Morgunblaðið - 13.10.1998, Síða 21

Morgunblaðið - 13.10.1998, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1998 21 Heimilissíminn Islandi að við kaupmátt í hverju landi fyrir sig. Þegar borinn var saman kostn- aður af heimilissíma, fostu afnota- gjaldi og notkun innanlands kom í ljós að einungis í Póllandi var sím- kostnaðurinn lægri en á Islandi og sama var að segja ef símtöl til út- landa voru tekin með í reikninginn, þá var símkostnaðurinn einnig næstlægstur á Islandi. ddýr á SÍMKOSTNAÐUR íslenskra heim- ila er með því lægsta sem þekkist samkvæmt nýrri skýrslu frá Eurodata Foundation sem unnin er í samvinnu við OECD. Til þess að fá sem bestan saman- burð á milli aðildarríkjanna býr OECD til körfur með fyrirfram ákveðinni símanotkun heimila og er kostnaðurinn borinn saman og mið- Veiðivesti M Nærfatnaður M Sokkar Thörlo M Flísbuxur lafuma # Mi Flíspeysur M Öndunarfatnaður Legghlffar Gönguskór M’ Húfur Vettlingar M Sjónaukar ivíGPS Garmin og Macellan M Áttavitar þ C3 Bakpokar M Orkudrykkir M Ljós Broddar M Hitabrúsar © o.m.fl ÆQIR lititi töUpurínnv v MívCst Skeitan 6 • Reykjavík • Slml 533 4450 www.mbl.is Vinsældir hljóðbóka fara ört vaxandi HLUSTUN á hljóð- bækur fer jafnt og þétt vaxandi að sögn þeirra sem gefa út slíkt efni hér á landi. Fólki finnst gott að geta hlustað við ýmsar aðstæður, sitj- andi í stól, skokkandi eða gangandi sér til skemmtunar. Það er einnig algengt að fólk hlusti þegar það er að vinna ýmis verk, ekur í bílnum eða liggur uppi í rúmi áður en farið er að sofa. Bókasöfnin bjóða upp á fjölda titla af hljóðbókum bæði á ís- lensku og ensku. Eink- um er um að ræða sígildar skáld- sögur, afþreyingarbókmenntir, ævi- sögur og slökunar- og íhugunar- hljóðbækur. Tungumálakennslu er einnig að finna á hljóðsnældum. Bókasöfnin fá reglulega sendingar af nýjum hljóðbókum og fer fram- boðið því vaxandi og þá ekki síst aukið úrval á íslensku. Hljóðbóka- klúbburinn hefur gefið út hátt í sextíu titla, skáldsögur, ævisögur og bamabækur eftir innlenda og erlenda höfunda auk þess sem öllum íslendinga sög- unum hefur verið kom- ið á hljóðrænt form. Nýjar og væntanleg- ar bækur Bókin Draumur þinn rætist tvisvar eftir Kjartan Amason er nýkomin út en er sér- stök að því leyti að hún er ríkulega skreytt með leikhljóðum. Tvær bamabækur verða geftiar út á hljóðbókarformi en þær em Teitur tímaflakkari eftir Sigrúnu Eldjám og Kata mannabam, stelpa sem ekki sést, eftir Kjartan Amason. Nokkrar hljóðbækur em vænt- anlegar; Kristrún í Hamravík eftir Guðmund G. Hagalín. Höfundur les sjálfur söguna að hluta en seinni hluta hennar les Ámi Ti-yggvason leikari. Borg án orða eftir Bjama Bjamason verður gefin út á hljóð- bók um leið og bókin kemur út hjá Vöku-Helgafelli. Bókin hlaut ný- lega verðlaun sem kennd em við Tómas Guðmundsson. Hljóðbókarforlagið Orð í eyra hefur starfað í rúmt ár og ekki alls fyrir löngu gaf það út fimmtán nýja titla, þar á meðal em Ævisaga Ein- ars Benediktssonar eftir Guðjón Friðriksson, fyrsta bindi, sem lesin er af Jóhanni Sigurðarsyni leikara. Hallgrímur smali og húsfreyjan á Bjargi eftir Þorstein frá Hamri er flutt af höfundi. Að breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson fréttamann, einnig flutt af höfundi. Agg Gagg - með skollum á Ströndum eftir Pál Hersteinsson er lesin af Þórami Eyfjörð leikara og bamabókin Gauti vinm- minn eftir Vigdísi Grímsdóttur, Bergljót Amalds les. JÓHANN Sigurðarsson er meðal lesenda. • „Water lift system" sem eykur gæði þvottarins. • Ullarvagga. Vélin „vaggar" þvottinum líkt og um handþvott væri að ræða. • Nýtt silkiprógramm. Heimilistæki hf • Barnalæsing. SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt Byggingavörudeild KEA Akureyri Mosfell Hellu Einar Stofánsson Búðardal Póllinn ísafirði Elis Guðnason Eskifirði Rafmagnsverkstæði KR Hvolsvelli * Eyjaradió Vestmannaeyjum Radíónaust Akureyri Fossraf Selfossi Rafborg Grindavík Guðni Hallgrímsson Grundarfirði Rafbær Siglufirði • Hljómsýn Akranesi Rafmætti Hafnarfirði z Kask - vöruhús Höfn Homafirði Rás Þorlákshöfn z Kaupf. Húnvetninga Blönduósi Skipavík Stykkishólmi 2 Kaupf. Borgfirðinga Borgamesi Skúli Þórsson Hafnarfirði <3 Kaupf. Héraðsbúa Egilsstöðum Tumbræður Seyðisfirði 0 Kaupf. Þingeyinga Húsavik Valberg Ólafsfirði Z Kaupf. V- Húnvetninga Hvammstanga Viðarsbúð Fáskrúðsfirði z Kaupf. Skagfirðinga Sauðárkróki Samkaup - Njarðvík Reykjanesbæ 0 z Kaupf. Vopnfirðinga Vopnafirði Blómsturvellir Hellissandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.