Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 62
jS2 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Island er áhuga- verður markaður Það er skemmtilegt að hlusta á góðlátlegan vel klæddan eldri mann tala af ástríðu um Disney-persónurnar og allt sem þeim fylgir. Erik Mitle kom til Islands í tilefni af því að liðin eru tíu ár frá því Bókaklúbbur barn- anna/Disney-klúbburinn hóf göngu sína. næstu árum. Á hinum Norður- löndunum erum við að reyna fá sérstök svæði í stórverslunum þar sem einungis verði seldar Disney- vörur. En markaðurinn þar er einnig of lítill til að koma á fót sér- stökum Disney-búðum sem eru víða í Bandaríkjunum og annars staðar í Evrópu,“ segir Erik um sölu Disney-neysluvara á Islandi. Andabær er á íslandi ERIK er forstjóri Disney á Norð- urlöndum. Hann er norskur en skrifstofan hefur aðsetur í Kaup- mannahöfn. Undir hann heyra all- ar neysluvörur sem Disney fram- leiðir fyrir fjölskylduna eins og Góður ferðafélagi. Fyrir meltingarfærin. eilsuhúsið SkólavörSustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri SPAÐU í STJÖRNURNAR á mbl.is tímarit, bækur, föt, leikföng, hús- gögn og allt annað sem fæst í verslunum. „Það er reyndar ekki mikið um þessar vörur í íslenskum verslunum, því markaðurinn er svo lítill, en þeim mun fjölga á Úlpur Töskur iþróttaskór Æfingagallar ^ fyj. Fleece peysur £ * Barnagallar Það hefur ekki farið framhjá nein- um Islendingi að blaðið um Andrés Önd hefur verið lesið hér kynslóðum saman. Fyrst var það á dönsku og hjálpaði það eflaust mörgum við heimanámið í dönsku að lesa um ævintýri Guffa, Jóakims frænda og Rip, Rap og Rup. Síðustu fimmtán árin hefur Andrés Önd verið gefinn út á ís- lensku og miklu fleiri sem lesa blaðið fyrir vikið. „Vaka-Helgafell, sem gefur út Andrés Önd á íslandi, hefur unnið mjög gott verk á undanförnum ár- um. Það er mikill húmor í þessum blöðum og það þarf að þýða þau mjög vel og vera með á nótunum í heimi krakkanna í sérhverju landi til að þau gangi upp. Það er mjög vel gert í íslensku útgáfunni, Andabær er á Islandi en ekki í Danmörku eða Bandaríkjunum og blaðið er orðið mjög vinsælt hér á landi.“ Litla hafmeyjan markaði tímamót ÚTILÍF Glæsibæ - Sfmi 581 2922 Persónur Disneys hafa verið vin- sælar og sífellt sótt á allt frá því að hann teiknaði Mikka mús í fyrsta skipti. Disney-fyrirtækið tók samt óvenjustórt stökk fram á við þegar kvikmyndin um litlu haf- Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Nú sem fyrr er Ferðamálaskóli íslands leiðandi skóli fyrir þá, sem vilja auka menntun sína í ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli Islands var fyrstur skóla til að byrja með alþjóðlegt IATA/UFTAA (Alþjóðasamband flugfélaga) nám, sem er viðurkennt um allan heim og hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi. Ferðamálaskóli íslands hefur nú fyrstur skóla fengið samþykki IATA/UFTAA til að bjóða uppá nýtt námsefni, sem IATA/UFTAA hefur hleypt af stokkunum og á örugglega eftir að verða hagnýtt og eftirsótt nám. Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Söluráðar Verðlagning Markaðsrannsóknir Markaðsumhverfið Markaðshlutun Arðsemi Árstíðarsveiflur Dreifing Auglýsingar Samkeppni Markaðsáæltanir Markaðsvirkni Sölustjórnun Sölutækni Markmið Stefnumótun Ferðaþjónusta á Islandi Námið er alls 300 stundir og kennt verður þrisvar í viku frá kl. 18.15-22.00. Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekið er próf í mars nk. og veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku. Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli Islands Bíldshöfða 18 567 1466 Morgunblaðið/Jim Smart ERIK Mitle segir bókaklúbb Disney einstaklega vinsælan á Islandi. meyjuna kom út. Myndin um Móglí varð einnig mjög vinsæl, og Erik segir að Bangsím- on, eða „Winnie the Poo“ á frummálinu, sé að vinna mikið á og eigi eftir að verða mjög vinsæll á næstunni, auk þess sem aðrar og kannski klassískari fígúrur eins og Mjallhvít, Andrés Önd, Bambi og fleiri verði alltaf áberandi því þær séu stór hluti af Disney-hefðinni. Bókaklúbburinn er met Morgunblaðið/Jón Svavarsson TVÍBURARNIR Katrín og Asta verða bráðum fjögurra ára og eru aðdáendur Disney-fígúranna. „Ég er ekki frá því að Bókaklúbb- urinn hjá Vöku- Helgafelli hafi hjálpað til að vekja áhuga á þessum persónum og sög- um, en hann er einungis með Dis- ney-bækur. Þær fara inn á næst- um þriðja hvert heimili á íslandi þar sem eru börn frá tveggja til sex ára. Það er algjört met, enda Islendingar mik- il lestrarþjóð, og hér sjá for- eldrarnir til þess að börnin fái eitthvað við sitt hæfi. Það er hreint ótrúlegt hvað rekstur bókaklúbbsins hefur gengið vel alveg frá upphafi, þar sem bækur eiga í mikilli sam- keppni við aðra afþreyingu. ísland er einstaklega skemmtilegur markaður og við bindum miklar HRA fíl.ESTRA RNÁMSKEID / Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? ✓ Viltu auka aflcöst í starfi um alla firamtíð? ■/ Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestramámskeið. Skráning er í síma 565-9500. Fff*/\ÐIJESrrRARS KÖLUNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.