Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 67* VEÐUR j é * 4 * 6• * Spá kl. 12.00 í dag: * * »♦****♦ é Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » # 3 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindorin symr vmd- __ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilfjöður 44 „, er 2 vindstig. * i,ula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, stinningskaldi eða allhvass, en hvassviðri á hálendinu. Gera má ráð fyrir rigningu á Suðaustur- og Austurlandi og einnig súld á annesjum norðanlands. Annarsstaðar verður úrkomulaust. Kólnandi veður um landið norðanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlæg átt og rigning norðan- og austanlands, en skýjað að mestu suðvestanlands á miðvikudag og fimmtudag. Frá föstudegi til sunnudags verður rigning norðan til en skýjað að mestu og úrkomulítið sunnan til. Svalt verður i veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ 1-2 Yfirlit: Litlar breytingar til morguns. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöluna. "C Veður ”C Veður Reykjavík 12 skýjað Amsterdam 20 skýjað Bolungarvík 7 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 9 alskýjað Hamborg 17 þokumóða Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt 19 rigning Kirkjubæjarkl. 11 skúr Vín 21 léttskýjaö Jan Mayen 5 skýjað Algarve 23 skýjað Nuuk vantar Malaga 30 skýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Las Palmas 26 heiðskírt Þórshöfn 11 súld Barcelona 28 alskýjað Bergen 15 alskýjað Mallorca 28 alskýjað Ósló 20 hálfskýjað Róm 27 skýjað Kaupmannahofn 17 skýjað Feneyjar 24 hálfskýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg 6 heiðskírt Helsinki 17 skviað Montreal 16 heiðskírt Dublin 16 súld Halifax 17 alskýjað Glasgow 20 skýjað New York 26 skýjað London 23 léttskýjað Chicago 21 alskýjað París 19 skýjað Orlando 25 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. □ 8. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 1.24 -0,3 7.28 4,1 13.39 -0,3 19.50 4,3 6.26 13.21 20.15 2.50 ÍSAFJÖRÐUR 3.29 -0,1 9.20 2,3 15.41 0,0 21.40 2,4 6.29 13.29 20.28 2.58 SIGLUFJÖRÐUR 5.40 0,0 12.01 1,4 17.57 0,1 6.08 13.09 20.08 2.38 DJÚPIVOGUR 4.32 2,3 10.46 0,1 16.59 2,4 23.08 0,2 5.58 12.53 19.47 2.21 Siávarhæö miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ákvarða, 8 lýkur, 9 slæmur, 10 kraftur, 11 land, 13 sló, 15 feiti, 18 él, 21 húsdýr, 22 þurfaling, 23 erfið, 24 frosthörkurnar. LÓÐRÉTT: 2 örskotsstund, 3 hrein- an, 4 mannsnafn, 5 lítils báts, 6 heylaupur, 7 karl- dýr, 12 gagnleg, 14 for, 15 Island, 16 klanipana, 17 rifa, 18 alda, 19 sjúk- dómur, 20 gagnmerk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hlass, 4 fimma, 7 líður, 8 gamms, 9 tel, 11 anna, 13 saur, 14 fæddi, 15 sómi, 17 fall, 20 orf, 22 get- ur, 23 orkan, 24 rengi, 25 korða. Lóðrétt: 1 helja, 2 arðan, 3 sárt, 4 fugl, 5 mamma, 6 ansar, 10 eldur, 12 afi, 13 Sif, 15 sægur, 16 mótin, 18 akkur, 19 lynda, 20 orri, 21 fork. í dag er þriðjudagur 8. septem- ber 251. dagur ársins 1998. Maríumessa hin síðari. Orð dagsins: Jesús svaraði honum: „Ritað er: Drottinn, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Zuiho Maru 5 fór í gær. Guldrangur, Koei Maru 18, og Hansiwall komu í gær. Stapafell, Húna- röst og Brúarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss kom í gær. Olshana, og Eridanus koma í dag. Gemini fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2 hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla verður í vetur ef næg þátttaka fæst. Leiðbeinandi Ólaf- ur Gíslason, skráning og upplýsingar í Hraunseli og í síma 555 0142. Pútt alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 við Hrafnistu í Hafnarfirði. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið frá Id. 13-17, mola- sopi og dagblöðin á opn- unartíma. Kl. 13. frjáls spilamennska, kl. 15-16 kaffi og meðlæti. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla og böðun, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Heimsókn og kynnisferð verður að Sólheimum í Grímsnesi verðm1 fimmtudaginn 10. sept- ember. Skráning hafin. Leikhúsferð verður í Iðnó: „Rommý“. Fimmtudaginn 24. sept- (Lúkas 4,8.) ember. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki. Fannborg 8, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári Gullsmára 13. Kynningardagur verður í Gullsmára í dag kl. 14-17. Allir eldri borgar í Kópavogi eru hvattir til að koma og kynna sér vetrarstarfsemina. Heitt á könnunni og heima- bakað meðlæti. Hallgrímskirkja Öldr- unarstarf. Á morgun miðvikudag verður farið með rútu frá kirkjunni kl. 13 í Biskupstungur og Skálholt. Kaffiveit- ingar að Iðufelli. Upp- lýsingar veitir Dagbjört í síma 5101034 og 510 1000. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Haust- ferð verður farin mið- vikudaginn 16. septem- ber kl. 13. Ekið til Hveragerðis, Þingv’alla og Nesjavalla, Hitaveit- an gkoðuð, kaffihlað- borð. Leiðsögumaður Anna Þrúður. Nánari upplýsingar og skráning í síma 588 9335. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Hæðargarður. Dagblöð- in og kaffi frá kl. 9-11, leikfimi kl. 9.30, Bónus- ferð kl. 12.45. Handa- vinna: útskurðui- allan daginn. Laugahlíð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. KI. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, fatabreytingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegismatur, kl.13 handmennt almenn, kl. 14 keramik og félags- vist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- ^ blöð og kaffi, fótaað- gerðfr og hárgreiðsla kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10 spurt og spjallað kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Átthagafélög. Áhuga- hópur um samstarf átt- hagafélaga minnir á boðaðan fund í kvöld kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð^a Faxafeni 14. Umræðu- efni m.a. spurninga- keppni átthagafélaga. Hvetjum öll átthagafé- lög til þess að senda full- trúa á fundinn. Aglow Reykjavík, al- þjóðlegt kærleiksnet kvenna. Fyrsti Aglow fundur haustsins verður í kvöld kl. 20 í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Allar konur velkomnar. Fjallað verð- ur um haustuppskeruna. Kaffi, söngur, hugvekja og fyrirbænir. Fcrðanefnd eldri borg-^~ ara, í Kópavogi. Síðustu forvöð eru að skrá sig í réttarferðina í Hruna- réttir fóstudaginn 11. september. Upplýsingar og skráning í ferðina í Félagsmiðstöðinni Gjá- bakka sími 554 3400 og í Gullsmára í síma 564 5260. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Haustferð verður far- in laugardaginn 12. sept- ember til Þingvalla og Skálholts. Lagt verður af stað frá Háteigskfrkju kl. 12.30. Félagskonur eru beðnar um að til- kynna þáttöku í síðasta lagi 10. september í síma 588 2114 (Oddný) og síma 553 6697 (Guðný).M* Allai- konur í Háteigs- sókn eru velkomnar. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrirlestur verður 10. september í Háteigs- kirkju kl. 20 um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrir- lesari sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Sinawik í Reykjavík. Fundur verður í kvöld í Ársal Hótel Sögu kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. milljónamæringar fram að þessu og 406 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.