Morgunblaðið - 05.09.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 17
Merking á framhurðirfylgir frítt með
Vinnubílar og Vsk bílar
í úrvali hjá Ingvari Helgasyni
Nlssan Vanette
Sameinar lipurleika fólksbílsins og notagildi
sendibílsins. Nett og nútímalegt ytra útlit geymir
snilldarlega hönnun innanrýmis. Stórar
rennihurðir á báðum hliðum og tvískipt afturhurð
sem opnast í 180 gráður tryggja gott aðgengi.
Tvö Eurobretti komast fyrir á golffleti og heildar
farmrými er 9,5 rúmmetrar- Nissa Vanette er
hægt að fá með sprettharðri 1,6 lítra bensínvél
eða 2,3 lítra sparneytinni dísilvél. Og til að auka
öryggi ökumannsins er loftpúði í stýri,
styrktarbitar í hurðum og krumpusvæði að
framan auk hástæðra framsæta sem tryggja
gott útsýni. Nissan Vanette býðst einnig í
Combi-útfærslu með sætum fyrir allt að sjö
farþega. Tilvalin sem skutla eða í leiguakstur.
Á auðveldan hátt má taka sætisbekkina úr
og breyta Vanette í lúxus sendibíl.
m
Nissan Almera LX
Notagildi og stíll sameinast í þessum rúmgóða bíl. Tilvalinn fyir þá sem
vilja hagkvæman bíl í millistærðarflokki. Farmrými 1300 lítrar, burðargeta
510 kg, 1400cc vél, 87 hestöfl.
Subaru E-12
Er fjórhjóladrifinn sendibíll sem áður hefur verið í sölu hjá Ingvari
Helgasyni hf. Reynslan hefur sýnt að Subaru E-12 er áhugaverður bíll
sem vert er að skoða. Fáanlegur sem sendibill og 6 manna fólksbíll.
Nissan Trade
Trade sendibílar og grindur eru hannaðar fyrst og fremst með notagildið í huga.
Mikið flutningsrými og aflmikil, sparneytin díselvél gerir Trade að góðum kosti
fyrir alla þá sem þurfa á rúmgóðum og endingargóðum vinnuþjarki að halda.
Subaru Impreza LX
Tilvalinn út á land, enda fjórhjóladrifinn og
upphækkaður. Farmrými 1500 lítrar,
burðargeta 515 kg, vél 1600cc 90 hestöfl.
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 525 8000
www.ih.is
Reykjavík, Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 S: 525-8000 • Borgames, Bílasala Vesturlands S: 437-1577 • Akranes, Bjöm Lárusson S: 431-1650 • ísafjörður, Bilasala Jóels S: 456-4712 • Blönduós, Bílaþjónustan S: 452-4575
Sauðárkrókur, Bifreiðaverkst. Áki S: 453-5141 • Akureyri, Bifreiðaverkst. Sigurðar Valdimars. S: 461-2960 • Húsavík, Víkurbarðinn S: 464-1940 • Egilsstaðir, Vélaverks. Vikingur S: 471-1244 • Reyðarfjörður, Lykill S: 474-1199
Höfn, Bílaverk S: 478-1990 • Vestmannaeyjar, Bílakaup Þorsteinn Viktorsson S: 481-1080 • Selfoss, Betri Bílasalan S: 482-3100 • Keflavík, Bílasala Reykjaness S: 421-6560
Nissan Micra GX:
Stóri smábíllinn er sá vinsælasti í vsk-útfærslu enda sparneytinn, lipur og snar í
snúningum. Farmrými 960 lítrar, burðargeta 490 kg, 1300 cc vél, 76 hestöfl.