Morgunblaðið - 22.11.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.11.1998, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Sölusýning á Grand Hótel Reykjavík á húsgögnum í „antík“-stíl Allt handunnið, úr gegnheilum mahogny-við. Gæðahúsgögn. Einnig tii sýnis íkonar, antíkklukkur, styttur o.fl. tilvalið til gjafa Skartgripaskrín frá kr. 14.800. Stólar, massíft mahogny. Stóll, kr. 18.800 Armstóll kr. 24.800. d „Partner“-skrifborð ,80m x 1,90m) kr. 148.000. Skrifborð með „rulletop“- hurð, kr. 124.800. Glerskápur, tvöfaldur, kr. 98.000 Forstofuskápur, kr 29.900. ntíft jjtofnnö 1974 tflUTllZ Nzprzrstfy 40 Sírni 55*2.7*177- J2 HOTEL REYKJAVÍK Sigtúni 38. Opið í dag, sunnudag, 22. nóv. frá kl. 13-19. Mánudag frá kl. 13-19. Þriðjudag frá kl. 13-19. Miðvikudag frá kl. 13-18. Sjón er sögu ríkari! FÓLK í FRÉTTUM SUNNUSDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317 Söngurinn bjargar Stöð 2 ► 21.15 Með sigur- söng (Paradise Road. Astralski leikstjórinn Bruce Beresford er með mistækari mönnum. Meðal mynda sem hann á að baki eru snilldarverk einsog Breaker Morant, (‘80), Driving Miss Daisy, (‘89) og Tender Mercies, (‘83), og hor- tittir á borð við King David, (‘85) og A Good Man in Africa, (‘94). Þessi nýjasta mynd hans (sem rétt brá fyrir í einu kvik- myndahúsi borgarinnar), er þarna á milli. Segir oft á tíðum á áhrifaríkan hátt frá undarleg- um örlögum kvenna sem féllu í hendur Japana á eyjunni Súmatra í síðari heimsstyrjöld- inni. í aðalatriðum byggð á sönnum atburðum, Beresford skrifaði einnig handritið og fór í allar tiltækar heimidir um veru kvennanna við þröngan kost í fangabúðunum, sem þær gerðu bærilega með söng. Ur- vals leikkonur koma við sögu, einsog Glenn Close, Frances McDormand og Pauline Coll- ins. Jaðrar við væmni á köfium, er þó athyglisverð þegar á heildina er litið. ★★% Nýjung! Þýsk gæðavara Ekta augnahára- og augna- brúnalitur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun. Fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone. Þessi (svarti) gamli góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum. Útsölustaði I" : Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruversl. Glæsibæ, Andorra Hafnarfirði, Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háaleitisbraut Sandra Smáratorgi, Lyfja Rvik og Hafnarf., Háaleitisapótek, Ingólfs Apótek, Apótekiö Skeifan, Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea.Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Nesapótek Seltjarnarnesi, Grafarvogsapótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Ap>ótek, Austurbæjar Apótek, Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiðholtsapótek, Snyrtivöruversl. Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garðabæjar, Fjarðarkaups Apótek, Árnesapótek Selfossi, Rangárapótek Hellu, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek, Borgarness Apótek, (safjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek, Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek, Apótek Austurlands Seyðisfirði, Apótek Keflavíkur, Apótek Grindavíkur, Fína efh., Mos. ARA AIDRINUM 16 BÖRN A '^tíSSS^Sí 'vtu *»SJ*«* Fyrir 12-16 ára eru fleiri lög í boði. NámskeiAið er í 1 klukkustund, einu sinni í viku í 7 vikur og fer fram í Félagsmiðstöðinni Tónabæ, í síðasta tímanum verður upptaka i fullkomnu hljóðveri og fær hvert barn snæidu með sínum söng Námskeiðið hefst síðast í nóvember. Innritun í símum 565 4464 og 897 7922. HU»» SMIjEXIAN UTGAFA Bíórásin ► 6.00, 20.00 Berlin Aiex- anderplatz, (‘80) Hvernig skila sér 15, stórkostlegh- klukkutímar sjón- varpsþátta Fassbinders í tveggja tíma samdrætti? Það kemur í ljós. Hætt er við að þessi minnisstæða saga af þýsk- um almúgamanni í Berlín þriðja ára- tugarins missi talsvert af mikilleik sín- um. Bíórásin ► 10.05, 16.00 Frú Winter- bourne (Mrs Winterbourne, ‘96). Otrúleg og illa leikin af hinum gjör- samlega hæfileikalausa Brendan Fra- ser í hlutverki manns sem grunar mágkonu sína um að hún sé ekki sú sem hún lætur. Shirley McLaine of- leikur á sinn versta máta í hlutverki tengdó, en Ricki Lake kemur best útúr yfir höfuð ófyndinni dellu. ★'/2 Stöð 2 ► 16.25 Brady fjölskyldan (The Brady Bunch, ‘95). Endursýning á mynd gerðri eftir gömlum sjón- varpsþáttum um undai-lega fjölskyldu. ★★ Stöð 2 ► 21.15 Með sigursöng (Paradise Road, ‘97). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ► 22.15 Kynlíf og konfekt (Sex and Chocolate, ‘97). Giftri, þriggja barna móður, er gert tilboð sem hún getur ekki hafnað. Bresk sjónvarpsmynd, ný, óþekkt. Frumsýning. Sýn ► 23.15 Skemmtikrafturinn (This is My Life, ‘92). Fráskilin, tveggja dætra móðir á sér þann draum að leggja íyrir sig uppistand á skemmtistöðum. Julie Kavner er trú- verðug í aðalhlutverki annars misjafn- ar myndar. ★★ Stöð 2 ► 0.05 Búðarlokur (Clerks, ‘94).-k'k-k. Þessi gamli kunningi af kvikmyndahátíð, er í flesta staði óvenjulegt gaman. Aðalpersónurnar eru tvær búðarlokur í hverfisverslun, við fylgjumst með þeim daglangt, og það er svo sannarlega hin litríkasta upplifun þó myndin sé í svart/hvítu! Gerð fyrir skiptimynt, leikstýrð og skrifuð af nýliðanum Kevin Smith af leiftrandi skopskyni um annars ofur hversdagslega hluti. Sæbjörn Valdimarsson JULIE Andrews er 63 ára göm- ul, en hún varð heimsfræg fyrir leik og söng í Tónaflóði. Getur Julie sung- ið aftur? ►SONG- og leikkonan Julie Andrews, sem varð heimsfræg fyrir hlutverk sín í Tónaflóði og Mary Poppins, getur hugsanlega aldrei sungið framar að sögn eig- inmanns hennar, Blake Edwards, eins og fram kemur í tímaritinu Parade. „Þetta er algjör harm- leikur,“ segir Edwards. Julie Andrews gekkst undir skurðaðgerð á hálsi í fyrra vegna æxla sem voru góðkynja. „Það er komið meira en ár siðan skurðað- gerðin var framkvæmd og ef þú heyrðir rödd Julie myndir þú gráta,“ er haft eftir Edwards. Umboðsmaður söngkonunnar, Gene Schwam, hefur ekki stað- fest fregnirnar að öðru leyti en því að söngkonan hafi ekki getað sungið undanfarna 18 mánuði. „Eins og gefur að skilja er Julie í öngum sínum vegna þessa,“ segir umboðsmaðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.