Morgunblaðið - 13.10.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 13.10.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 7ft - VEÐUR iinn * * * » PB é * « Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Slydda Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er2vindstig. 10° Hitastig :55 Þoka VEÐURHORFUR IDAG Spá: Suðvestan og vestan stinningskaldi framan af degi, en snýst smám saman í allhvassa eða hvassa norðanátt, fyrst á Vestfjörðum. Þar má gera ráð fyrir snjókomu, slyddu eða snjókomu við Breiðafjörð, slydduéljum suðvestanlands og eins slyddu eða snjókomu á Norðurlandi þegar líður á daginn. Suðaustan- og austanlands verður úrkomuiaust. Kólnar í veðri, fyrst vestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun má búast við norðvestanátt, allhvassri með éljum norðanlands en hægari og úrkomulítið sunnan til. Hæg norðvestlæg eða breytileg átt og víða bjart veður á fimmtudag, en strekkingur og dálítil él norðaustanlands. Á föstudag og um helgina lítur út fyrir hæga norðlæga eða breytilega átt með smáéljum á stöku stað. Vægt frost um land allt næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veöurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. 77/ að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og si'ðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæöa erýttá og síöan spásvæðistöluna. Yfirlit á hádegi f gær: ~ - .0/4 !: I Ú % V ^ •> I ’,'■•■'• / n . H Hæð L Lægð Yfirlit: Skammt vestur af Bjargtöngum er allkröpp 979 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 6 úrkomaí Amsterdam 13 úrkoma f grennd Bolungarvík 6 grennd Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 7 skúr Hamborg 10 skúr á síð.klst. Egilsstaðir 6 skýjað Frankfurt 13 léttskýjað Kirkjubæjarkl._______vantar_______ Vín 17 skýjað -0 vantar Algarve 25 heiöskírt skýjað Malaga 23 heiðskírt Las Palmas 25 þokumóða 8 skýjað Barcelona 23 hálfskýjað 8 skýjað Mallorca 25 skýjað hálfskýjað Róm 21 léttskýjað Feneyjar vantar Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq -2 vantar Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn 12 vantar Stokkhólmur 10 skýjað Winnipeg 4 þoka Helsinki 11 vantar Montreal 9 heiðskirt Dublin 12 alskýjað Halifax 10 súld Glasgow 13 skýjað NewYbrk 14 skýjað London 15 léttskýjað Chicago 10 þokumóða Paris 15 léttskýjað Oriando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Nfeðurstofu íslands og \fegagerðinni. 13. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur TUngl I suðri REYKJAVÍK 0.07 2,9 6.12 1,2 12.44 3,1 19.21 1,2 8.07 13.10 18.12 8.05 fSAFJÖRÐUR 2.23 1,6 8.26 0,8 14.49 1,8 21.41 0,7 8.20 13.18 18.14 8.13 SIGLUFJÖRÐUR 4.54 1,2 10.30 0,6 16.56 1,2 23.35 0,4 8.00 12.58 17.54 7.52 DJÚPIVOGUR 2.58 0,8 9.37 1,9 16.05 0,9 22.17 1,6 7.39 12.42 17.44 7.36 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Spá k». í dag er þríðjudagur 13. október 286. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Betra er að þú heitir engu en að þú heitir og efnir ekki. (Préd. 5,4.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gærmorgun komu Han- se Duo, Dettifoss og danska eftirlitsskipið Beskytteren. í gær voru væntanleg Akur- eyrin og Lone Sif. í dag kemur Mermaid Eagle, Amarfellið og japönsk túnfískveiðiskip. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Lömur og Sjóli af veiðum. Harald- ur Kristjánsson og Pol- ar Princess koma í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa, kl. 13-16.30 fata- saumur. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum ki. 13-16.30. Haustfagnað- ur fímmtud. 22. okt. Kl. 16.20 verður sýnt úr verkinu Sólveig eftir Ragnar Arnalds. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur. Ragnar Levi leikur fyn'r dansi. Kvöldverður. Salurinn opnaður kl. 16. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Eldri borgarar í Garða- bæ. Leikfimi kl. 12, myndlist og leirvinna kl. 13. Brids á vegum fé- lags eldri borgara í Garðabæ, lomber, vist og opið hús kl. 13 alla þriðjudaga í Kirkju- hvoh. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Skák kl. 13 í dag í Ás- garði. Allir velkomnir. Tvö pláss laus í fram- sagnamámskeiðið, kennari Bjarni Ingvars- son. Skrásetning og upplýsingar á skrifstofu ísíma 588 2111. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Gjábakki. Fannborg 8, leikfimi kl. 9.05, 9.50, og 10.45, námskeið í gler- skurði kl. 9.30, handa- vinnustofan opin frá 10-17, námskeið í ensku kl. 14, þriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12—13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. KL. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fiindur, kl. 14 hjúkrun- arfræðingur á staðnum, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálun, fi-á kl. 9 hárgreiðslustofan opin, kl. 10-11 boccia. Fótaað- gerðastofan opin frá kl. 9-16. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, fatabreyt- ingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 hádegismat- ur, kl. 13 handmennt al- menn, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin, kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aímenn handa- vinna, kl.10—11 spurt og spjallað kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Sinawik, Reykjavík. Fundur verður í kvöld í Sunnusal, Hótel Sögú,' ' kl. 20. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús í dag frá kl. 11. Leikfimi, létt- ur málsverður, helgi- stund og fleira. Félag ábyrgra feðra heldm- fund í Shell-hús- inu Skerjafirði á mið- —■ vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Sjúkraliðafélag Islands. Stoftifúndar deildar líf- eyrisþega sjúkraliðafé- lags Islands verður haldinn þriðjudaginn 13. okt. kl. 16 í BSRB-hús- inu, Grettisgötu 89. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar^^- heldur fund miðviku- daginn 14. október ki. 20. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband, fótaaðgerðir og aðstoð við böðun. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 15 kaffiveitingar. KFUM og KFUK, Hafn- arfirði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Benedikfr- . Amkelsson sér um efiúð. Gerðuberg, félagsstai’f. Vinnustofur opnar kl. 9-16.30. Kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 12.30 perlusaumur. Kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Kvenfélag Kópavogs. Fundur nk. fimmtudag kl. 20.30 í Hamraborg 10. Gestur fundarins, Lilja Þoimar hjúkrun- arfræðingur, veróin- . með fyrirlestur um pól- un. ITC-deildin Harpa held- ur sinn 192. reglulega deildai’fund í kvöld, 13. október, og hefst fund- urinn kl. 20 í Sóltúni 20 í Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn og eru gestir hvattir til að kynna sér fjölbreytt starf Hörpunnar. MORGUNBLAÐIÐ; Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 andvíg, 8 guðhrætt, 9 stúlkan, 10 frístund, 11 rétta við, 13 ákvarða, 15 mús, 18 mikið, 21 nár, 22 tjón, 23 vesæll, 24 pretta. LÓÐRÉTT: 2 vanvirða, 3 drembna, 4 kaffibrauðstegund, 5 sér eftir, 6 mjög, 7 flanið, 12 læt af hendi, 14 útlim, 15 meltingarfæri, 16 brot,- sjór, 17 ávöxtur, 18 þijót, 19 trylltur, 20 hreina. LAUSN SHIUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hlífa, 4 eggja, 7 geymt, 8 ramba, 9 trú, 11 alda, 13 unna, 14 kætir, 15 sæma, 17 tarf, 20 ara, 22 lát- ún, 23 unnið, 24 afana, 25 terta. Lóðrétt: 1 hagga, 2 ímynd, 3 autt, 4 edrú, 5 gaman, 6 apana, 10 Rútur, 12 aka, 13 urt, 15 súlda, 16 motta, 18 asnar, 19 fiðla, 20 anga, 21 aumt. 4 DRÖGUM ★ * 4 * MUNDU AD ENDURNÝJA! * HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.