Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 17 LANDIÐ Mývatnssveit Skólastarf hafíð Björk, Mývatnssveit GRUNNSKÓLINN í Reykjahlíð var settur þriðjudaginn 1. septem- ber að viðstöðddu fjölmenni. Hólm- fríður Guðmundsdóttir skólastjóri flutti skólasetningarræðu. Hún gat þess að nemendur yrðu 77 í vetur, fremur færri en á síðasta ári. Fast- ráðnir kennarar í vetur verða 9 fyr- ir utan skólastjórann. Þrír nýir kennarar koma til starfa við skól- ann í vetur. Einn fastráðinn kennari er við tónlistarskólann en stunda- kennarar sem kenndu við skólann á síðasta ári hafa ákveðið að halda áfram. Hólmfríður sagðist hlakka til sam- starfs á komandi skólaári við starfs- fólk skólans, nemendur, foreldra, skólanefnd og sveitarstjórn og sagði síðan Grunnskóla Skútustaðahrepps og Tónlistai'skóla Mývatnssveitar setta. Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson EMIL Sigurðsson og Guðný Lóa Oddsdóttir, eigendur Kósý. Ný myndbandaleiga í Grundarfírði Grundarfirði - Ný myndbandaleiga hefur verið opnuð í Grundarfirði og ber hún nafnið Kósý. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Guðný Lóa Oddsdóttir og Emil Sigurðsson. Boðið verður upp á nýjai' mynd- bandsspólur vikulega, sælgæti, pyls- ur, gosdrykki o.fl. og er því komin samkeppni á þessum markaði í Grundarfirði. Opið er í Kósý frá kl. 11.30-23.30 alla daga vikunnar. Mjög mikil eftirspurn eftir taði Laxamýri - Taðreykt matvæli eru vinsæl neysluvara en á undan- förnum árum hefur þeim bænd- um fækkað sem hafa sauðfé á taði. Kaupfélag Þingeyinga tað- reykir mikið af kjötvörum og þarf yfir 40 tonn á ári af taði til þess að anna eftirspurn eftir tað- reyktum vörum. Oft hefur geng- ið erfiðlega að fá svo mikið magn en flestir vilja gamia íslenska bragðið af sperðium og öðru góð- gæti. I sumar viðraði illa á taðþurrk- un í Þingeyjarsýslu en í góða veðrinu í vikunni notaði Her- mann Aðalsteinsson í Hlíðskóg- um í Bárðardal tækifærið og breiddi tað sitt til þurrkunar. ti 1 i Parísar 23. okt. írá kr. 27.390 Heimsferðir bjóða einstakt tilboð á helgarferð til Parísar þann 23. október á hreint frábæru verði. Farið frá íslandi kl. 8:30 á föstudagsmorgni og komið til baka á sunnudagskvöldi, þannig að þú færð hámarksnýtingu á helginni í þessari óviðjafnanlegu borg. Gott úrval 2, 3 eða 4 stjörnu hótela og þú nýtur þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 27.390 Verð kr. 29.890 M.v. flugsæti með sköttum. M.v. 2 í herbergi, Hotel Europe- --------------------------------- Liege, 2 stjörnur, m. morgunmat. Verðkr. 32.790 M.v. 2 í herbergi, Hotel Lebron, 3 stjömur, m. morgunmat. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is ótrúlegt verð á kæliskápum og pvottavélum meðan endast! . Kæliskápur m/trysti C-229 Loksins kominn aftur! Stærð: 141 x 59,5x59 239 L. kælir 21 L. frystir Orkunyting C verðððurkr. ..iBUt"A!wa^ 49.900.- m/frystSS-115 Undirborðsskápur með innbyggðu 16 L. frystihólfi Stærð: 85 x 55 x 57 92L. kælir - Orkunýting B Þvottavél 1000 si L1041 Tekur 5 kg. af þvott 13 þvottaT<erfi Flvtiþvottur UÍIarþvottakerfi Ullarþvottakerfi Hitastillir o.m.fl. - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Slmi 568 8660 • Fax 568 0776 IKOMIN I VERSLUN OKKAR Verð nú kr. 34.900 Þú sparar kr. m 39.900 Þú sparar hr. Stærð: 170x59,5x59,5 2Ö5 L. kælir 4 stjörnu 73 L. frystir Orkunýting B BVerð nu kr. 24.900 Þú sparar kr. Skjot
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.