Morgunblaðið - 22.11.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.11.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla Hf A—JtJB IP^" .-, ¦ // r^ i . / t vs 7" / . v -. *7i .*í.«v ;; QAÁRA afmæli. I dag, i/"sunnudaginn 22. nóv- ember, verður níræð Guð- ríður Sveinsdóttir, Báru- götu 5, Reykjavík. Guðríður dvelst á öldrunardeild Landakotsspítala. BRIDS Unisjón Guðmiindiir l'a'll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út smátt hjarta: Suður gefur; enginn á hættu. Norður *Á64 VK82 ? Á1042 *743 Suður *K97 VAD6 ? G753 *ÁK6 Vestur Norður Ausuir Suður _ 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Hvernig er best að spila? Sagnhafi telur átta ör- ugga slagi og þarf þvi að- eins að búa einn til á tígul. Öruggasta leiðin tU þess er að taka fyrst á ásinn. Þá er nákvæmlega sama hvernig liturinn brotnar; það er alltaf hægt að sækja einn slag í viðbót. Þetta er legan sem helst ber að varast: Norður *Á64 VK82 ? Á1042 *743 Austur * DGS53 V 1054 ? D *G985 Súðúr *K97 VÁD6 ? G753 *ÁK6 Spilið er hins vegar mun flóknara með svörtum lit út, því þar á sagnhafi aðeins tvær fyrirstöður. Hann gæti því farið niður ef hann gefur tvo slagi á tígul. Sagnhafi myndi að minnsta kosti gefa fyrsta slaginn, en síðan væri sennilega best að spila litl- um tígli á tíuna. Vestur A102 VG973 „I, ? K986 *D102 ry/"|ÁRA afmæli. í dag, ¦ v/sunnudaginn 22. nóv- ember, verður siötug_ur Sophonías Áskelsson, Ár- skógum 8. Hann tekur á móti gestum kl. 17-20 í dag í samkomusal í Arskógum 6-8. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. ágúst í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Fjóla Hrönn Guð- mundsdóttir og Pálmi Hjaltalín. Þau eru búsett í Mosfellsbæ. Með morgunkaffinu Ást er. 6-20 . að vera stoltur faðir. 7£í ÞU þarft að fá ferskt loft í lungun. Er það rétt til getið hjá mér að þú hafir verið inni síðustu tvær vikurnar? eí>" ISIÐASTA sinn, Annuraq, komdu inn og borðaðu áður en maturinn verður heitur. COSPER ÞÚ mátt ekki þrýsta með fdtunum, hann kitlar svo. ORÐABÓKIN ÞETTA nafnorð (no) merkir hræðsla, snöggur, mikill ótti, eins og skýrt er í Orðabók Menningarsjóðs (OM), og getur bæði verið kk-orð eða hk-orð. það sló felmtri á hann hann varð afar hræddur. Þá er til lo. felmt í hk.: verða f. við verða hræddur, hrökkva saman. Einnig eru til lýs- ingarorðin (lo) felmtraður og felmtsfullur, sem tákna það að vera skelfdur, ótta- sleginn. Loks er í orðabók- um so. að felmta = hvika, vera hræddur, skelfast, en Felmtur merkt sem úrelt mál, enda mun það áreiðanlega óal- gengt í mæltu máli nú á dögum. Ég býst við, að margir noti enn orðasam- bandið að vera felmtri sleginn, þegar lögð er áherzla á mikla hræðslu e- s. Því er vikið að þessu orði, að heyra má marga og ekkert síður fjölmiðla- fólk hafa stafavíxl í orðinu og tala um að vera flemtri sleginn. Hef ég heyrt þennan rugling oft og mörgum sinnum í tali fólks og nú alveg nýlega í frétt- um Ríkisútvarpsins. Þessi stafavíxl eru örugglega allgömul í máli okkar. Engu að síður skyldu menn forðast þau og minnast upprunans. Ekki alls fyrir löngu rakst ég á eftirfarandi málsgrein í Mbl. frá 1914: „Hefði það vel geta orðið til þess að slá flemtri á menn." Þetta settu menn á prent fyrir rúmum 80 árum. Menn hafa því þá ekki frekar en nú verið öruggir um réttan framburð no. felmtur. J.A.J. STJÖRÍVUSPA eftir Franccs Drake BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hagsýnn ogglaðlynd- ur en kimnigáfa þín er svolít- ið sérstök og kemur þér stundum í vandræði. Hrútur ¦'• (21. mars -19. apríl) "_** Það er engin ástæða til að gefast upp þótt leiðin að tak- markinu virðist löng og þyrn- um stráð. Velgengnin bíður þín handan hornsins. Naut (20. apríl - 20. maí) ir*^ Starf þitt krefst sérstaklega mikils af þér og svo mun verða enn um stund án sýnilegs ár- angurs. En gefstu ekki upp heldur haltu ótrauður afram. Tvíburar ^^ (21.maí-20.júní) 'AA Þótt miklar annir séu máttu ekki gleyma því að gefa þér tíma fyrir hugðarefnin. Láttu því sjálfan þig ekki sitja á hakanum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur verið nauðsynlegt að vera einn með sjálfum sér um tíma. Eitthvert verkefni veldur þér hugarangri en til þess er engin ástæða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 7W Þú munt nú uppskera laun þess erfiðis þíns að hafa rétt samstarfsmanni hjálparhönd. Njóttu þakklætisins því þú ert vel að þvi kominn. Meyja (23. ágúst - 22. september) _K_ Stundum er einfaldasta lausnin sú besta. Málið er bara að finna hana og það getur tekið sinn tíma. Leit- aðu liðsinnis ef með þarf. (23. sept. - 22. október) &'& Einhverjir draugar úr fortíð- inni eru að vefjast fyrir þér. Vertu ekki svona grimmur við sjálfan þig heldur lærðu bara af mistökunum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Til þess að fá réttu svörin þarf að spyrja réttu spurn- inganna. Gefðu þér því tíma til að rannsaka málin áður þú reynir að leysa þau. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) JSDT Þú leggur þig allan fram og það svo mjög að hætt er við að þú gangir fram af þér. Gefðu þér ráðrúm til þess að anda. Steingeit (22. des. -19. janúar) ___? Þú stendur á þröskuldi nýn-a tækifæra. Mundu bara að gera allt hreint fyrir þínum dyrum áður en þú heldur áfram. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) €at& Það reynir á þig í sambandi við lausn á viðkvæmu vanda- máli. Reyndu bara að halda haus og láta hvorugan málsað- ilann hafa of mikil áhrif á þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er góð regla að vera á varðbergi gagnvart ókunnug- um. Gættu þess þó að það gangi ekki út í öfgar því það er margur gimsteinninn sem glóir í mannsoi-pinu. Stjbrnuspána á að lesa sem dægradvbl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 51 K GLERAUGNABUDIN HdmoutKieidier Laugavegi 36 SKIPTILINSUR 6ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 Tannverndarráð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis Raupa samfevæmiskjóía? Efefei ég! Aðeins einn fejóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval, aldrei fleiri Iitir. Allir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24. Opið virba daga fel. 9-18, laugardaga fel. 10-14. Fataleiga Garðabæjár, Garðatorgi, sími 565 6680. Aletraðnr penni í jólapakkann Verð aðeins kr. 1.790,- Glæsilegir kúlupennar þar sem nafnið er grafið á í gylltum lit. Marmaragrænn, marmarablár glansandi áferð. Svartur, mött áferð. Gjafaaskja fylgir hverjum penna. »=iS- Vcrsónuletj Oinarqjöf. Gjöf tit œttinqja erlendis. Gjö( tit i/iiskiptai/ina ela >a penni handa sjálfum þér. PÖNTUNARSÍMI virka dagakl 16-19 Sendingarkostnaöur bætist viö vöruverö, Afhendingartími 7-14dagar S**T spialf :<**«* T hverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfum borgarinnar næstu | mánudaga. Á morgun verða Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður °g Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi í Grafarvogi, Hverafold 1—3, kl. 17—19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og Iáttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 30. nóv. kl. 17—19, Breiðholt, Alfabakka 14a. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁD SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK Y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.