Morgunblaðið - 05.09.1998, Side 59

Morgunblaðið - 05.09.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 59. STEINAR WAAGE Ýmsir litir - Fjöidi tegunda - Einnig í herrastærðum 'eg. Liberty-G Verð kr. 7.995 Teg. Olmo BRÉF TIL BLAÐSINS WARNERS Frá Eggerti E. Laxdal: DAGARNIR koma og fara, uns ævin er öll. Líf mannsins spannar ekki langan tíma, það vita allir, sem eitthvað eru komnir til ára sinna. Fólk býr sig undir ellina, leggur peninga til hliðar, til þess að grípa til, ef illa árar og lífeyris- sjóðurinn hrekkur ekki fyrir nauð- synlegum útgjöldum. Aður fyrr var fólk sett á sveitina, þegar það gat ekki unnið lengur og þótti það bæði smán og illt aðgöngu. Fékk lélegan fatnað og lítið að borða. Enginn fékk peninga, því að slíkt var helgur dómur mitt í fáæktinni. Sem betur fer eru tímarnir betri nú en þeir voru þá. Þó er langt í land með það, að öllu réttlæti sé fullnægt. Það er smárn saman ver- ið að skerða hlut gamla og sjúka fólksins og sér ekki fyrir endan á þeirri píslargöngu. Biblían segir að oss beri að elska hvert annað og elska náungann eins og sjálf okkur og síðast en ekki síst, að elska Guðs son, Jesú Krist, því að hann ber lítilmagnann og kjör hans fyrir brjósti. Kristnum mönnum ber því að vinna þessum málum til heilla eftir því sem efni og tækifæri leyfa. Það er ekki hægt að lifa af 50.000 kr. á mánuði, það vita allir og ekki síst þeir, sem stjórna þess- um málum, en þeir skella skolla- eyi-um við öllum umkvörtunum, og segja að þjóðin geti ekki gert meira fyrir þetta fólk, það vanti peninga. Þó ræðst ríkið í stórfram- kvæmdir sem kosta milljarða, á meðan gamla og sjúka fólkið hálf- sveltur og getur ekki borgað húsa- leigu eða klætt sig sómasamlega. Þetta er ekki í anda Jesú Ki-ists, Lítilmagninn sem þjóðin kennir sig við. Það er vafamál hvort þjóðin getur talist kristin, því að kærleikurinn er enginn, en Páll postuli segir að kærleikurinn sé æðstur. Elska skaltu náungann eins og sjálfan þig, sagði ég áður, en ég segi það aftur, því að þetta er sígilt boðorð og ef farið er eftir því út í ystu æs- ar, þá yrði jörðin ein paradís. Mað- urinn hefur eldað grátt silfur við sjálfan sig frá upphafí og til þessa daga. Kain drap bróður sinn og síðan hafa mennirnir barist og myrt innbyrðis. Heimurinn er eins og púðurtunna, sem gæti sprungið hvenær sem er og tortímt öllu lífí. Hver á þessa sundruðu jörð? Jesús Kristur á hana, hann er konungur hennar og er gefið allt vald yfir henni. Hvers vegna gerir hann jörðina ekki góða? Það er vegna þess að hann vantar menn til þess að hreinsa hana af öllu ranglæti með boðskap friðar og kærleika. Skaparinn gaf manninum frjálst val, maðurinn hefur fullt frelsi til þess að athafna sig eins og hann vill, en hann kemst ekki hjá því að meðtaka sinn dóm, því að öllum ber oss að koma fram fyrir Dómar- ann og meðtaka laun fyrir verk sín, bæði góð og ill. Þetta þarf fólk að vita, svo að það hafí eitthvað að miða við þegar það ákvarðar at- hafnir sínar. Menn verða ekki sáluhólpnir fyrir verk sín, heldur aðeins fyrir trú og undirgefni við Jesú Ki-ist konung lífsins. Góð verk eiga hins vegar að koma fram hjá hinum trúuðu og ef þau eru metin gild hjá Drottni, þá getur verið að hann auki við þá náð ogjstyrki þá í trúnni. í bréfí Páls postula, 4. kap., segir á þessa leið. Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis. Þeim sem vinnur verða launin ekki reikn- uð af náð, heldur eftir verðleika. Hinum aftur á móti, sem ekki vinn- ur, en trúir á hann, sem réttlætir óguðlegan, er trú hans reiknuð honum til réttlætis. Eins og líka Davíð lýsir þann mann sælan, sem Guð tilreiknar réttlæti án tillits til verka. Sælir eru þeir, sem afbrotin eru fyrirgefín, og syndir þein-a huldar. Sæll er sá maður sem Drottinn tilreiknar ekki synd. EGGERT E. LAXDAL, Frumskógum 14, rlveragerði. Flott undirföt vtl// Kringlunni S. 553 7355 níllur af frábæru íondri Þ é' Laugardaginn 5. september opnum við nýja verslun með föndur og gjafavörur, að Langholtsvegi 111. Opið verður frá kl. 10 til 17 og eru allir hjartanlega velkomnir í kaffi og konfekt. Úrval af akrýlmálningu, glermálningu, stenslum og stenslalitum frá Plaid og Delta Trévörur frá Walnut Hollow og Provo Craft. Tilbúnir hlutir til taumálunar frá Bagworks. Útskurðarblöð frá Darrow. Amerisk gjafavara í úrvali. KÓRSKÓLI LANGHOLTSKIRigU fyrir Börtt oq xmqíinga Skólinn veröur settur 10. september kl. 17:00 í Langholtskiikju. Aldurstakmark er 8 ára og eldri. Kennslugreinar eru tónfræöi, tón- heym, raddþjálfun og samsöngur. Kennt veröur á þriöjudögum og fimmtudögum klukkan 17-18:20. Kennarar eru Laufey Ólafsdóttir og Bryndís Baldvinsdóttir tónmenntakennarar og Jón Stefánsson kantor. Kennslugjald er kr. 12.000 fyrir hvora önn. KRIÍTTAKÓRfyrir 4-7 dra Böm Kennt veröur í tveimur hópum á miövikudögum kl. 17-17:40 og 17:30-18:10. MaikmiÖiÖ er aö efla sönggleði og veita frumþjálfun í samsöng. Kennari er Bryndís Baldvinsdóttir tónmenntakennari. Kennslugjaid er kr. 4.000 fyrir hvora önn. Afsláttur fyrir systkini er 25% fyrir Kórsk(Hann og Krúttakórinn Nánari upplýsingar og innritun í Langholtskirkju í síma 5201300 TEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Sími 551 8519 'oppskórinn V/INGÓLFSTORG SlMI: 552 1212 STEINAR WAAGE > SKÓVERSLUnJ^ Sími 568 9212 E.BACKMAN ouglýiingostofo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.