Morgunblaðið - 24.09.1998, Page 50
■ 50 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuhúsnæði til leigu
Skrifstofur og húsnæði fyrir þjónustu eða létt-
an iðnað til leigu á 2. hæð við Þverholt.
Skrifstofuherbergi 12 til 27 fermetra og stór
herbergi/salir 35—65 fermetra.
Leigist saman eða hvort í sínu lagi. Símaþjón-
usta og Ijósritun fáanleg á staðnum.
Upplýsingar í síma 520 6142.
KEiSIIMSLA
Fræðsludagur Greiningar-
stöðvar
á Grand Hótel þriðjudaginn 6. október
kl. 9.00-16.00.
Ætlað fagfólki á sviði uppeldis og menntunar,
sem starfa við greiningu og ráðgjöf vegna
ungra fatlaðra barna.
Fjallað verður um hvernig skjót afskipti (early
intervention) hafa áhrif á líðan aðstandenda
og getur dregið úr áhrifum fötlunar.
Meðal efnis: Þátttaka foreldra í þjálfun, atferlis-
greining á samskiptum fatlaðra barna og full-
orðinna, þjálfunarmódel og nýlegar rannsóknir.
Fyrirlesarar: Dr. Tryggvi Sigurðsson og Sigríð-
ur Lóa Jónsdóttir, sálfræðingar og sérfræðing-
ar í fötlunum barna, Jóna Guðbjörg Ingólfs-
dóttir, þroskaþjálfi/sérkennari.
Skráning stendurtil 28. sept. Sími 564 1744,
fax 564 1753, netfang bryndis@domino eur-
ope.is.
NAUÐUNGARSALA
Lausafjáruppboð
Eftírtalið lausafé verður boðið upp í Aðalstræti 5, 450 Patreks-
firði, fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 17.00:
Tölva Tulip Impression 486 og Star Laser-prentari.
Greiðsla áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema
með samþykki uppboðshaldara.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
23. september 1998.
Lausafjáruppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp í Aðalstræti 92, Patreks-
firði, fimmtudaginn 1. október 1998 kl. 15.00:
HH 736
LF 917
XM 123
TE 866
GT 494
JL952
IÞ 781 LG 004
XU 824 YG 438
KE 179 JH 736
IM 612
Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé:
JL 0074 Steinbock Boss-rafmagnslyftari.
Tengivagn VO IIOYork 1B24árg. 1977.
Greiðsla áskilin við hamarshögg.
Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara.
Sýslumaðurinn é Patreksfirði,
23. september 1998.
FÉLAGSSTARF
Samtök eldri sjálfstædismanna
Haustfundur
Haustfundur SES verður haldinn á Hótel Selfossi laugardaginn
26. september og hefst kl. 13.30.
Ávarp: Sigurður Einarsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins á Suðurlandi.
Ræða: Geir H. Haarde, fjármálaráðherra.
Erindi: Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara,
segir frá starfi sambandsins og helstu áherslum í málefnavinnu.
Fundarstjóri: Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Rútuferð frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 12.30 og til baka að fundi
loknum.
UPPBOO
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ennisbraut 23, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Theódór Ingimarsson,
gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 28.
september 1998 kl. 13.00.
Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðendur
Ferðamálasjóður, Helgi Sigurðsson, hdl. og íslandsbanki hf., höfuðst.
500, mánudaginn 28. september 1998 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
23. september 1998.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Sérhæð óskast
í vesturbæ eða nágrenni fyrir trausta kaup-
endur. íbúðin verður að vera 4ra—5 herbergja,
frá 100-125 fm.
Gott verð fyrir góða eign.
Nánari upplýsingar veitir Herdís á Fasteigna-
sölunni Frón í síma 533 1313.
FUIMOIR/ MAIMIMFAGNAQUR
Selfossbúar og nágrannar
íslensk erfðagreining og heilbrigðisstofnun
Selfoss bjóða til opins borgarafundar um hug-
myndir að baki frumvarpi til laga um miðlægan
gagnagrunn á heilbrigðissviði, á Hótel Selfossi,
í kvöld, fimmtudaginn 24. september kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Notagildi miðlægs gagnagrunns.
Kári Stefánsson.
2. Persónuvernd, tæknileg atriði.
Hákon Guðbjartsson.
3. Nokkur lögfræðileg og þjóðréttarleg álita-
mál. Jóhann Hjartarson.
4. Frjálsar umræður.
Kaffiveitingar verða í lok fundar.
Fjölmennið og notið þetta tækifæri til að
kynnast hinum ýmsu þáttum er snerta þetta
umtalaða frumvarp.
Flugmenn —
flugáhugamenn
Fundur um flugöryggismál verður haldinn í
kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.
Fundarefni:
• Atburðir undanfarið skoðaðir.
Skúli Jón Sigurðsson.
• Kvikmyndasýning.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
SMÁAUGUVSINGAR
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5998092419 VIII
□ Hlín 5998092419 VI 2
I.O.O.F. 5 - 1799247 =Sk.
I.O.O.F. 11=1799248'/2=9.0
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
l kvöld kl. 20.30, (sraelssmkoma.
Ólafur Jóhannsson sýnir skugga-
myndir frá ísrael. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Dagsferð sunnudaginn
27. september
Frá BSI kl. 10.30. Klóarvegur.
Gengin hinn forni Klóarvegur,
gömul þjóöleið frá Ölfusi yfir í
Grafning.
Helgarferð ■ Bása
25.-27. sept. Haustlitaferð í
Bása. Gönguferðir, varðeldur og
fjör. Goðaland og Þórsmörk í
haustlitum. Fararstjóri verður
Gunnar Hólm Hjálmarsson. Til-
kynnið þátttöku á skrifstofu Úti-
vistar.
Dagsferð með jeppadeild
Laugardaginn 26. september.
Farið frá Meyjarsæti um
Skriðu, Hlöðuvelli að Geysi.
Brottför í ferðina er frá verslun
Ingvars Helgasonar, Sævarhöfða
2.
Félag austfirskra kvenna
Félag austfirskra kvenna fer í
haustlitaferð á Þingvöll í dag kl.
13.00 frá Umferðarmiðstöðinni.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Laugardagsferð 26. sept. kl.
9.00. Eldborgir — Þjófahraun
— Klukkuskarð.
Ný gönguferð í Laugardalsfjöll-
um.
Sunnudagsferð 27. sept. kl.
10.30. Síldarmannagötur.
Gamla þjóðleiðin úr Hvalfirði yfir
í Skorradal.
Brottför frá BSÍ, austanmeg-
in og Mörkinni 6.
Sjá helgarferðir á textavarpi
bls. 619 eða textavarp.is
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
www.mbl.is/fasteignir
BRIDS
Uinsjón: Arnór G.
Kajffnarsson
Bridsfélag HornaQarðar
Vetrarstarf Bridsfélags Horna-
Qarðar hófst með einmenningi og
varð lokastaðan þessi:
Þorsteinn Sigjónsson, (jallkóngur 108
Skeggi Ragnarsson 103
Sigfmnur Gunnarsson 99
Nú stendur yfír Vélsmiðjutví-
menningurinn og eftir fyrsta kvöld
er staðan þessi:
Valdemar Einarss. - Gunnar P. Halldórss. 62%
Skeggi Ragnarsson - Ingvar Þórðarson 56%
• Halldór Tiyggvas. - Sigurpáll Ingibergss. 54%
Skráningu er að ljúka á hið veg-
lega opna Hornafjarðarmót sem
haldið verður á Hótel Höfn um helg-
ina. Tvfmenningur á fóstudag og
laugardag og hraðsveitakeppni á
sunnudaginn. Hálf milljón í verð-
laun.
Nánari upplýsingar um mótið og
skráningu á slóðinni http://www.eld-
hom.is/bridge/ eða á skrifstofu
Bridssambandsins og Hótel Höfn.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 21. september sl. var
spilaður eins kvölds tvímenningur,
Mitchell. 34 pör mættu. Meðalskor
364.
N/S
Hjördís Sigurjónsd. - Kristján Blöndal 434
Edda Thorlacius - Sigurður Isakss. 424
Sigurður Ámunda. - Jón Þór Karlss. 412
A/V
Tómas Siguijónss. - Friðrik Jónss. 448
Jóm'na Pálsd. - Jón Stefánss. 444
Garðar Jónss. - Baldur Bjartmarss. 403
Mánudaginn 28. sept. nk. hefst 3-4
kvölda (fer eftir þátttöku) tvímenn-
ingur, Monrad-barómeter. Verðlaun
fyrir 1., 2. og 3. sæti. Upplýsingar og
skráning hjá Ólínu í síma 553-2968,
Ólafí í síma 557-1374 og hjá BSÍ í
síma 587-9360. Þá er hægt að skrá
sig á spilastað í Þönglabakka 1 ef
mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30.
Bridsfélag Reyðaríjarðar
og Eskifjarðar
Þriðjudagskvöldið 22. september
var spilaður tvímenningur hjá BRE.
Þátttaka var góð, 13 pör mættu til
leiks og voru spiluð tvö spil á mili
para. Úrslit urðu þessi:
Kristján Kristjánss. - Asgeir Metúsalemss. 189
Haukur Bjömss. - Gísli Stefánss. 182
Sigurður Freyss. - Búi Þór Birgiss. 180
SvalaVignisd.-RagnaHreinsd. 167
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Hinn 21. sept. mættu 16 pör á 2.
upphitunarkvöld félagsins. Bestum
árangri náðu þessi pör:
Andrés Þórarinss. - Halldór Þórólfss. 297
Einar Sigurðss. - Högni Friðjojófss. 243
Sigurjón Harðars. - Haukur Arnas. 243
Guðbr. Sigurbergss. - Friðþj. Einarss. 242
Meðalskor 210.
Skor Andrésar og Halldórs er
70,71% og standa þeir best að vígi
þar sem tvö bestu kvöld af þremur
gilda til verðlauna og eru einnig
efstir samanlagt með 121,68%. Næst
koma Ásgeir og Dröfn með 64,10%
(120,77%), Haukur og Steinberg/Sig-
urjön með 59,29% (117,15%) og Atli
og Þórður með 57,69% (108,17%).
Síðasti upphitunartvímenningur-
inn verður 28. sept., en þar á eftir
verður síðan þriggja kvölda
Mitchell-tvímenningur. Minningar-
mót Kristmundar Þorsteinssonar og
Þórarins Andrewssonar.
Spilað er í Hraunholti, Dalshrauni
15.
Bridsfélag Hreyfils
Staðan eftir fyrstu lotu í hausttví-
menningnum.
Friðrik Egilsson - Sturla Snæbjömsson 331
Gísb Tryggvason - Leifur Kristjánsson 310
Ragnar Björnsson - Daníel Halldórsson 309
Flosi Ólafsson - Sigurður Ólafsson 307
Þórður Bjömsson - Óli G. Jónsson 300
Friðbjöm Guðmundss. - Björn Stefánsson 292
Guðm. Friðbjömss. - Kristinn Ingvason 287
Áki ingvarsson - Þorvaldur Finnsson 282
Sigurður Steingrson - Óskar Sigurðsson 281
Meðalskor 264.
Fylgstu meö nýjustu
fréttum á fréttavef
Morgunblaðsins
www.mbl.is