Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.09.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 31 Halla Margrét Arnadóttir söngkona til liðs við óperettuhóp Syngur í óperuhúsum víðsvegar um Italíu Ttiakita. Ráðgjafi frá (linique verður í snyrtivöruversluninni Glæsibæ í dag og á morgun frá kl. 13-18. SNV'RTIVÖRUVERSIJIMN GLÆStM Sími 563 5170 færð um að ég á eftir að læra heilmargt af því - það eru í raun fon-éttindi að fá tækifæri til að vinna með þessu fólki.“ I óperettu er töluðum texta, dönsum og fleiru skotið inn milli sunginna atriða. Hvernig leggjast leikurinn og dansinn í Höllu Mar- gréti? „Eg er gamall dansari þannig að ég hef litlar áhyggjur af honum. Leikurinn er aftur á móti meira mál enda þarf ég acl tala heilmikið í báðum sýningum. I raun þarf ég að verða leikkona á tíu dögum, því hér á Italíu gefa menn sér ekki lengri tíma til að setja upp sýningar. Fyr- ir vikið hefur skapast ófremdará- stand á heimilinu enda geng ég um gólf og þyl línur úr sýningunum yfir fjölskyldunni. Hún er að verða vitlaus á mér!“ Að öllu gríni slepptu ber Halla Margi'ét mikið lof á fjölskyldu sína og vini, bæði á Italíu en ekki síður hér heima. „Fjölskylda mín og bestu vinir eiga stóran þátt í þeim áfanga sem ég er að ná núna. Án þeirra stuðnings væri ég ekki í þessum sporum. Þeir hafa haft trú á mér og fyrir það er ég þakklát." Söngkonan kveðst ekki enn vera farin að velta því fyrir sér hvaða þýðingu þetta tækifæri komi til með að hafa fyrir hana í framtíð- inni. „Eg syng þetta bara með mínu nefi, eins vel og ég get. Auðvitað vona ég að þetta komi til með að vinda upp á sig - að ég fái fleiri tækifæri fyrst ég er á annað borð komin upp á sviðið. Eg er búin að sá óteljandi fræjum á undanförnum árum og nú er uppskeran að koma í ljós - vonandi verður hún góð!“ Taktu prófið Komdu síðan til Clinique og fáðu svarið Náðu í glært límband, límdu þétt á handarbakið. Fjarlægðu það gætilega aftur. Uttu á, það sem þó sérð eru dauðar húðfrumur, fita og óhreinindi sem þekja annars ferska húð þína. Clinique notar þetta próf til að sýno hvernig við fjorlægjum dauðar húðfrumur. Hreinsum burt gamalt lag af yfirborði húðarinnar sem hylur ferska, hreina húðina. Hreinsun á dauð- um húðfrumum er kjarninn i þriggja þrepa kerfinu frá Clinique: Facial Soap, Clarifying Lotion - sem fjarlægir dauðar húðfrumur - og Dromatically Different Moisturizing Lotion. Notaðu þriggja þrepa kerfið tvisvar á dag, hvern dag og fáðu fallegri húð. Eins og þú sérð þá þarf það ekki að vera erfitt. Allt sem þarf er smá heimavinna. Komdu í dag og fáðu þriggja þrepa kerfið í prufusetti frá Clinique - ókeypis. Halla Margrét Arnadóttir HALLA Margrét Arnadóttir sópran- söngkona hefur skrifað undir samning við óperettuhóp leikstjór- ans Corratos Abbadi, sem mun vera sá stærsti sinnar tegund- ar á Ítalíu, og tekur þátt í 120 sýningum á vegum hópsins víðs- vegar um Italíu næsta hálfa árið. Fyrsta sýn- ingin verður í Teatro Reggio í Parma 11. október næstkomandi og þar mun Halla Mar- grét hljóta eldskím sína á óperusviði. Operetturnar sem fluttar verða í ferðinni eru tvær, Sardasfurstinnan eftir Kálmán og La Scugnizza. Fer Halla Margrét í báðum tilvikum með aðalhlutverk. „Þetta er í einu orði sagt frá- bært,“ segir söngkonan, sem verið hefur búsett á Italíu undanfarin ár. ,Áfagið verður að vísu mikið en þar sem ég er búin að bíða eftir þessu í átta ár kom aldrei til greina að hafna þessu tilboði. Ég var farin að gera mér vonir um að komast inn á sporið með því að fá aukahlutverk í einhverjum sýningum en að byrja ferilinn með því að syngja aðalhlut- verk í stórum óperuhúsum víðsveg- ar um Italíu er miklu meira en ég lét mig dreyma um.“ Teatro Reggio er í hópi virtustu óperuhúsa á Italíu en Halla Mar- grét segir að aðeins verði sýnt í húsum sem eru í A-flokki í ferðinni, meðal annars í Róm, Mflanó, Napólí og á Sikiley. „Þetta er eins og draumur, því mig hefur lengi langað til að syngja í Teatro Reggio. Aldrei lét ég mig þó dreyma um að þreyta frumraun CLINIQUE 100% ilmefnalaust CLINIQUE dramattcalfy differem rnoístur«ing lotton mína þar og ég fæ gæsahúð þegar ég hugsa til þess að ég eigi eftir að standa á sama sviði og fólk á borð við Mariu Callas, Luciano Pavarotti og Kristján Jóhannsson hefur staðið á.“ Halla Margrét segir stórkostlegt að fá tækifæri til að vinna sem söngvari á Italíu. Að því sé ekki hlaupið - allra síst fyrir út- lendinga. „Fólk hefur verið að hvetja mig til að reyna fyrir mér í Þýskalandi en ég hef valið að bíða átekta hér á Ítalíu. Ég er líka búin að berjast svo mikið við að koma mér áfram á Italíu að ég hef ekki efni á að yfirgefa hana fyrr en hún borgar mér pínulítið til baka. Annaðhvort næ ég fótfestu hér eða ekki!“ Vann keppni í Bergamo Halla Margrét kveðst mæta vel stemmd til leiks. „Mér hefur gengið vel undanfarið, meðal annars vann ég söngkeppni í Bergamo í fyrra- vetur, sem ég fæ hlutverk út á næsta vetur, og_ komst í úrslit í tveimur öðrum. Ég finn því að eitt- hvað er að gerast - ítalir eru farnir að treysta mér.“ Fyrsti samlestur undir stjórn Abbadis var fyrr í vikunni og segir Halla Margrét sér lítast vel á sam- starfsfólkið. „Það er mikið af frá- bæru listafólki þarna, bæði söngv- urum og leikurum, og ég er sann- Hjólsagir Stingsagir Keðjusagir Ú tsöl u staðirnir og ÞÓR HF Reykjavfk - Akureyri Nýjar hljómplötur • TRAUST er fyrirmælaverk sem Hilmar Jensson samdi upphaflega fyrir þrjú hljóðfæri, en hefur á undanfórnum mánuðum gengið í gegnum miklar breytingar í með- fórum mismunandi hljómsveita, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir að hver flutn- ingur á hljómplötunni sé einstakur og byggist að mestu á spuna flytj- endanna. Eins og titill verksins gefí til kynna byggist fíutningur tónlist- arinnar á trausti fíytjendanna hvers á öðrum og fyrirmælum. Verkin eru ífímm hlutum. Flytjendur eru Hilmar Jensson gítarleikari, Kjartan Valdemars- son píanóleikari, Matthías Hem- stock, trommu- og slagverksleikari, og Pétur Grétarsson, víbrafón- og slagverksleikari. Traust er í útgáfuröð Smekk- leysu, „Frjálst er í fjallasal". Upplestur í Kaffístofu Gerðarsafns UPPLESTUR á vegum Rit- listarhóps Kópavogs verður í Gerðarsafni í dag frá kl. 17-18. Gestur að þessu sinni verður Þórð- ur Helgason, lektor við Kennarahá- skóla ís- lands, ljóð- skáld og rit- Þórður höfundur. Helgason Hann mun lesa úr nýrri barna- og ung- lingabók sinni, Tilbúin undir tréverk. Aðgangur er ókeypis. RANN í S Rannsóknarráð íslands auglýsir styrki úr eftirfarandi sjóðum * Vísindasjóði er hefur það hlutverk að efla vísindarannsóknir. ‘Tæknisjóði er hefur það hlutverk að styðja nýsköþun í íslensku atvinnulífi með því að efla tækniþekkingu, rannsóknir og þróunarstarf. Umsækjendur geta verið: * Visindamenn og sérfræðingar. * Háskólastofnanir og aðrar vísinda- og rannsóknastofnanir. * Fyrirtæki, einstaklingar og samtök er hyggjast vinna að rannsóknum og nýsköpun. * Bygginga- og tækjasjóði er hefur það hlutverk að styrkja tækjakaup og uppbyggingu á aðstöðu til rannsókna í vísindum og tækni. Umsækjendur geta verið: * Opinberar vísinda- og rannsóknarstofnanir. Veittir eru fimm tegundir styrkja úr ofangreindum sjóðum sem hér segir: 1. „Verkefnastyrkir“ til fræðilegra og hagnýtra verkefna. Miðað er við að upphæð styrkja geti numið allt að 7.000 þús. kr. Umsóknarfrestur er til 30. október 1998. 2. „Forverkefna- og kynningarstyrkir11 * Til undirbúnings stærri rannsókna- og þróunarverkefna, allt að 000 þús. kr. * Til að fylgja eftir og koma á framfæri niðurstöðu verkefna sem lokið er Umsóknarfrestur er opinn en umsóknir eru aforeiddar 15. ianúar oa 15. maí. 3. „Alþjóðastyrkir“ til undirbúnings alþjóðlegra samstarfsverkefna, allt að 300 þús. kr. Umsóknarfrestur er opinn. 4. „Starfsstyrkir" Veittar eru tvær tegundir starfsstyrkja: „Rannsóknastöðustyrkir" eru veittir úr Vísindasjóði til tímabundinna starfa vísindamanna, er nýlega hafa lokið doktorsprófi eða hlotið samsvarandi menntun við viðurkennda háskóla. Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára við innlenda stofnun og nema launum sérfræðings. Umsóknarfrestur er til 30. október 1998. „Tæknimenn í fyrirtæki" er heiti styrkja sem veittir eru úr Tæknisjóði til fyrirtækja í þeim tilgangi að ráða vísinda- og/eða tæknimenntað fólk til starfa. Styrkir eru veittir til allt að 3ja ára og nema hálfum launakostnaði sérfræðings. Umsóknarfrestur er til 15. ianúar 1999. 5. „Bygginga- og tækjakaupastyrkir" Veittir eru styrkir úr Bygginga- og tækjasjóði til að styrkja kaup á tækjum og búnaði og byggja upp aðstöðu til rannsókna fyrir vísinda- og rannsóknastarfsemi. Umsóknarfrestur er til 15. ianúar 1999. Ný eyðublöð á heimasíðu Rannís verða tilbúin föstudag- inn 25. september nk. Slóðin er: http://www.rannis.is Rannsóknarráð íslands, Laugavegi 13, sími 562 1320, fax 552 9814. Opið kl. 9.00 til 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.