Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 49*.
RAOAUGLVSINGA
ATVIMIMU-
AUGLÝSINGAR
Afgreiðslufólk
Óskum eftirfrísku og dugmiklu fólki á öllum
aldri til afgreiðslustarfa. Vinnutími breytilegur.
Bjóðum upp á glæsilega starfsmannaaðstöðu
með líkamsræktartækjum og gufubaði.
Allar nánari upplýsingar veita Sigurbjörg eða
Vigfús í síma 533 3000 milli 10.00 og 12.00
næstu daga.
Auglýsingagerð
Smásöluverslun í örum vexti óskar eftir starfs-
krafti til þess að annast auglýsingagerð.
Vinnuaðstaða er góð og tölvubúnaður með
þeim bestri sem gerist.
Óskað er eftir ungum og ferskum starfskrafti,
sem er að leita sér að framtíðarstarfi og vill
þróast með vaxandi fyrirtæki.
Umsóknir, merktar: „íslenskukunnátta — 6006",
sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudaginn
15. september.
KOPAVOGSBÆR
Laus störf
við Þinghólsskóla
Ræstar/gangaverðir óskast í 1/2 störf.
Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 3010
eða 554 5146.
Starfsmannastjóri.
Grunnskólinn í Sandgerði
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara.
Um er að ræða dönsku og handmennt.
Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson og
Pétur Brynjarsson í síma 423 7439.
Lagerstarf — afgreiðsla
Viljum ráða mann til ofangreindra starfa.
Æskilegur aldur 35—45 ára.
Reglusemi og gott viðmót eru skilyrði.
Þeir, sem hugsanlega hafa áhuga, sendi inn
tilboð á afgreiðslu Mbl. merkt: „Bygginga-
vörur, verkfæri, Rvík", fyrir 15. sept. nk.
ATV IfMNUHÚSNÆÐI
Nóatún 17 — til leigu
Glæsilegt 425 fm verslunarhúsnæði til leigu
við Nóatún 17. Til greina kemur að leigja hús-
næðið í minni einingum.
Áhugasamir hafi samband við Óskar í síma
897 6988.
ÝMISLEGT
íbúar Seljasóknar takið eftir
Seljakirkjukórinn var að fá nýjan og metnaðar-
fullan kórstjóra. Af því tilefni viljum gefa fleira
fólki í öllum röddum tækifæri á að komast í
þennan stórskemmtilega félagsskap.
Ekki mætingarskylda á hverjum sunnudegi.
Upplýsingar gefa Gróa Hreinsdóttir, kórstjóri,
í síma 699 1886, Kristín Magnúsdóttir, formað-
ur, í símum 554 3507 og 893 2327.
TILKYIMIMINGAR
Bókasafnssjóður höfunda
1. janúar 1998 tóku gildi lög nr. 33/1997 um
Bókasafnssjóð höfunda. Úrsjóðnum skal úthluta
til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og ann-
arra rétthafa, enda séu bækur þeirra notaðar
á þeim bókasöfnum sem lögin taka til.
Til ad öðlast rétt til úthlutunar úr sjóðnum
þurfa höfundar og rétthafar að skrá sig
á sérstökum eyðublöðum, sem fást hjá
Bókasafnssjóði höfunda, c/o Rithöfunda-
samband íslands, Dyngjuvegi 8, 104
Reykjavík, sími 568 3190, fax 568 3192,
netfang: ritsamb@itn.is
Nánari upplýsingar um lög, reglugerð og
reglur sjóðsins fást á sama stad.
Einnig veita upplýsingar Hagþenkir — félag
höfunda fræðirita og kennslugagna, sími
551 9599 og Myndstef — Myndhöfundasjóður
íslands, sími 562 7711.
Skráningarfrestur er til 10. október 1998
Rétt til úthlutunar vegna afnota bóka
í bókasöfnum eiga:
1. Rithöfundar, enda hafi bækur þeirra verið
gefnar út á íslensku.
2. Þýðendur, svo og þeir, sem enduryrkja, end-
ursegja eða staðfæra erlendar bækur á
íslensku.
3. Myndhöfundar og tónskáld, enda séu hug-
verk þeirra hluti af þeim bókum, sem getið
er í 1. tölulið eða gefin út sem sjálfstæð rit
á íslandi.
4. Aðrir, er átt hafa þátt í ritun þeirra bóka, sem
getið er í 1. og 3. tölul., enda sé framlag þeir-
ra skráð í íslenska bókaskrá frá Landsbóka-
safni íslands — Háskólabókasafni.
Rétt til úthlutunar eftir andlát rétthafa eiga:
1. Eftirlifandi maki.
2. Eftirlifandi einstaklingur, sem var í sambúð
með rétthafa þegar hann lést, enda hafi
sambúðin staðið í fimm ár hið skemmsta.
3. Börn yngri en 18 ára, enda sé hitt foreldrið
íátið eða njóti ekki réttar samkvæmt lögum
þessum.
Jafnframt hafa verið felid úr gildi lög um
Rithöfundasjóð íslands.
Höfundar og rétthafar sem fengið hafa
greitt fyrir bókaeign í söfnum úr þeim sjóði
verða að skrá sig á sama hátt og aðrir.
Vakin er athygli á, að skráning eftir að
auglýstum skráningarfresti lýkur, þ.e.
10. október 1998, veitir ekki rétt til út-
hlutunar árið 1998.
Reykjavík, 4. september 1998.
Stjórn Bókasafnssjóðs höfunda.
Skíðadeild
Ármanns
Þrekæfingar hefjast mánudaginn 7. september
í Ármannsheimilinu við Sóltún:
13 til 15 ára kl. 16.20.
9 til 12 ára kl. 17.10.
8 ára og yngri kl. 18.00.
16 ára upplýsingar í símsvara.
Æfingatafla verður afhent á skrifstofu deildar-
innar í Ármannsheimilinu. Skrifstofan verður
opin á mánudögum milli kl. 17.00 og 19.00.
Upplýsingasímar deildarinnar eru 878 1005,
562 0005, 568 5981. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
TIL SÖLU
Til sölu
• Jörðin Höf i, Austurhús, Öræfum, ásamt
mannvirkjum, þ.á m. íbúðarhúsi, tveimur gisti-
húsum og fjórum sumarbústöðum.
Upplýsingar veitir Páll Jónsson, Byggðastofnun,
Engjateigi 3, 105 Reykjavík, sími 560 5400.
Rattan-húsgögn
Antik hvít Rattan-húsgögn úr massífum pálma-
viði, til sölu. Mjög vönduð og vel með farin.
Hagstætt verð.
Húsmunir, Dalshrauni 11,
sími 555 1503.
TILBOÐ/UTBOÐ
TIL
S0LU<«
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 8. september 1998 kl. 13—16 í porti bak við skrif-
stofu vora í Borgartúni 7:
1 stk. Nissan Terrano II EL 4x4 bensín 1994
1 stk. Ford Maverick 4x4 bensín 1994
1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensín 1991
1 stk. Mitsubishi Pajero 6 stk. Toyota Hi Lux D.c. 4x4 bensín 1988
(1 sk. e. umf.óh.) 4x4 dísel 1990-96
1 stk. Nissan King Cab 4x4 bensín 1992
1 stk. Nissan Double Cab 4x4 dísel 1990
1 stk. Mitsubishi L-200 Double Cab4x4 dísel 1991
1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1989
2 stk. G.M.C. pick up m/húsi 4x4 disel 1989
3 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 bensín 1990-93
1 stk. Toyota Hi Ace 4x4 bensin 1992
1 stk. UAZ 2206 Bus 8 farþ. 1 stk. Volkswagen Caravella 4x4 bensín 1988
8 farþ. 1 stk. Volkswagen Transþorter dísel 1996
(bilaður gírkassi) bensfn 1993
1 stk. Ford Econoline E-150 4x4 bensín 1991
1 stk. Ford Econoline E-150 1 stk. MMC Space Wagon bensín 1987
(skemmdur) 4x4 bensín 1997
4 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 1991-95
3 stk. Mazda 323 station 4x4 bensín 1992-94
3 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 1988-93
8 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988-91
1 stk. Nissan Sunny station bensín 1990
1 stk. Volvo 850 bensín 1993
2 stk. Toyota Corolla bensín 1988-91
3 stk. Daihatsu Charade bensín 1990-94
1 stk. Mercedes Benz 1838 L disel 1962
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag
kl, 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að
hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
(ATH.: Inngangur í port frá Steintúni).
Tllr RÍKISKAUP
Útboð s k i / o árangri I
BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r 6 fa s í m i 562-6739‘Nelfang: rikiskaup@rikiskaup.is
SMAAUGLYSINGAR
AU PAIR
' „AU PAIR“ Á ÍSLANDI '
19 ára þýsk stúlka vill gerast „au
pair“ hjá ísl. fjölskyldu frá des./jan.
til júní/júlí. Hef reynslu af bömum
og bflpróf. Vinsamlega skrifið til:
Christin Englert, Uibeck Strafie
14C, 23909 Ratzburg, Pýskalandi.
\_____________ '______________/
DULSPEKI
HÚS ANDANNA,
Barónsstíg 20.
Spákona á staðnum i dag.
300 gerðir af Tarot-, spá- og
englaspilum. Úrval slökunar-
diska, bóka, steina, ilmkerta,
reykelsa o.fl.
Mesta úrvalið — lægsta verðið.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 6. september
Gönguferðir í Hvalfirði:
Kl. 10.30 Múlafjall - Brynju-
dalur. Spennandl fjallganga.
Kl. 13.00 Fossó — Seljadalur
(Reynivallasel). Gönguferð við
allra hæfi.
Verð 1.400 kr., frítt fyrir börn
með fullorðnum.
Brottför í dagsferð frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Ferðir eru kynntar á texta-
varpi bls. 619.
Opið hús
fyrir nemendur
mína á Sogavegi
108, 2. hæð (fyrir
ofan Garðsapó-
tek), mánudags-
kvöldið 7. sept.
kl. 20.00.
• Fræðsla.
• Hugleiðsla.
• Reikimeðferðir.
Guðrún Óladóttir,
Dagsferðir sunnudaginn
30. ágúst:
Frá BSl kl. 10.30 Kóngsvegur.
Lokaáfangi. Gengið frá Hveras-
andi að Gullfossi.
Helgarferðir:
11.—13. sept. Fimmvörðuháls.
Gengið frá Skógarfossi á föstu-
dagskvöldi, upp með Skógá og í
Fimmvörðuskála. Á laugardag er
gengið í Bása.
10. —13. sept. Laugavegurinn,
hraðferð. Ekið í Landmanna-
laugar og gist þar. Á föstud. er
gengið í Hvanngil og á laugard. i
Bása, þar sem þáttakendur taka
þátt í uppskeruhátíð og grill-
veislu. Fararstj.: Sylvía Kristjánsd.
Grill-og uppskeruhátíd
f Básum.
Miðasala stendur yfir í hina ár-
legu grill-og uppskeruhátíð i Bás-
um helgina 11.—13. septem-
ber. Grillveisla, gönguferðir,
varðeldur, sveitaball, en Lúlli og
laukarnir halda uppi fjöri. Þátttak-
endur í Laugavegsferð og á
Fimmvörðuháls enda sínar ferðir
í grillveislunni I Básum. Þátttaka
tilkynnist á skrifstofu Útivistar.
Jeppadeild:
Dagsferð: Hreppamannaafréttur
— Stöng 5. sept. fellur niður.
19.—20. sept.: Helgarferð í Setrið,
ný og spennandi leið. 26. sept.
dagsferð: Meyjarsæti — Skriða —
Hlöðuvellir — Geysir.
Dalvegi 24, Kópavogi.
Almenn samkoma í dag kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.