Morgunblaðið - 24.09.1998, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FFMMBanUDBaGHB®fiBEPffiHMBRHEE®8 63
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan og norðaustanátt, víðast kaldi.
Skýjað með köflum í innsveitum norðanlands og
sums staðar á Vesturlandi en súld eða rigning í
öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 4 tiM2 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá föstudegi til sunnudags eru horfur á
norðaustlægri eða austlægri átt, golu eða kalda.
Súld með köflum á austanverðu landinu en
líklega að mestu þurrt vestan til.
Á mánudaginn lítur út fyrir austlæga átt með
rigningu um allt land en einkum þó austan til.
Á þriðjudag dregur síðan líklega úr úrkomunni.
Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri
1777 eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin suðsuðvestur af landinu þokast til suðurs
en hæðin yfir Grænlandi mjakast hægt austur á bóginn.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á
og siðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 12 rigning Amsterdam 16 þokumóða
Bolungarvik 6 alskýjað Lúxemborg 18 léttskýjað
Akureyri 5 alskýjað Hamborg 14 alskýjað
Egilsstaðir 6 Frankfurt 18 skýjað
Kirkjubæjarkl. 9 alskýjað Vín 17 léttskýjað
Jan Mayen 2 skýjað Algarve 22 skýjað
Nuuk 2 skýjað Malaga 26 léttskýjað
Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 27 skýjað
Þórshöfn 10 súld Barcelona 22 súld
Bergen 13 léttskýjað Mallorca 25 skýjað
Ósló 18 léttskýjað Róm 23 þokumðða
Kaupmannahöfn 13 þokumóða Feneyjar 21 léttskýjað
Stokkhólmur Winnipeg 9 léttskýjað
Helsinki 13 hálfskviað Montreal 6 heiðskírt
Dublin 15 þokumóða Halifax 12 skúr
Glasgow 14 mistur New York 13 léttskýjað
London 20 léttskýjað Chicago 7 léttskýjað
París 22 heiðskírt Orlando 24 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni.
24. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.07 0,3 8.15 3,7 14.26 0,4 20.28 3,6 7.11 13.16 19.18 16.05
ÍSAFJÖRÐUR 4.06 0,3 10.06 2,0 16.28 0,4 22.15 2,0 7.19 13.24 19.26 16.13
SIGLUFJÖRÐUR 0.26 1,3 6.31 0,3 12.44 1,3 18.43 0,2 6.59 13.04 19.06 15.53
DJÚPIVOGUR 5.26 2,2 11.42 0,5 17.37 2,0 23.46 0,5 6.43 12.48 18.50 15.36
Sjávarhaeð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar islands
HUnrgmiHðfctö
Krossgátan
LÁRÉTT:
X brotsjór, 8 raddhæsi, 9
veglyndi, 10 mánaðar, XI
næstum því, 13 áflog, 15
framreiðslumanns, 18
áratala, 21 eldiviður, 22
batna, 23 drepum, 24
vandræðamann.
LÓÐRÉTT:
2 meir, 3 harma, 4
eignir, 5 lúkum, 6
vansæmd, 7 varma, 12
gyðja, 14 reið, 15 ójafna,
1G dapra, 17 samfokin
fönn, 18 fullkomlega, 19
vökni, 20 beisk.
LAUSN SI'PUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hrönn, 4 þegar, 7 fæddi, 8 rjúpu, 9 nem, 11
rúða, 13 Esja, 14 rýjan, 15 burt, 17 naum, 20 urt, 22
lýkur, 23 ískur, 24 rengi, 25 terta.
Lóðrétt: 1 hífir, 2 önduð, 3 náin, 4 þarm, 5 grúts, 6
rausa, 10 emjar, 12 art, 13 enn, 15 bolur, 16 ríkan, 18
askur, 19 marra, 20 urgi, 21 tíst.
I dag er fimmtudagur 24. sept-
ember, 267. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Drottinn skal
ríkja um aldur og að eilífu!
(Exodus 15,18.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Goða-
foss og Petro Severn
komu í gær. Mælifell fór
í gær. Lagarfoss kom og
fór í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Nordic Ice og ms. Katla
koma af strönd í dag.
Ymir og Arnar koma í
dag.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími er á fnnmtu-
dögum kl. 18-20 í síma
8616750 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Símsvör-
un er í höndum fólks
sem reynslu hefur af
missi ástvina.
Félag frímerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17. Þar geta
menn fræðst um frí-
merki og söfnun þeirra.
Þar liggja frammi helstu
verðhstar og handbækur
um frímerki.
Mannamót
Aflagrandi 40. Ensku-
kennsla hefst þriðjudag-
inn 29. sept. kl. 10. Áríð-
andi er að allir þátttak-
endur mæti þá. Nánari
uppl í afgreiðslu og í
síma 562 2571.
Árskógar 4. kl. 9-12
baðþjónusta, 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an og fatasaumur.
Bólstaðarhh'ð 43.
Haustlitaferð á Þingvöll
þriðjudaginn 6. október
kl. 12.30. Kaffi í Nesbúð
á Nesjavöllum. Nesja-
vallavirkjun skoðuð, ekið
um Grafning og komið
við í Eden á heimleið.
Upplýsingar og skrán-
ing í s. 568 5052 fyrir kl.
10 mánudaginn 5. októ-
ber.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Bridskennsla hefst
fostud. kl. 13.30. Handa-
vinnunámskeið hefst í
október, leiðbeinandi
Ingveldur Einarsdóttir.
Hraunsel er opið alla
virka daga írá kl. 13-17.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Ásgarði kl. 13 í dag.
Farin verður haustlita-
ferð til Þingvalla laugar-
daginn 26. september kl.
13 frá Glæsibæ, farar-
stjóri er Pálina Jóns-
dóttir, kvöldverður og
dans á Hótel Selfossi.
Miðaafhending á skrif-
stofu félagsins, Álfheim-
um 74, Glæsibæ, kl. 9-17
fímmtudaginn 24. sept-
ember.
Furugerði 1. í dag kl. 9
smíðar, leirmunagerð,
hágreiðsla, fótaaðerðir
og böðun, kl. 9.45 versl-
unarferð í Austurver, kl.
12 hádegismatur, kl. 13
handavinna. Eftirmið-
dagsskemmtun kl. 14.
Einsöngur Signý Sæ-
mundsdóttir, undirleik-
ari Þóra Fríða Sæ-
mundsdóttir, harm-
ónikkuleikari Ólafur B.
Ólafsson. Kaffíveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
í dag kl. 9.30 sund og
leikfimiæfingar í Breið-
holtslaug, umsjón Edda
Baldursdóttir, kl. 10.30
helgistund, umsjón sr.
Guðmundur Karl
Ágústsson, frá hádegi
vinnustofur og spilasalur
opinn. Miðvikudaginn 30.
sept. kl. 10.30 byrja
gamlir leiku- og dansar.
Fimmtudaginn 1. októ-
ber byrjar perlusaumur
aftur, umsjón Erla Guð-
jónsdóttir. Allar uppl.
um starfsemina á staðn-
um og í s: 557 9020.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12-13 há-
degismatur, kl. 14 fé-
lagsvist.
Hæðargarður. Kl. 9-11
dagblöðin og kaffí, kl.
9.30 leikfimi. Handa-
vinna: glerskurður allan
daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, bútasaumur
og brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingar og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 11.20
leikfimi, kl. 13-17 handa-
vinna og fóndur, kl. 15
dans. „Opið hús“. Spilað
alla fóstudaga kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
Norðurbrún. kl. 9-16.45
útskurður, kl. 10-11
ganga, kl. 13-16.45 frjáls
spilamennska.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-14.30
kóræfing - Sigurbjörg,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Vitatorg. Kl. 9 dagblöð,
kaffi og smiðjan, kl. 9.30
stund með Þórdísi, kl. 10
boccia, myndmennt og
glerlist, kl. 11.15 göngu-
ferð, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13 frjáls spila-
mennska og handmennt
almenn, kl. 13.30 bók-
band, kl. 14 létt leikfimi,
kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30
spurt og spjallað.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur í umsjá
Elísabetar Magnúsdótt-
u)-. Margrét Hróbjarts-
dóttir sér um fundarefni.
Fundurinn hefst kl. 16
með kaffi. Ath. breytt-
ann fundartíma.
Kvenfélag Breiðholts.
Haustferð félagsins
verður laugardaginn 26.
september. Ekið verðui-
að Svartsengi og virkj-
unin skoðuð, að því loknu
verður dnikkið kaffi í
Bláa lóninu. Tilkynna
þarf þátttöku í síma
557 4880. Farið verður
með rútu frá Breiðholts-
kirkju kl. 13.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Opið hús verður fimmtu-
daginn 24. september kl.
20-22 í safnaðarheimili
Háteigskirkju.
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík. Föndur
verður fimmtudag í
Höllubúð kl. 20, leiðbein-
andi Ingileif Ógmunds-
dóttir. Konur eru hvatt-
ar til að hafa með sér
efni til að fóndra með.
Minningarkort
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinni Bur-
kna.
Minningarkort KFUM
og KFUK. í Reykjavík
eru afgreidd á skrifstofu
félagsins við Holtaveg
eða í síma 588 8899. Boð-
ið er upp á gíró og
kreditkortaþjónustu.
Ágóði rennur til upp-
byggingar æskulýðs-
starfs félaganna.
Minningarkort Minning-
arsjóðs Maríu Jdnsdótt-
ur, flugfreyju, eru fáan-
leg á eftirfarandi stöð-
um: á skrifstofu Flug-
freyjufélags íslands, sími
561 4307 / fax 5614306,
hjá Halldóru Filippus-
dóttm-, sími 557 3333 og
Sigurlaugu Halldórsdótt-
ur, sími 552 2526.
Minningarkort Minngar-
sjóðs hjónanna Sigríðar ____
Jakobsdóttur og Jóns
Jónssonar á Giljum í
Mýrdal, við Byggðasafn-
ið í Skógum fást á eftir-
töldum stöðum: í
Byggðasafninu hjá ,
Þórði Tómassyni, s.
487 8842 í Mýrdal hjá
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, s. 4871299 og í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 5511814, og
Jóni Aðalsteini Jónssyni,
Geitastekk 9, s. 557 4977.
Minningakort Félags
eldri borgara í Reykja-
vík og nágr. eru af-
greidd á skrifstofu fé- __
lagsins, Hverfisgötu 105
alla virka daga kl. 8 16
sími 588 2120.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til Uknarmála.
Minningarkort Barna-
heilla, til stuðnings mál-
efnum bama fást af-
greidd á skrifstofu sam-
takanna að Laugavegi 7
eða í síma 561 0545. Gíró-
þjónusta.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í sima 588
9220(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteld,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfj arðarapóteki,
Keflavíkurapoteki og hjá
Gunnhildi Elíasdóttur,
Isafirði.
Minningarkort Hjarta-
verndar fást á eftirtöld-
um stöðum á Austur-
landi: Egilsstaðir: Versl-
unin Okkar á milli, Selási ■*'
3. Eskifjörður: Póstur og
sími, Strandgötu 55.
Höfn: Vilborg Einars-
dóttir, Hafnarbraut 37.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:{"
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.