Morgunblaðið - 05.09.1998, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 29
ERLENT
Gervitungl,
ekki flug-
skeyti
STJÓRNVÖLD í Norður-
Kóreu tilkynntu í gær að
gervitungli hefði verið skotið á
loft á mánudag, daginn sem
stjórn Japans sakaði þau um
að hafa skotið flugskeyti yfír
Japan. Kom fram að í gervi-
tunglinu væri nauðsynlegur
búnaður til „rannsókna á frið-
samlegri notkun geimsins".
Yfirlýsingin kom nokkuð á
óvart enda hafði stjórn Japans
sett herinn í viðbragðsstöðu
vegna skotsins.
Herflugvél
skotin niður
STJÓRN Angóla sakaði
skæruliða UNITA-hreyfíngar-
innar um að skjóta niður her-
flugvél með 24 manns um
borð. Enginn komst lífs af. Að
sögn yfirvalda var vélin skotin
niður skömmu eftir flugtak frá
Cafunda, sem er miðstöð dem-
antaiðnaðarins í norðaustur-
hluta landsins.
Óeirðir
á Jövu
ÓEIRÐIR brutust út í borg-
inni Purwarta á Jövu þegar
verkafólk í textíliðnaði krafð-
ist bættra kjara og grýtti höf-
uðstöðvar fyrirtækisins PT
Indorama Synthetics. Fátækt
og atvinnuleysi fer vaxandi í
Indónesíu en efnahagskrepp-
an þar hefur m.a. valdið
hækkandi verði á matvælum.
Kosninga-
úrslit rædd
NORODOM Sihanouk, kon-
ungur Kambódíu, er ekki
bjartsýnn á að viðræður
stjórnar og stjórnarandstöðu
um úrslit þingkosninganna í
síðasta mánuði beri mikinn ár-
angur. Sihanouk mun stjórna
fundi, þ.s. Hun Sen, formaður
Þjóðarflokksins og sigurveg-
ari kosninganna, ræðir við
leiðtoga stjórnarandstöðunn-
ar, sem hafa sakað hann um
kosningasvindl.
Úr klóm
mannræn-
ingja
ITALSKIR mannræningjar
leystu athafnakonuna Aless-
öndru Sgarella úr haldi í gær
eftir að hafa haldið henni
fanginni í níu mánuði. Að sögn
eiginmanns hennar var ekkert
lausnargjald greitt en ítölsk
lög ieyfa fí’ystingu bankainni-
stæðna ættingja þeirra er
lenda í klóm mannræningja.
Sgarella var numin á brott frá
heimili sínu í desember sl. og
haldið í Calabria-héraði, þar
sem mannræningjar á Italíu
hafa löngum leynst.
Seljendur í Kolaportinu taka æðiskast um helgina
Kolaportsstemmning
sem á engan sinn líka
Söluaðilar í Kolaportinu taka
skki oft æðiskast í sölunni, en
oegar þeir gera það eru í gangi
:ilboð sem slá allt út.
Jtðisleg vara á æðislegu verði?
Það er með ólíkindum vöru-
úrvalið á 3000 fermetra markað-
inum í Kolaportinu. Þar er að
finna fatnað og skó frá öllum
tímum á bæði kyn og allan aldur,
austurlenska vöru í ævintýralegu
magni, fleiri tonn af nýjum og
gömlum bókunt, tugi seljenda
með skartgripi, ilmvötn og snyrti-
vöru, fjölda seljenda með gjafa-
vöru og seljendur með leikfanga-
vöru, geisladiska (nýja og notaða),
safnaravöru, antikvöru, frímerki,
vefnaðarvöru og fleira og fleira.
Verðið er yfirleitt hlægilegt, en
þessa helgi er það æðislegt.
Gæðamatvæli á góðu verði?
Þú getur treyst því að gæðin
eru fyrir hendi í matvælunum í
Kolaportinu. Framleiðandinn er
þar yfirleitt sjálfur að selja eigin
framleiðslu og getur upplýst þig
um vöruna, og engir milliliðir
tryggja þér hagstæðasta verð.
Hefurðu smakkað laxinn (nýj-
an, reyktan eða grafinn), silung-
inn, saltfiskinn, síldina, ostinn
(frá öllum heimshornum), harð-
fiskinn (yftr 20 tegundir), kjötið
(hrossakjöt, hangikjöt), hákarl-
inn (ilmurinn er indæll), sælgæt-
ið (allt íslenskt) og kartöflurnar
að austan sem sumir keyra tugi
kílómetra til að kaupa.
Gerðu góð kaup og upplifðu
ævintýralega Kolaportsstemmn-
ingu sem á engan sin líka.
í Kolaportinu gerir þú góð kaup og uppliflr einstaka stemmningu sent á engan sinn iíka.
Lady með stutta kjóla í nýjustu tískunni
Hárskraut, skart fyrir alla aldurshópa (2-80 ára),úrval af kveikjurum, bolir
og stuttir kjólar í nýjustu haust- og vetrartískunni. Verðið er ótrúlegt!!!
Grænu Austurlandabásarnir ótrúlegu
Lesgleraugu í miklu úrvali, Fila og Tommy vörur, fótboltabúningar í úrvalT
útskornar trévörur og íðilfagrar styttur frá Austurlöndum og ótal margt fleira.
Barnabásinn hennar Kristínar svíkur ekki
Barnabolir á kr, 300 og bolir á fullorðna frá kr. 990.Einnig fjölbreytt úrval af
barnafatnaði á sannkölluðu Kolaportsverði, Mikið úrval og hvergi lœgra verð.
Sirivan -austurlensk gjafavara í úrvali
Stórir blœvœngir kr. 2990, silkipúðar kr. 700, fallegir austurlenskir prinsessukjólar,
fallegir smáhlutir og mikið úrval af austurlenskri tré- og gjafavöru.
Þú færð fötin á góðu verði hjá Snerra
Öndunarsportfatnaður frá kr, 2900, sundbolir, sundbuxur, bikini og allar
stœrðir af gallabuxum á kr. 1990. Mlkið úrval af fatnaði á alla fjölskylduna.
Glasgow -sparikjólar og blússur
Nýir sparikjolar kr. 3990, blussur kr. 1990, skartgripir í miklu úrvali, ódýr og góð
sólgleraugu og fallegir léttir kjólar á kr. 2990. Allar stœrðir og mikið úrval.
Stóri leikfangabásinn er við Kaffi Port
Frábœrt úrval leikfanga á verði sem passar hverri einustu buddu. Einnig
leikir í Nintendo og Sega tölvur ásamt skiptimarkaði. Alltaf eithvað nýtti!
Eldrauða gjafahúsið hefur stækkað
Fallegar smástyttur, kökubakkar, eldhúsvigtir og úrval af gjafavöru.
Eldrauða gjafahúsiö hefur stœkkað margfalt og úrvalið er œðislegt.
Vefnaðarvara og bækur hjá Kára
Mikið úrval af fágœtum bókum á verði frá kr. 200,- stk. Margar tegundir af
vefnaðarvöru á aeðislegu Kolaporfsverði. Þú gerir ekki betri kaup en hjá Kára.
Hún Bára ■ Liljunni er alltaf í tísku
Glœsilegar vörur. Stórar stœrðir. Komið og gerið reifarakaup. Úrval af fallegum
vörum fyrir konur sem vilja klœðg sig vel án þess að þurfa að borga mikið.
Gjafavörubás Olafar við Aukastræti
Gjafavara í miklu úrvali. Styttur, ofnœmisprófaðir eyrnalokkar, barnateppi
og brassvara. Alltaf eithvað nýtt sem kemur á óvart. Einnig afskorin blóm.
Tónlistargjöfin fæst í Birtubásnum
Mikið úrval t.d. Sven Ingvars, Sœnsku Vikingarnir.Countrytónlist, þjóðlaga-
tónlist, mlkið úrval af dansmússik. Línudansararnir okkar líta stundum við.
Skóútsalan með allt ffullt af nýrri vöru
Erum nýkomin með fullt af nýrri vöru á verði sem enginn getur keppt
við. Ótal margar tegundir, ailar stcerðir, á allan aldur, fyrir bœði kyn.
Elli skransoldánn - ævintýralegur bás
Hann Elli er löngu búinn að missa yfirsýn á hvað hann atil í básnum.
Þú verður bara að gramsa og þú finnur öruggiega eithvað nýtilegt.
Kókó-útsala - kr. 1OOO, 2000, 3000
Dömu og herrafatnaður. Buxur, peysur, jakkar, skyrtur, blússur, toppar, skór og
ótalmargt annað. Allt á kr. 1000, 2000 eða 3000. Þú verður að koma.
Safnarabásinn er undir stiganum
Það er líklega sama hverju þú safnar, það fœst í safnarabásnum.
Mikið úrval af safnaravöru á flugsviðinu s.s. Barmmerki og flugmerki.
Extrabúðin er með sprengisölu
Gífurlegt úrval af fatnaði á ótrúlega œðislegu verði. Buxur, jakkar,
Dr. Martens og Adidas skór, peysur, skyrtur og fleira á ótrúlegu verði.
Magnea Bergman - fallegt postulín
Magnea er með fallegt postulín og skartgripi sem Ijóma. Einnig úrval af
gjafavöru á verði sem allir ráða við. Gefðu honum/henni gjöf um helgina.
Bibbabúsinn -þar sem brúðarkjóllinn er
Hann Bibbi er með ilmolíur, kerti, englamyndir, orkusteinahálsmen,
bœnaspjöld, geisladiska, plötur og ótal margt fleira.
Góður Hákarl og úrval af harðfiski
Kristinn fyrir framan mafvœlamarkaðinn er með ilmandi góðan hákarl og
taltegundir af harðfisk. Þú œttir að smakka, þá mœtirðu um hverja helgi.
lO síldartegundir án rotvarnarefna
Síldin hjá Helgu er án rofvarnarefna og hún býður upp á úrval tegunda
s.s. Púrtvínssíld, appelsínusíld, haustsíld, vorsíld, Pólargull og silfur og fleiri.
Sænautakjöt, hámerakjöt, taðreyktur lax
Gylfi í gullinu er með beykireyktan, nýjan og grafinn lax, lausfryst
ýsuflök, lúðukynnar, gellur, salladlax, reykt ýsuflök og harðfisk að austan.
Tangi er með allt úr sjónum nema Hval
Lausfryst ýsuflök, útvötnuð saltfiskflök, sólþurrkaður salfiskur, skelfiskur, rœkja,
hörpudiskur, nýr og reyktur lax, ný, söltuð og kœst skata, gellur og kynnar.
Harðfiskurinn góði frá Hafdal
Hafdal hefur selt harðfisk árum saman í Kolaportinu og um hverja helgi
kemur stór hópur eingöngu til að kaupa Hafdals harðfisk. Smakkaðul!!!
Hákarlinn frá Bjarnarhöfn ilmar vel
Fiskbúðin mín er með hinn landsfrœga hákarl frá Bjarnarhöfn og
einnig mikið úrval af öðrum fiski. Láttu sjá þig um helgina.
Depla -lax, harðfiskur og hrossakjöt
Skarphéðinn er með nýjan lax í flökum og bitum og einnig reyktan og grafinn.
Einnig harðfisk og úrval af hrossakjöti, lambakjöti og loksins komið hangityöt,
Ostamarkaður - æðiskast með Gamla Ola
Osturinn Gamli Óli frá Danmörku hefur heldur betur slegið í gegn og
þessa helgi er hann á 15-20% œðisafslœtti. Fjöldi annarra tegunda.
Nammibásinn hennar Stefaníu MMMM!
’/> kg. bland í poka á kr. 195. Ekta íslenskur brjóstsykur, súkkulaðifroskar í
miklu úrvali. Sannkölluð nammihátíð hjá Stefaníu við Miðstrœti.
íslensku Eyrartúns kartöflurnar selja sig sjálfar
Það má eiginlega segja að kartöflurnar frá Eyrarfúni selji sig sjálfar.
Þeir sem kaupa Eyrartúnskartöflur einu sinni, kaupa þœr fyrir lífstíð.
Flatkökurnar í Kolaportinu eru góðar
Þú fœrð líklega heimsins bestu flatkókur í Kolaportinu. Einnig kleinur,
kanilsnúðar, jólakökkur, eplakökur og margt fleira. Eggin góðu líka.
Fjölskyldutilboð á sælgæti - pakkaverð
6 kókósbollur, 6 buff og 6 borgarar á kr. 790. Einnig ýmis önnur
tilboð á öðru sœlgœti. Alltaf glœný vara í gulu básunumiiil
Fannar frá Háfi með rauðar íslenskar kartöflur
Fólk ekur tugi kílómetra til að kaupa sér rauðar kartöflur hjá Fannari frá
Háfi. íslenskar karföflur eins þaer gerast bestar. Þú ánetjast ef þú prófar.
Upplifðu hina einstöku stemmningu
sem er að finna í Kolaportinu?
Gramsaðu í kompudótinu og
spjailaðu við gömlu kunningjana.
Þú finnur kaupmenn og konur með
hagstœð tilboð á hyerju götuhorni.
Við höfum opið um helgar kl. 11-17.