Morgunblaðið - 24.09.1998, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 24.09.1998, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ “•"62 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1998 Kynning á G I V E N C H Y haust- og vetrarlitunum 1998-1999 í dag fimmtudag kl. 14-18 Diljá Tegeder snyrtifræðingur, kynnir og leiðbeinir Kaupauki 20% afsláttur eða spennandi kaupauki Wmtrt Hólagarði, sími 557 1644 ► FYRIRSÆTAN Naomi Campbell verður í aðalhlut- verki í spennumyndinni „Pri- soner of Love“ eða „Fangi ást- arinnar" og eru tökur á henni hafnar í Toronto. Mótleikari hennar verður Eric Thal. Þetta er óháð kvikmynd sem fjallar um upprennandi lista- mann í New York sem verður vitni að mafíumorði og fær vernd frá morðingjanum sjálf- um sem ætlað er að koma henni fyrir kattarnef. Steve DiMarco verður leiksljóri og handrit er eftir Carl Heber. Campbell hefur áður leikið í myndunum „Girl 6“, „Miami Rhapsody“ og „Ready to We- ar“. Myndin verður frumsýnd næsta vor. Málning frá Liquid plastics 0T I Campbell fangi ástarinnar FRÉTTUM sumarið eru aðrir farnir að huga að jólum. Rafn Jónsson hefur fengið valinkunna listamenn til að syngja inn á hljómplötu um jólasveinana þrettán. „ÞAÐ eru tvö ár síðan ég fékk þá hugmynd að gera hljómplötu um íslensku jólasveinana,“ seg- ir Rafn. „Eg fékk Kristján Hreinsson til að semja texta um hvern jólasvein fyrir sig, og síð- an gerðum við Rúnar Þórisson, gamall félagi minn úr Grafík, lögin við þá. Hljómplatan er væntanleg á markað í nóvember og henni fylgir bók með mynd af jólasveinunum öðrum megin í opnunni og söngtextunum hinum megin. Fyrir utan ljóðin hans Jóhannesar úr Kötlum hefur enginn samið ljóð um hvern jólasvein fyrir sig, og þetta er fyrsta platan sem fjallar þannig um þá. ís- lenski jólasveinninn hefur orðið undir bandarísku ímynd- inni og það er upplagt að kynna börnunum betur þá ís- lensku. Þeir voru notaðir á sínum tíma til þess að hræða börnin, en umfjöllunin verður eitthvað ljúfari af okkar hálfu. Það eru margir frábærir söngvarar sem leika hver sinn jólasvein eins og Öm Árnason, Jóhann Sigurðarson, Rún- ar Örn Friðriksson og Sævar Sverrisson. Svo syngur Eva Asrún lagið um Kertasníki. Ömar Ragnarsson er ekki Gáttaþefur í þetta skiptið heldur syngur um Stúf og Þvörusleiki. Það var óskaplega gaman að fá Ömar í upp- tökuverið. Þegar hann byrjaði að syngja var bara eins og maður væri kominn tuttugu ár aftur í tímann,“ segir Rafn og finnst greinilega gaman að rifja upp gamla ljúfa tíma. Gróf Gáttaþef Ómar Ragnarsson söng síðast um jólasveina 1991 þegar hann gaf út plötuna Omar fínnur Gáttaþef. „Ég gaf út margar plötur um Gátta- þef í gamla daga, svo gróf ég Gáttaþef upp og gróf hann niður aftur íyrir sjö ámm, hahaha!“ segir Ómar, hress að vanda. - Ertu ekki að svíkja Gáttaþef með því að syngja um aðra jóla- sveina? „Nei, ég geri allt fyrir Rafn Jónsson, hann er svo góður og skemmtilegur drengur. Annað lagið syng ég reyndar sem Gáttaþef- ur og hitt sem ég. Ég hafði voða gaman af þessum lögum og text- amir em vel gerðir. Ég hef aldrei sungið neitt eftir aðra, ekki síð- an 1964 þegar ég söng „Krakkar mínir komið þið sæl“. Það er al- gjör undantekning að ég syngi neitt nema eftir sjálfan mig.“ FOLK Morgunblaðið/Jón Svavarsson JENS Hansson tæknimaður hlustar á árangurinn ásamt Rúnari, Ómari og Rafni. Algjör und- antekning Meðan sumir reyna að halda 1 Decadex- utanhúss málning Steridex-málning fyrir vinnslusali Dekothan fyrir steinþök og rennur Flexcrete-múrefni ^ hrím ehf. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 14 SÍMI 567 4235 FAX 567 4228 Frábær skemmtun þar sem okkar ástsælustu leikarar fara á kostum, sýning sem enginn má missa af.“ GÍSLI HAUKSSON, leikhúsgestur á Akureyri ortw Eftir frábærar vidtökur á Akureyri þar sem uppselt var á fiestar sýningarnar er ákveðið að vera með nokkrar aukasýningar í Reykjavík. Allra síðustu sýnlngar! Laugardaginn 26. september kl. 20.30 Sunnudaginn 4. október kl. 20.30 Miðasölusími 552 3000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.