Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 5 7 I DAG BRIDS I!insjóii Guðinundur l’áll Arnarson EFTIR sterka laufopnun verður suður sagnhafi í sex laufum. Norður ♦ D6 ¥ ÁG3 ♦ 65 ♦ K98642 Vestur Austur A K2 ♦ G987543 ¥ 8642 ¥ 1097 ♦ ÁG872 ♦ 10 * 53 * 107 Suður AÁ10 ¥ KD5 ♦ KD943 *ÁDG Vestur hefði getað af- greitt slemmuna í upphafi með því að spila út tígulás og meiri tígli, en hann valdi tromp. Sagnhafi taldi sig eiga einfalt verk fyrir höndum, því ekki þarf annað en að fría einn viðbótarsiag á tígulinn til að vinna spilið. Hann tók annað tromp, fór inn í borð á hjartagosa og spilaði tígli á kónginn. Vest- ur drap og spilaði hjarta, sem sagnhafi tók í borði og spilaði aftur tígli. En þá henti austur spaða. Sér lesandinn vinnings- leið í stöðunni? Hún er til og býsna fal- leg. Tígull er trompaður og síðan er laufi tvisvar spilað. Þá er þessi staða komin upp: Norður A D6 ¥ 3 ♦ — * 9 Vestur AK2 ¥ — ♦ G8 * — Austur * G98 ¥ 10 ♦ — * — Suður *Á ¥ D ♦ 94 * — Þegar hjarta er nú spilað á drottninguna heima lendir vestur í klemmu. Hendi hann tigli trompar sagnhafi tígulinn frían, og ef vestur hendir spaða fellur kóngur- inn undir ásinn. Tromp- þvingun. SKAK llmsjón Margeir l'ólnr.vson HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á „North Bay Open“ í Ontario í Kanada í ágúst. M. Oratovsky (2.465), ísrael, hafði hvítt og átti leik gegn Jay Whitehead (2.410), Bandaríkjunum. 23. Hb7! og eftir þennan laglega krossleppunarleik sá- svartur sér þann kost vænstan að gefast upp. Svarti hrókurinn á d7 er leppur í kross fyrir svörtu drottningunni og svarta kóngnum! Skemmtilegt og fremur sjaldgæft stef. F'imm skákmenn urðu jafnir og efstir á mótinu með 6‘/z vinning af 9 mögu- legum, þeh- Sergei Kudrin og Alexander Ivanov, Bandaríkjunum, Nogueiras, Kúbu, Kosic, Júgóslavíu og Tyomkin, ísrael. Þekktir bandarískir stórmeistarar, þeir Yermolinsky, Fed- orowicz og Serper komu næstir ásamt fleirum með sex vinninga. Arnað heilla fT /A ÁRA afmæli. I dag, *J vþriðjudaginn 8. sept- ember, verður fimmtugur Gunnar Borgþór Sigfússon, yfirmaður framleiðslu- deiidar íslenskra aðalverk- taka, Holtsgötu 4, Sand- gerði. Hann og kona hans, Sigurbjörg Eiríksddttir, taka á móti gestum í Sam- komuhúsinu í Sandgerði föstudaginn 11. september kl. 20. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 25. júlí í Kópavogs- kii'kju af sr. Ægi Fr. Sigur- björnssyni Jóhanna Sigur- björg Vilhjálmsdóttir og Sigurður Björn Lúðvíks- son. Heimili þeirra er að Skólagerði 66, Kópavogi. Með morgunkaffinu ÉG hef kannski notað aðeins of mikið af rauðum pipar. COSPER NEI takk, ég ætla ekkert að kaupa. Ég er bara að kíkja. HOGNI HREKKVISI Vn% fcújm þtq ars/curia&cin Qeðue/kan é.tiu þetta.. “ STJÖRIVUSPA eftir Franees llrake ITXXU 1 tJíl Afmælisbarn dagsins: Þú ert athuguli og nákvæmur og ferð vel með hlutina. Þú gerír miklar kröfur til sjálfs þín og annara. Hrútur „ (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að leggja sérstaka áherslu á að bæta útlit þitt og framkomu við aðra, ekki síst á vinnustað þínum. Naut (20. apríl - 20. maí) Til þess að sköpunai’gáfa þin fái notið sín þarftu að forð- ast allt óþarfa álag og geta lokað þig af frá umheimin- um. Tvíburar (21. maí -20. júní) An Þú þarft að setja hlutina í forgangsröð og fylgja þeim fast eftir. Næmi þitt á líðan annarra mun koma sér vel um þessar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Mundu að allt á sinn stað og stund og nú er ekki rétti tíminn tii að tala hreint út um hlutina. Vertu hæversk- ur þangað til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) S® Þú geislar af krafti og ert tilbúinn til að hefjast handa hvort sem er í starfi eða einkalífi. Leggðu þinn skerf til mannúðarmála. Mem (23. ágúst - 22. september) <É2á> Nú er komið að því að þú gerir eitthvað fyrir sjálfan þig. Haltu þínu striki og láttu neikvæðar raddir ekki hafa áhrif á þig. (23. sept. - 22. október) m Þú ert á réttri leið en þarft þó að vera ákveðinn til að hlutirnir gangi hraðar fyrir sig. Láttu aðra um að ráða sínum málum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú græðir meira á því að vera fólki innan handar og greiða þvi leið heldur en að setja stól í götu þess. Sann- aðu til. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) tíiH Þú hefur mai'gt til brunns að bera og átt auðvelt með að létta öðrum lífið og gefa af sjálfum þér. Gakktu þó ekki of nærri sjálfum þér. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það skiptii' höfuðmáli að þú finnir jafnvægi milli starfs þíns og einkalífs. Gefðu þér líka tíma til að eiga áhuga- mál. Vatnsberi (20. janúar -18. febi-úar) CSnl Þú ættir að leggja góðum málstað lið með því að leggja orð í belg. Innblást- urinn færðu í þínu nánasta umhverfi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Temdu þér hófsemi á öllum sviðum. Taktu enga ákvörð- un fyrr en þú hefur skoðað allar hliðar málsins gaum- gæfilega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísmdalegra staðreynda. ftels ð| Schmítt úlpur og hálfsíðar kápur TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 NYTT - NYTT - NÝTT Heimilisþvottur - þjónusta Þiö setjið „bland í poka“ af þvotti. Við sækjum, þvoum, straujum og skilum heim 2 dögum síðar. Verð: 20 stk. 30 stk. 40 stk. kr. 1.800 kr. 2.550 kr. 3.200 Uppl. í síma 588 1413 Gsm. 897 2943 Allt upppantað í september, tilboðið framlengt í október. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar . myndir þú færð, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færö að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færSu með 60 % afslætti frá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax. Sýmshom af verði: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. Tilboðið gildir aðeins ákveðinn tíma. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sírni: 554 3020 Ert þú vel undirbúin(n) fyrir vetrarvertíðina? NÁMSKEIÐ Rf EFNAMÆLINGAR FYRIR FISKIMJÖLSIÐNAÐ Námskeiðið er einkum ætlað fólki sem starfar við efnamælingar sem framkvæmdar eru við gæða- og framleiðslueftirlit í fiskimjölsverksmiðjum. Sérfræðingar Rf bjóða upp á hagnýta, verklega þjálfun í þeim að- ferðum sem notaðar eru við framleiðslu og gæðaeftirliti við framleiðslu á mjöli og lýsi, auk þess sem farið verður yfir undir- stöðuatriði varðandi vinnu á rannsóknastofum og umgengní við hættuleg efni. Námskeiðið hentar vel verksmiðjustjórum, verkstjórum, vakt- formönnum og starfsfólki á rannsóknastofum fiskimjölsverk- smiðja. Námskeiðið er haldið á tveimur dögum: 10. september frá kl. 13:00-17:00, og 11. september frá kl. 9:00-14:00 og verður það haldið í húsakynnum Rf á Skúlagötu 4. Þátttökugjald er kr. 22.500. Innifalið er fyrsta flokks kennsla, námsgögn og veitingar meðan á námskeiðinu stendur. Haegt er að skrá þátttöku í síma 562 0240, á faxi 562 0740, eða á netfanqi; info@rfisk.is Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Gjafavara — malar og kaffistell Allir verðflokkar. - Gœðavam Heimsfrægii hönnuðir m.a. Gianni Yer.sace. „c- VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.