Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 9 FRÉTTIR Islendingar þátttakendur í vitnaverndaráætlun ÍSLENDINGAR hafa tekið þátt í viðraeðum um vitnaverndaráætlun sem staðið hafa milli Norðurlanda, Þýskalands, Eystrasaltsríkjanna þriggja og Póllands og sennilega verður hrint í framkvæmd í byrjun næsta árs. Guðmundur Jónsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, sem er fulltrúi íslenska forsætisráðuneytisins í samstarfí Norðurlanda, Evrópu- sambandsins og ríkja við Eystrasalt Olafur Bragi Braga- son, meintur fíkniefna- smyglari Interpol gert viðvart komi hann til Islands ISLENSK lögregluyfii'völd munu gera alþjóðalögreglunni Interpol viðvart ef Olafur Bragi Bragason, sem gnanaður er um stórfellt fíkni- efnasmygl til Túnis, kemur til ís- lands. Þaðan munu fréttir berast til yfirvalda í Túnis. Smári Sigurðsson, aðstoðaryfir- lögi-egluþjónn í alþjóðadeild ríkis- lögreglustjóra, segir að ekki hafi borist neinar fregnir af því að Ólafur sé kominn til landsins. „Eg tel það vist að við myndum vita af því ef hann væri kominn,“ segir Smári. Lýst eftir málverki LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir því að þeir sem geta gefíð upplýsingar um hvar þetta mál- verk er niður komið hafi samband. Verkið er olía á léreft frá árinu 1951 eftir Braga Asgeirsson. Hér að ofan sést hluti málverksins. -------------- Tal til Eyja á fimmtudag TAL hf. opnar GSM-símaþjónustu í Vestmannaeyjum næstkomandi fimmtudag, 10. september. Eyjar eru fyrsti staðurinn í öðrum áfanga Tals í stækkun dreifísvæðis síns. Aætlað er að nokkrir staðir á suð- vesturhorni landsins bætist við á næstu vikum og mánuðum. Tölvun ehf. hefur umboð fyrir Tal í Vestmannaeyjum og verður kynning í versluninni fímmtudag- inn 10. september í tilefni af komu Keikós til Eyja. Boðið verður upp á veitingar og GSM-símar og síma- kort Tals verða á sérstöku tilboði. í baráttunni gegn skipulagðri glæp- astarfsemi, segir að ekki hafí verið tekin afstaða til þess hvort Islend- ingar muni sjálfir taka við og verndavitni. Búast við óskum austan Eystrasalts Samkvæmt frétt í sænska dag- blaðinu Aftonbladet á alnetinu má búast við því að óskir um að taka á móti og gæta vitna frá löndunum austan við Eystrasaltið muni fara að berast Svíum í febrúar næstkom- andi. Ef af verður er það í fyrsta sinn sem Svíar gæta vitna fyrir önn- ur ríki. í Eystrasaltsríkjunum og Pól- landi er algengt að mikilvæg vitni í málaferlum gegn skipulögðum glæpasamtökum séu myrt eða lát- in hverfa áður en réttarhöld hefj- ast. Opið til kl. 17 í dag /Híift •ðtofhnö X974- muníz Opið til kl. 17 í dag Nýkomnar vörur Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Full búð af nýjum vörum Regnfötin komin POLARN O. PYRET Kringlunni, sími 568 1822 UTSÖLULOK Full búð af fallegum vörum. Þvottaskjóða fylgir kaupum langan laugardag. Þvottaskjóða verndar undirfötin og sokkana í þvottavélinni. Laugavegi 4, sími 551 4473 FUIL £>issa tískuhúa Hverfísgötu 52, sími562 5110 - Þar sem síðkjólarnir fást Langur laugardagur Opið til kl. 17 í dag Fróbær tilboð BÚÐ af glænýjum haustvörum Stærðir fró 34-48 Músíkleikfimi íþróttafélags kvenna hefst í Austurbæjarskólanum fimmtudaginn 10. sept- ember kl. 18.00. Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum í vetur kl. 18—19. Kennari Margret Jónsdóttir, íþróttakennari. Upphitun, þol- og styrktar- æfingar, teygjur og slökun. Hittumst hressar, stelpur, og komum okkur í fínt form. íþróttafélag kvenna. Upplýsingar í síma 588 8107 og 899 3761. Útsala á samkvæmisfatnaði, brúðarkjólum og fylgihlutum. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, sími. 565 6680. Ný sending af drögtum, dressum og stretsbuxum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. SJALFS TÆÐISMENN í Reykjavík! | Rcykvískir sjálfstæðismenn efna til sumarhátíðar í HEIÐMORK (Hjalladal) á morgun frá kl. 14-17. Vvarp Björn Bjarnason, menntamálaráðherra Eitthvað verður um að vera fyrir ana wekkusöngur með Árna Johnsen tótboltaleikur iatleikur S#e iptog milli austur- og vesturbæjar ' I' eikir og blöðrur fyrir börnin og farið á hestbak rillaðar pylsur, gos og kaffi ]væntar uppákomur erðlaunaafhending o.fl. Leiðin í Hjalladal verður vel merkt frá Rauðhólum og Vífilsstaðaafleggjara. Við erum viðbúin hvers kyns veðri. Stórt tjald verður reist á svæðinu. Rútuferð frá Valhöll kl. 14 og til baka að bátíð lokinni. Sunn udagurínn 6. september verður góður dagur í Heiðmörk. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.