetta verk- Sýningum lýkur Hafnarborg SÝNINGU á vatnslitamyndum Ástu Árnadóttur í Sverrissal og málverkasýningu fímm listamanna frá Slesvík-Holtsetlandi, lýkur mánudaginn 24. ágúst. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Handverk & hönnun Sýningu sænsku listakonunnar Anitu Hedin á textílmyndverkum með ásaumstækni lýkur laugardag- inn 22. ágúst. Handverk & hönnun er opið þriðjudaga, föstudaga og laugar- daga kl. 12-16. Daða Guðbjömssonar og hringaðar teikningar Bjöms Roth. Ásamt þöndum mergðarmálverkum Ómars Stefánssonar og vélknúnum steypu- styrktarteinum Eggerts Einarsson- ar mynda þau hring utan um hluta af vinnustofu Dieters Roth, mið- punkt sýningarinnar með frábæmm erkidæmum af list hans. Þótt verk Projekthópsins eigi sér augljósar rætur í þeirri umbrotalist sem mddi sér til rúms í Evrópu upp úr 1960 - með listamönnum á borð við Hermann Nitsch, Dieter Roth og Jean Tinguely (þótt hann sé ekki til staðar nema í anda) - hrjáir hana engin uppdráttarsýki. Hún er fersk eins ungabarnsrass og full af lífi og fjöri. Þannig hittir þessi minningar- sýning í mark eins og Ijúf og endur- nærandi erfidrykkja. Halldór Björn Runólfsson. BJARNI Jónsson listmálari á vinnustofu sinni. efni er ætlað til þess að varð- veita betur sögu þessara mikil- vægu atvinnutækja fyrir kom- andi kynslóðir. I fréttatilkynningu segir að Bjarai hafi teiknað og málað frá því hann man eftir sér, var t.d. ungur mikið á vinnustofum Ás- geirs Bjaraþórssonar, Ásgríms Jónssonar, Kjarvals og í Hand- íðaskólanum hjá Kurt Zier og síðan hjá Valtý Péturssyni, Hjör- leifi Sigurðarsyni og tvo vetur hjá Ásmundi Sveinssyni. Hann málaði lengi í óhlutbundum stíl, en sneri sér síðan að hlutbundna málverkinu, og hefur mynd- skreytt fjölda bóka og tímarita. Stærsta verk hans á því sviði er heimildateikiiingar í ritverk Lúðvíks Kristjánssonar um ís- lenska sjávarhætti í fímm bind- um og skipta teikningamar þar mörgum hundruðum. Verðsprensja í vetrarferðum Heimsklúbbsins Nýir spennandi valkostir á lækkuðu verði! Ný lífsgæði í nýju umhverfi • Betri gististaðir Betra veður • Betra golf • Betri verslun, t.d. föt Betri skemmtun • Betra líf í sumarsælu um hávetur Austurlönd og Karíbahafið Toppstaðir heimsins í dag á lægra verði en Kanaríeyjar FYRSTU 100 SÆTIN - SÉRTILBOÐ - NOKKRAR BROTTFARIR NÆRRI UPPSELDAR Thailand frá kr: 71,900 Nýr bæklingur um næstu helgi Lesið vandlega og svarið, einföldum spurningum möguleiki á vinningi - frírri ferð FERÐASKRIFSTOFAN PRIMA? HEIMSKLUBBUR INGOLFS www.mbl.is Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 % MUSSO Betri MUSSO - Betra verð Staðalbúnaður 602 ELX: Turbo m/millikæli ♦ Sjálfskipting ABS-hemlakerfi ♦ Loftpúði fyrir ökumann ♦ Rafstýrður millikassi Dana Spicer hásingar ♦ Gasdemparar ♦ Diskabremsur á öllum hjólum Álfelgur og 30“ dekk ♦ Rafmagnsrúður og rafstýrðir hliðarspeglar Útvarp, geislaspilari og þjófavarnarkerfi ♦ Viðarklætt mælaborð Leðuráklæði á sætum ♦ Stig bretti ♦ - og rnargt fleira Eins árs ábyrgð og ! ryðvörn innifalin í verði.J Umboösmaöus j.Þ. bílar Selfossi, sími 482 3893 602 STD Verð frá kr. 2.265.000 602 EL Verð frá kr. 2.665.000 602 ELX Verð kr. 3.198.000 Finndu muninn á buddunni • • . Opið kl. 10-19 márt.-föst., kl. 11-14 laugardL Bílastúdió hf. Faxafeni 14, 108 Reykjavík, simi 568 5555, fax 568 5554. Fákafeni 9 sími 5682866

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.