Morgunblaðið - 05.09.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 05.09.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 3 Hvað ertu að gefa barninu þínu með Svala? | andi ávöxtum. Sítrónu-, jarðarberja- 0| I sólberja-Svali eru hinsvegar svo bragð- sterkir að tii að milda þá er vínberjasafi notaðurmeð. Ávaxtasykur: Ávaxtasykur er einsykra og sætari á bragðið en venjulegur sykur. Hvitur sykur er tvísykra (súkrósi). Aðal- sætumagn ávaxta er í fotmi ávaxtasykurs. Avaxtasykur er mun dýrari en hvítur sykur en með tannvemdarsjónarmið í huga er ávaxtasykur notaður í Svala. Þrúgusykur. Þnígusykurereinnigeinsykra. Líkaminn þarf ekki að bijóta þrúgusykurinn niður og getur því notað hann strax. Þrúgusykunnn í Svala hressir bamið strax. Sítrónusýra: Sítrónusýra er náttúmleg sýra sem fínnst í flestum gerðum sítms- ávaxta og hún er notuð til að skerna hr Fróðleiksmolar um innihaldslýsinguna á Svala-fernunni! Vatn: í Svala er hreint íslenskt lindarvatn. Avaxtasafi: í Svala er 35% hreinn avaxtasafí. Samsetningin er mismunandi eftir tegundum, t.d. er allur safinn í appelsínu- og epla-diykkjunum úr samsvar- 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.