Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Frumsýning lau. 19/9 — sun. 20/9 — sun. 27/9 — sun. 4/10. SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifalið í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 05 sýningar á stóra sviðinu: SOLVEIG — Ragnar Arnalds. Nýtt verk um Milklabæjar-Solveigu. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Breskur gamanleikur. BRÚÐUHEIMILI - Henrik Ibsen. Sígild perla. SJÁLFSTÆTT FÓLK, BJARTUR - Höf.: Halldór K. Laxnes, SJÁLFSTÆTT FÓLK, ÁSTA SÓLLILJA leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 01 eftirtaiinna sýninga að eigin vaii: R.E.N.T., Jónathan Larson. Nýr bandarískur söngleikur. MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backmann. Gamanleikur. GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstad/Bonfanti ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Aimennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá ki. 10 virka daga. Sími 551 1200. lau 12/9 kl.20.30 örfá sæti laus, sun 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, sun 20/9 kl. 20.30 UPPSELT fim. 10/9 kl. 20 UPPSELT fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT fös. 11/9 kl. 23.30 örfá sæti laus mið. 16/9 kl. 20 örfá sæti laus fim. 17/9 kl. 20 örfá sæti laus LEIKHÚSSPORT mán. 14/9 kl. 20.30 Tónleikaröð Iðnó Fjórar klassískar Þri. 8/9, Mið. 9/9 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 Ferðir Guðríðar 3. sýn. fös. 11/9 kl. 20 Saga of Guðríður (á ensku) lau. 12/9 aukasýning Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýnlngu sýnlngardaga ósóttar pantanir seldar daglega Mlðasölusími: 5 30 30 30 Tilboð til leíkhúsgesta 20% afsláttur al mat lyrlr sýningar Borðapantanlr í súna 562 9700 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 10/9 kl. 21 örfá sæti laus fös. 11/9 kl. 21 örfá sæti laus lau. 12/9 kl. 21 örfá sæti laus Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vörðufélagar L( fá 30% afslátt Sýnt í fslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 www.mbl.is BUGSY MALONE sun. 13/9 kl. 16.00 Miðasala í síma 552 3000. Opið frá 10-18 og fram að sýn. sýningardaga. FJÖGUR HJÖRTU Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri fös. 11/9 kl. 20.30 lau. 12/9 kl. 20.30 sun. 13/9 kl. 20.30 Miðasala i sima 461-3690 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Bæjarleikhúsið, Vestmannaeyjum fös. 11/9 kl. 20.30, lau. 12/9 kl. 20.30 Miðasala til kl. 17 ís. 481 1841 - eftirkl. 17 fs. 481 1285. KalfíLdMMá Vesturgötu 3 I HLA0VARPANUM Spennuleikritið Svikamylla lau. 12/9 kl. 21.00 fös. 18/9 kl 21.00, fös. 25/9 kl. 21.00 „Gæðakrimmi í Kaffileikhúsi" SAB, Mbl. Jasshátíð Reykjavíkur fim. 10/9 kl. 22 og fös. 11/9 kl. 21 f.............. -v Nýr Svikamyllumatseðill Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt. Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa Grand Mariner borin fram ^ með eplasalati og karföflukrókettum. v Miðas. opin sýningardaga ira 16—19 Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjama Þorvaldsson. Leikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson. Sýnt í íslensku óperunni 2. sýning sun. 13. sept. kl. 14 3. sýning sun. 13. sept. kl. 17 4. sýning sun. 20. sept. kl. 14 Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13—19 Miöaverð 1.700 fyrir fuiloröna og 1.300 fyrir börn. Georgsfélagar fá 30% afslátt. ISídasti t Bærinn í 'alnuni Vesturgata 11. Ilafnarfirði. Svningar hefjast kiukkan 14.00 Miðapantanir» sínia 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alia daga nenia sun. Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR sun. 13. sept. kl. 13.30 sun. 20. sept. kl. 13.30 oo kl, 16.00 Sala aðgöngumiða hafin í s. 555 0553. Við feðgamir eftir Þorvaid Þorsteinsson, frumsýnt föst. 18. sept. ki. 20.00 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn UNGUR veggjalistamaður læt- ur til sín taka á veggjum Rækt- arinnar. Hresst upp á Ræktina ► RÆKTIN á Seltjarnarnesi kann heldur betur að gera sér dagamun. Sl. laugardag var stuð og heilsusamleg stemmning hjá þeim þegar betri hljómsveitir landsins héldu uppi stuðinu í sól- inni fyrir utan Ræktina; Stuðmenn, Skítamórall, Á móti sól, SSSól og Land og Synir fengu við- stadda til að hreyfa á sér skankana, meðan veggjalistamenn skreyttu veggi íþrótta- hússins að utan. Innan veggjanna kynnti Ræktin starf- semi sína sem hefur breyst frá því í fyrra og orðið mun fjölbreyttari. Gönguþjálfunarskóli Is- lands hefur þar göngu sína og er hann sá fyrsti sinnar tegundar á tslandi. Ræktin hefur einnig hafíð samvinnu við Sundlaug Seltjarnarness og bauð hún ókeypis í sund í tilefni dagsins. Hugurinn er heilsunni mik- ilvægur, og hefur Ræktin ákveðið að leggja áherslu á þann þátt líka. Gaui litli verður með jóga-spuna nám- skeið sem byggir á samruna líkamsræktar og hugrækt- ar. Námskeið verða haldin í hugleiðsu og jóga, og Aikido fyrir börnin. Leið- beinandinn Hildur Rúna segir að það sé japönsk hreyfílist í anda friðar og samræmis. Hún ýti undir hreyfíþroska barnanna og stuðli að jákvæðum sam- skiptum þeirra með skemmtilegum leikjum. GAUI litli er mættur til leiks nteð nýstárlegan jóga-spuna fyr- ir þá sem þurfa að mjókka. IíELGI Rííi ^ itr Veitingarfrd°T ^!ggUr tíiífíen ansdo'ttur frá cInglbjörgu Stef S kosti. 3 ZLrr tækin prófa ^Gkraftakona ; itækfmm. snnegKrístján Bítlarnir langvinsælastir ► BÍTLARNIR eru ennþá langvinsælastir og eiga fjórar af fínim vinsælustu breiðskíf- um frá upphafí, sam- kvæmt nýrri bók sem kemur út á þriðjudag. „Revolver11, „Sgt Pepper’s Lonely He- arts Club Band“, „The White Album“ og „Abbey Road“ voru á meðal fimnt vinsæl- ustu platnanna í bók- inni „The All Time Top 1,000 Albums" eða Þúsund vinsælustu breiðskífur allra. túna. Listinn er byggður á skoðana- könnun meðal ríflega 200 þúsund tónlistarspekúlanta og áhuga- manna um tónlist í Bandaríkjun- um og Bretlandi. Rokksveitin Nirvana sem var með Kurt Cobain í fylkingarbrjósti laum- aði sér í fjórða sæti með plötuna „Neverni- ind“ en samanlögð at- kvæði Bob Dylans fyrir 12 breiðskífur hans fleyttu honum í annað sæti í heildarvinsæld- um á eftir Bítlunum. Utgefendur bókarinn- ar kalla listann tónlist- arkönnun áratugarins. AHar 14 breiðskífur Bítlanna komust á list- ann og skutu þeir sam- tímasveitum sínum á borð við Rolling Stones ref fyrir rass. Hæsta plata Stones var „Exile On Main Street“ sem hafnaði í 27. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.