Morgunblaðið - 08.09.1998, Page 62

Morgunblaðið - 08.09.1998, Page 62
jS2 ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Island er áhuga- verður markaður Það er skemmtilegt að hlusta á góðlátlegan vel klæddan eldri mann tala af ástríðu um Disney-persónurnar og allt sem þeim fylgir. Erik Mitle kom til Islands í tilefni af því að liðin eru tíu ár frá því Bókaklúbbur barn- anna/Disney-klúbburinn hóf göngu sína. næstu árum. Á hinum Norður- löndunum erum við að reyna fá sérstök svæði í stórverslunum þar sem einungis verði seldar Disney- vörur. En markaðurinn þar er einnig of lítill til að koma á fót sér- stökum Disney-búðum sem eru víða í Bandaríkjunum og annars staðar í Evrópu,“ segir Erik um sölu Disney-neysluvara á Islandi. Andabær er á íslandi ERIK er forstjóri Disney á Norð- urlöndum. Hann er norskur en skrifstofan hefur aðsetur í Kaup- mannahöfn. Undir hann heyra all- ar neysluvörur sem Disney fram- leiðir fyrir fjölskylduna eins og Góður ferðafélagi. Fyrir meltingarfærin. eilsuhúsið SkólavörSustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri SPAÐU í STJÖRNURNAR á mbl.is tímarit, bækur, föt, leikföng, hús- gögn og allt annað sem fæst í verslunum. „Það er reyndar ekki mikið um þessar vörur í íslenskum verslunum, því markaðurinn er svo lítill, en þeim mun fjölga á Úlpur Töskur iþróttaskór Æfingagallar ^ fyj. Fleece peysur £ * Barnagallar Það hefur ekki farið framhjá nein- um Islendingi að blaðið um Andrés Önd hefur verið lesið hér kynslóðum saman. Fyrst var það á dönsku og hjálpaði það eflaust mörgum við heimanámið í dönsku að lesa um ævintýri Guffa, Jóakims frænda og Rip, Rap og Rup. Síðustu fimmtán árin hefur Andrés Önd verið gefinn út á ís- lensku og miklu fleiri sem lesa blaðið fyrir vikið. „Vaka-Helgafell, sem gefur út Andrés Önd á íslandi, hefur unnið mjög gott verk á undanförnum ár- um. Það er mikill húmor í þessum blöðum og það þarf að þýða þau mjög vel og vera með á nótunum í heimi krakkanna í sérhverju landi til að þau gangi upp. Það er mjög vel gert í íslensku útgáfunni, Andabær er á Islandi en ekki í Danmörku eða Bandaríkjunum og blaðið er orðið mjög vinsælt hér á landi.“ Litla hafmeyjan markaði tímamót ÚTILÍF Glæsibæ - Sfmi 581 2922 Persónur Disneys hafa verið vin- sælar og sífellt sótt á allt frá því að hann teiknaði Mikka mús í fyrsta skipti. Disney-fyrirtækið tók samt óvenjustórt stökk fram á við þegar kvikmyndin um litlu haf- Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Nú sem fyrr er Ferðamálaskóli íslands leiðandi skóli fyrir þá, sem vilja auka menntun sína í ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli Islands var fyrstur skóla til að byrja með alþjóðlegt IATA/UFTAA (Alþjóðasamband flugfélaga) nám, sem er viðurkennt um allan heim og hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi. Ferðamálaskóli íslands hefur nú fyrstur skóla fengið samþykki IATA/UFTAA til að bjóða uppá nýtt námsefni, sem IATA/UFTAA hefur hleypt af stokkunum og á örugglega eftir að verða hagnýtt og eftirsótt nám. Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði Söluráðar Verðlagning Markaðsrannsóknir Markaðsumhverfið Markaðshlutun Arðsemi Árstíðarsveiflur Dreifing Auglýsingar Samkeppni Markaðsáæltanir Markaðsvirkni Sölustjórnun Sölutækni Markmið Stefnumótun Ferðaþjónusta á Islandi Námið er alls 300 stundir og kennt verður þrisvar í viku frá kl. 18.15-22.00. Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekið er próf í mars nk. og veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku. Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu. Ferðamálaskóli Islands Bíldshöfða 18 567 1466 Morgunblaðið/Jim Smart ERIK Mitle segir bókaklúbb Disney einstaklega vinsælan á Islandi. meyjuna kom út. Myndin um Móglí varð einnig mjög vinsæl, og Erik segir að Bangsím- on, eða „Winnie the Poo“ á frummálinu, sé að vinna mikið á og eigi eftir að verða mjög vinsæll á næstunni, auk þess sem aðrar og kannski klassískari fígúrur eins og Mjallhvít, Andrés Önd, Bambi og fleiri verði alltaf áberandi því þær séu stór hluti af Disney-hefðinni. Bókaklúbburinn er met Morgunblaðið/Jón Svavarsson TVÍBURARNIR Katrín og Asta verða bráðum fjögurra ára og eru aðdáendur Disney-fígúranna. „Ég er ekki frá því að Bókaklúbb- urinn hjá Vöku- Helgafelli hafi hjálpað til að vekja áhuga á þessum persónum og sög- um, en hann er einungis með Dis- ney-bækur. Þær fara inn á næst- um þriðja hvert heimili á íslandi þar sem eru börn frá tveggja til sex ára. Það er algjört met, enda Islendingar mik- il lestrarþjóð, og hér sjá for- eldrarnir til þess að börnin fái eitthvað við sitt hæfi. Það er hreint ótrúlegt hvað rekstur bókaklúbbsins hefur gengið vel alveg frá upphafi, þar sem bækur eiga í mikilli sam- keppni við aðra afþreyingu. ísland er einstaklega skemmtilegur markaður og við bindum miklar HRA fíl.ESTRA RNÁMSKEID / Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? ✓ Viltu auka aflcöst í starfi um alla firamtíð? ■/ Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestramámskeið. Skráning er í síma 565-9500. Fff*/\ÐIJESrrRARS KÖLUNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.