Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 15 AKUREYRI Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Sameiginlegu framboði fagnað SIGHVATUR Björgvinsson, for- maður Alþýðufiokksins, gerði grein fyi'ir stöðu mála varðandi sameigin- legt framboð með Alþýðubandalagi og Kvennalista í þingkosningunum í vor, á kjördæmisþingi Alþýðuflokks- ins á Norðurlandi eystra á Húsavík um síðustu helgi. I stjórnmálaályktun kjördæmis- þingsins er væntanlegu sameigin- legu framboði núverandi stjórnaran- stöðuflokka fagnað heilshugar og var samþykkt tillaga um að fela stjórn kjördæmisráðsins umboð til við- ræðna við samstarfsflokkana í kjör- dæminu. Þá fóru fram almennar umræður um drög að stefnuskrá kosninga- bandalagsins. Voru þau kynnt á þinginu og framboðsmál í kjördæm- inu. Kosning í stjórn kjördæmisráðs fór jafnframt fram og einnig voru kjörnir fulltrúar í flokkstjóm. Finnur Birgisson, Akureyri, var kjörinn formaður kjördæmisráðs en með honum í stjóm eru Aðalheiður Alfreðsdóttir, Akureyri, og Grímur Kárason, Húsavík. Fulltrúar í flokksstjórn voru kjörnh' Brynjar Sigtryggsson, Húsavjk, Pétur Bjarnason, Akureyri, Asdís Olafs- dóttir, Akureyri, og Jóhann G. Sig- urðsson, Akureyri. Haustskór frá komnir SKÆÐi Kringlunnil. hæð sími 568 9345 Póstsendum samdægurs www.mbl.is Pop og Kompagni spila í Deiglunni HLJÓMSVEITIN Pop og Kompagni heldur tónleika í Deiglunni, Kaupvangsstræti kl. 21, í kvöld, þriðjudags- kvöldið 8. september. I hljómsveitinni eru 5 þroskaheftir einstaklingar frá Alaborg í Danmörku sem þykir tónlist það skemmtileg- asta sem til er, sérstaklega þegar þeir spila sjálfir. Þeir stofnuðu hljómsveitina í janú- ar 1994, en nafn sitt dregur hljómsveitin af dálæti meðli- manna á popptónlist og fjör- ugum félagsskap. Þeir hafa samið dálítið af lögum sem þeir spila sjálfir. Músíkmeðferðarþjálfarinn Per Muff, sem spilar á bassa leikur einnig með hljómsveit- inni. Hljómsveitin hefur að- setur í verndaðri vinnustofu í Álaborg, þar sem æft er og spilað alla fimmtudaga. Þá hefur hljómsveitin gefið út geisladisk, hann kom út í fyrravor og hefur sala gengið vel þannig að stefnt er að út- gáfu annars disks næsta vor. AKSJÓN Þríðjudagur 8. september 12.00^ Skjáfréttir 18.15^-Kortér Fréttaþáttur í sam- vinnu við Dag. Endursýndur kl. 18.45, 19,15,19.45, 20.15, 20.45 21.00^Bæjarmál Aðalskipulag Akureyrar, fyiTÍ hluti. Þátturinn var unninn í tengslum við endurskoðun á aðalskipulaginu sl. vor. Heimilistæki hf TÆKNI-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI S SlMI 56915 00 Sfc HEKLA Þátttakan í Stimpilleik Vegabréfs ESSO og Ferðamálaráðs íslands hefur aldrei verið jafnmikil og á þessu sumrí og bárust alls um 15 þúsund fullstimpluð Vegabréf Dregið var um 20 glœsilega vinninga á lokahátíð Bylgjulestarinnar þann 22. ágúst síðastliðinn og féllu vinningarnir í hlut eftirfarandi einstaklinga: Volkswagen Polo frá Heklu: Rúnar Jón Hermannsson, Sundstræti 27, ísafirði Montana tjaldvagn frá EVRÓ: Emil Birnir Sigurbjörnsson, Austurgötu 22, Keflavík Snjóbretti með bindingum: Sigurður Ólafsson, Seljalandsvegi 75, ísafirði AKAI hljómflutningssamstæða frá Sjónvarpsmiðstöðinni: Þórdís Hannesdóttir, Fagrahjalla 12, Kópavogi Gasgrill frá ESSO: Már Jóhannsson, Fjallalind 2, Kópavogi Erna B. Bjamadóttir, Meðalholti 5, Keflavík Ingimar Sveinsson, Borgargarði 5, Djúpavogi Strompkolagrill frá ESSO: Stella Hermannsdóttir, Melseli 20, Reykjavík Hörður Sigurðsson, Garðarsbraut 63, Húsavík Kristján Nói Óskarsson, Sigtúni 3, Selfossi Vöruúttekt fyrir 10.000 kr. hjá 66°N: Steinar Þorsteinsson, Vesturholti 14, Hafnarfirði Sigurgeir Þór Guðmundsson, Arnarsmára 26, Kópavogi Kortamappa frá Landmælingum íslands: Elínborg J. Þorsteinsdóttir, Framnesvegi 22a, Reykjavík Elísabet Heiða, Grundarhúsi 10, Reykjavík ^ ; o ' Aslaug Torfadóttir, Flétturima 21, Reykjavík Vasaljós frá Energizer: Valgerður Stefánsdóttir, Laufbrekku 5, Kópavogi Þorvaldur Rúnarsson, Ölduslóð 40, Hafnaríirði Geir Guðsteinsson, Núpasíðu 8a, Akureyri Vignir Maríasson, Sæbóli 37, Eyrarsveit Gunnar R. Sumarliðason, Þúfubarði 17, Hafnarfirði Ferðamálaráð Islands Olíufélagið hf. ESSO og Ferðamálaráð íslands þakka öllum þeim fjölmörgu sem notuðu Vegahréfið í sumar fyrir þátttökuna og óska hinum heppnu til hamingju með vinningana í Stimpilleiknum. Nöfn vinitingshafa er einitig að finna á heimasíðu ESSO: www.esso.is Olíufélagið hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.