Morgunblaðið - 13.10.1998, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 21 Heimilissíminn Islandi að við kaupmátt í hverju landi fyrir sig. Þegar borinn var saman kostn- aður af heimilissíma, fostu afnota- gjaldi og notkun innanlands kom í ljós að einungis í Póllandi var sím- kostnaðurinn lægri en á Islandi og sama var að segja ef símtöl til út- landa voru tekin með í reikninginn, þá var símkostnaðurinn einnig næstlægstur á Islandi. ddýr á SÍMKOSTNAÐUR íslenskra heim- ila er með því lægsta sem þekkist samkvæmt nýrri skýrslu frá Eurodata Foundation sem unnin er í samvinnu við OECD. Til þess að fá sem bestan saman- burð á milli aðildarríkjanna býr OECD til körfur með fyrirfram ákveðinni símanotkun heimila og er kostnaðurinn borinn saman og mið- Veiðivesti M Nærfatnaður M Sokkar Thörlo M Flísbuxur lafuma # Mi Flíspeysur M Öndunarfatnaður Legghlffar Gönguskór M’ Húfur Vettlingar M Sjónaukar ivíGPS Garmin og Macellan M Áttavitar þ C3 Bakpokar M Orkudrykkir M Ljós Broddar M Hitabrúsar © o.m.fl ÆQIR lititi töUpurínnv v MívCst Skeitan 6 • Reykjavík • Slml 533 4450 www.mbl.is Vinsældir hljóðbóka fara ört vaxandi HLUSTUN á hljóð- bækur fer jafnt og þétt vaxandi að sögn þeirra sem gefa út slíkt efni hér á landi. Fólki finnst gott að geta hlustað við ýmsar aðstæður, sitj- andi í stól, skokkandi eða gangandi sér til skemmtunar. Það er einnig algengt að fólk hlusti þegar það er að vinna ýmis verk, ekur í bílnum eða liggur uppi í rúmi áður en farið er að sofa. Bókasöfnin bjóða upp á fjölda titla af hljóðbókum bæði á ís- lensku og ensku. Eink- um er um að ræða sígildar skáld- sögur, afþreyingarbókmenntir, ævi- sögur og slökunar- og íhugunar- hljóðbækur. Tungumálakennslu er einnig að finna á hljóðsnældum. Bókasöfnin fá reglulega sendingar af nýjum hljóðbókum og fer fram- boðið því vaxandi og þá ekki síst aukið úrval á íslensku. Hljóðbóka- klúbburinn hefur gefið út hátt í sextíu titla, skáldsögur, ævisögur og bamabækur eftir innlenda og erlenda höfunda auk þess sem öllum íslendinga sög- unum hefur verið kom- ið á hljóðrænt form. Nýjar og væntanleg- ar bækur Bókin Draumur þinn rætist tvisvar eftir Kjartan Amason er nýkomin út en er sér- stök að því leyti að hún er ríkulega skreytt með leikhljóðum. Tvær bamabækur verða geftiar út á hljóðbókarformi en þær em Teitur tímaflakkari eftir Sigrúnu Eldjám og Kata mannabam, stelpa sem ekki sést, eftir Kjartan Amason. Nokkrar hljóðbækur em vænt- anlegar; Kristrún í Hamravík eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les sjálfur söguna að hluta en seinni hluta hennar les Ámi Ti-yggvason leikari. Borg án orða eftir Bjama Bjamason verður gefin út á hljóð- bók um leið og bókin kemur út hjá Vöku-Helgafelli. Bókin hlaut ný- lega verðlaun sem kennd em við Tómas Guðmundsson. Hljóðbókarforlagið Orð í eyra hefur starfað í rúmt ár og ekki alls fyrir löngu gaf það út fimmtán nýja titla, þar á meðal em Ævisaga Ein- ars Benediktssonar eftir Guðjón Friðriksson, fyrsta bindi, sem lesin er af Jóhanni Sigurðarsyni leikara. Hallgrímur smali og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein frá Hamri er flutt af höfundi. Að breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson fréttamann, einnig flutt af höfundi. Agg Gagg - með skollum á Ströndum eftir Pál Hersteinsson er lesin af Þórami Eyfjörð leikara og bamabókin Gauti vinm- minn eftir Vigdísi Grímsdóttur, Bergljót Amalds les. JÓHANN Sigurðarsson er meðal lesenda. • „Water lift system" sem eykur gæði þvottarins. • Ullarvagga. Vélin „vaggar" þvottinum líkt og um handþvott væri að ræða. • Nýtt silkiprógramm. Heimilistæki hf • Barnalæsing. SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt Byggingavörudeild KEA Akureyri Mosfell Hellu Einar Stofánsson Búðardal Póllinn ísafirði Elis Guðnason Eskifirði Rafmagnsverkstæði KR Hvolsvelli * Eyjaradió Vestmannaeyjum Radíónaust Akureyri Fossraf Selfossi Rafborg Grindavík Guðni Hallgrímsson Grundarfirði Rafbær Siglufirði • Hljómsýn Akranesi Rafmætti Hafnarfirði z Kask - vöruhús Höfn Homafirði Rás Þorlákshöfn z Kaupf. Húnvetninga Blönduósi Skipavík Stykkishólmi 2 Kaupf. Borgfirðinga Borgamesi Skúli Þórsson Hafnarfirði <3 Kaupf. Héraðsbúa Egilsstöðum Tumbræður Seyðisfirði 0 Kaupf. Þingeyinga Húsavik Valberg Ólafsfirði Z Kaupf. V- Húnvetninga Hvammstanga Viðarsbúð Fáskrúðsfirði z Kaupf. Skagfirðinga Sauðárkróki Samkaup - Njarðvík Reykjanesbæ 0 z Kaupf. Vopnfirðinga Vopnafirði Blómsturvellir Hellissandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.