Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 11 ÍSLAND-FRAKKLAND Morgunblaðið/Þorkell ARNAR Gunnlaugsson og franski markvörðurinn Fabien Barthez í baráttu um knöttinn á Laugardalsvellinum. Miðasala á leikinn gegn Rússum hefst væntanlega í næstu viku Úrslitin hafa jákvæð áhríf á starfið Eg hef fengið nokkuð af ham- ingjuóskum frá erlendum starfsbræðrum, en fyrst og fremst hef ég fengið mjög jákvæð viðbrögð hér innanlands þar sem fólk hefur lýst yfir ánægju sinni með umgjörð leiksins og hversu vel hann hefði komið út á sjónvarpsskjánum og þannig verið góð landkynning," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Islands, KSI, í gær aðspurður um hvaða viðbrögð hann hefði fengið vegna 1:1 jafnteflis Islendinga og heims- meistara Frakka í undankeppni Evrópumótsins í knattspyi-nu á ISLENSKA lið býr yfir miklum sterk og vörn þess var óvinnandi vígi og því náðum við ekki þeim úr- slitum sem að var stefnt,“ sagði Lilian Thuram af yfiivegun eftir leikinn. „Við reyndum hvað við gát- um til þess að leika í gegnum vörn- ina en ekkert gekk, við reyndum að leika í gegnum vörnina með stutt- um sendingum og eins að leika hratt í gegnum vörnina en allt kom fyrir ekki. Það vora að jafnaði tíu leikmenn Islands í vörn og þannig Laugardalsvelli á laugardaginn. Eggert sagði að KSÍ fengi enga styrki frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna úrslitanna en vissu- lega hefðu þessi úrslit jákvæð áhrif á starf KSI og landsliðsins. „Nú er þess að vænta að fólk haldi áfram að fjölmenna á landsleiki og skemmti sér með landsliðinu í Laugardal. Eini styi-kurinn sem hugsanlegt er að við fáum er þegar lokakeppni Evrópumótsins árið 2000 verður lokið. Verði hún rekin með hagnaði fá allar þáttökuþjóð- irnar sinn skref en mest kemur í hlut þeirra sextán landsliða sem tókst þeim ætlunaiverk sitt að fá stig út úr leiknum." Hvernig var stemmningin í klef-a ykkar eftir leikinn? „Við gerðum okkur allir grein fyrir að úrslitin vora slæm, sigur komast í lokakeppnina í Hollandi og Belgíu. Eftir úrslitakeppni Evr- ópumótsins í Englandi 1996 feng- um við hlut í hagnaði keppninnar. Það er eina greiðslan sem við hugs- anlega fáum vegna A-landsliðsins.“ Framundan er heimaleikur við Rússa 14. október en fjórum dögum áður leikur Islands við Anneníu ytra. Sagðist Eggert reikna með að miðasala á Rússaleikinn hæfist fljótlega. „Jafnvel gæti miðasalan hafist strax í næstu viku. Þá verða aðeins sjö þúsund, í hæsta lagi sjö þúsund og fimmhundruð miðar til sölu þannig að það er um að gera var nauðsynlegur og því er óhætt að fullyrða að við vorum vonsviknir með niðurstöðu leiksins." Thurman segir leikinn hafa þró- ast Islendingum í hag og að þeir hafi komið til hans með ríkan vilja íyrir landsmenn að tryggja sér miða í tíma,“ sagði Eggert. Hann sagðist ekki búast við því að áhorf- endastúkurnar tvær sem hefðu ver- ið fluttar inn fyrir leikinn á laugar- daginn og voru fyrir aftan mörkin yrðu leigðar á ný vegna landsleiks- ins við Rússa. „Nú þarf fyrst og fremst að mynd- ast pólitísk samstaða um að ljúka framkvæmdum við byggingu stúkunnar þannig að við eigum var- anlega og sambærilega aðstöðu og boðið var upp á í leiknum gegn Frökkum," sagði Eggert Magnús- son. til þess að standa upp í hárinu á heimsmeisturunum. „Við áttum, að stjórna leiknum mun betur en við gerðum, þannig hefðum við náð betri úrslitum. Þó við séum heims- meistarar er kominn tími til að gleyma þ\d, við unnum úrslitaleik- inn um heimsmeistaratitilinn 12. júlí síðastliðinn og það er nokkuð sem tilheyrir fortíðinni. Nú þarf að horfa til framtíðar og að því leytinu til var þess leikur okkur lærdóms- ríkur.“ Barthez var ekki skemmt FABIEN Bartez markverði Frakka var ekki skemmt þegar hann talaði við blaða- menn eftir leikinn sem sóttu hart að honum með spurningum vegna marks- ins sem Ríkharður Daðason skoraði hjá honum og kom íslandi yfír í fyrri hálfleik. „Ég var valdaður af einum leikmanni íslenska Iiðsins og náði af þeim sökuin ekki til knattarins. Um þetta at- vik vil ég ekki ræða meira fyrr en ég hef haft tækifæri til þess að skoða það af myndbandi," sagði Bartez og liorfði hvössum augum á þá sem í kringum hann voru og vildi ekki ræða frekar um þetta atvik sem var einkar slysalegt af hans hálfu. „Urslitin eru okkur mikil vonbrigði. Við komum hingað til þess að fá þrjú stig en fáum einvörðungu eitt. Hins vegar er það al- veg ljóst að þótt við séum heimsmeistarar þá er ekki liægt að ætlast til þess að við vinnum alla leiki og að því leyti eru þessi úrslit jafnt okkur sem stuðnings- mönnum okkar góð lexía. Það er ekkert gefið þegar knattspyrna er annars veg- ar, hver sem andstæðing- urinn er,“ sagði Bartez ör- lítið mildari í röddinni. Vömin óvinnandi vígi „Við reyndum hvað við gátum að leika í gegnum vörnina, en ekkert gekk,“ sagði Lilian Thuram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.