Morgunblaðið - 08.09.1998, Page 17

Morgunblaðið - 08.09.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 17 LANDIÐ Mývatnssveit Skólastarf hafíð Björk, Mývatnssveit GRUNNSKÓLINN í Reykjahlíð var settur þriðjudaginn 1. septem- ber að viðstöðddu fjölmenni. Hólm- fríður Guðmundsdóttir skólastjóri flutti skólasetningarræðu. Hún gat þess að nemendur yrðu 77 í vetur, fremur færri en á síðasta ári. Fast- ráðnir kennarar í vetur verða 9 fyr- ir utan skólastjórann. Þrír nýir kennarar koma til starfa við skól- ann í vetur. Einn fastráðinn kennari er við tónlistarskólann en stunda- kennarar sem kenndu við skólann á síðasta ári hafa ákveðið að halda áfram. Hólmfríður sagðist hlakka til sam- starfs á komandi skólaári við starfs- fólk skólans, nemendur, foreldra, skólanefnd og sveitarstjórn og sagði síðan Grunnskóla Skútustaðahrepps og Tónlistai'skóla Mývatnssveitar setta. Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson EMIL Sigurðsson og Guðný Lóa Oddsdóttir, eigendur Kósý. Ný myndbandaleiga í Grundarfírði Grundarfirði - Ný myndbandaleiga hefur verið opnuð í Grundarfirði og ber hún nafnið Kósý. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Guðný Lóa Oddsdóttir og Emil Sigurðsson. Boðið verður upp á nýjai' mynd- bandsspólur vikulega, sælgæti, pyls- ur, gosdrykki o.fl. og er því komin samkeppni á þessum markaði í Grundarfirði. Opið er í Kósý frá kl. 11.30-23.30 alla daga vikunnar. Mjög mikil eftirspurn eftir taði Laxamýri - Taðreykt matvæli eru vinsæl neysluvara en á undan- förnum árum hefur þeim bænd- um fækkað sem hafa sauðfé á taði. Kaupfélag Þingeyinga tað- reykir mikið af kjötvörum og þarf yfir 40 tonn á ári af taði til þess að anna eftirspurn eftir tað- reyktum vörum. Oft hefur geng- ið erfiðlega að fá svo mikið magn en flestir vilja gamia íslenska bragðið af sperðium og öðru góð- gæti. I sumar viðraði illa á taðþurrk- un í Þingeyjarsýslu en í góða veðrinu í vikunni notaði Her- mann Aðalsteinsson í Hlíðskóg- um í Bárðardal tækifærið og breiddi tað sitt til þurrkunar. ti 1 i Parísar 23. okt. írá kr. 27.390 Heimsferðir bjóða einstakt tilboð á helgarferð til Parísar þann 23. október á hreint frábæru verði. Farið frá íslandi kl. 8:30 á föstudagsmorgni og komið til baka á sunnudagskvöldi, þannig að þú færð hámarksnýtingu á helginni í þessari óviðjafnanlegu borg. Gott úrval 2, 3 eða 4 stjörnu hótela og þú nýtur þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 27.390 Verð kr. 29.890 M.v. flugsæti með sköttum. M.v. 2 í herbergi, Hotel Europe- --------------------------------- Liege, 2 stjörnur, m. morgunmat. Verðkr. 32.790 M.v. 2 í herbergi, Hotel Lebron, 3 stjömur, m. morgunmat. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is ótrúlegt verð á kæliskápum og pvottavélum meðan endast! . Kæliskápur m/trysti C-229 Loksins kominn aftur! Stærð: 141 x 59,5x59 239 L. kælir 21 L. frystir Orkunyting C verðððurkr. ..iBUt"A!wa^ 49.900.- m/frystSS-115 Undirborðsskápur með innbyggðu 16 L. frystihólfi Stærð: 85 x 55 x 57 92L. kælir - Orkunýting B Þvottavél 1000 si L1041 Tekur 5 kg. af þvott 13 þvottaT<erfi Flvtiþvottur UÍIarþvottakerfi Ullarþvottakerfi Hitastillir o.m.fl. - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Slmi 568 8660 • Fax 568 0776 IKOMIN I VERSLUN OKKAR Verð nú kr. 34.900 Þú sparar kr. m 39.900 Þú sparar hr. Stærð: 170x59,5x59,5 2Ö5 L. kælir 4 stjörnu 73 L. frystir Orkunýting B BVerð nu kr. 24.900 Þú sparar kr. Skjot

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.