Morgunblaðið - 22.11.1998, Page 51

Morgunblaðið - 22.11.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1998 51 I DAG Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, *J Wsunnudaginn 22. nóv- ember, verður níræð Guð- ríður Sveinsdóttir, Báru- götu 5, Reykjavík. Guðríður dvelst á öldrunardeild Landakotsspítala. BRIDS llnisjón liuðmiinilur l’áll Arnarsoii SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út smátt hjarta: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * Á64 ¥ K82 * Á1042 * 743 Suður A K97 ¥ÁD6 ♦ G753 *ÁK6 Veslur Norður Austur Suður - - - 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hvemig er best að spila? Sagnhafi telur átta ör- ugga slagi og þarf því að- eins að búa einn til á tígul. Oruggasta leiðin tii þess er að taka fyrst á ásinn. Þá er nákvæmlega sama hvernig liturinn brotnar; það er alltaf hægt að sækja einn slag í viðbót. Þetta er legan sem helst ber að varast: Norður * Á64 ¥ K82 ♦ Á1042 * 743 Vestur Austur * 102 * DG853 ¥ G973 ¥ 1054 * K986 ♦ D * D102 * G985 Suður * K97 ¥ ÁD6 ♦ G753 *ÁK6 Spilið er hins vegar mun flóknai-a með svörtum lit út, því þar á sagnhafi aðeins tvær fyrirstöður. Hann gæti þvi farið niður ef hann gefur tvo slagi á tígul. Sagnhafi myndi að minnsta kosti gefa fyrsta slaginn, en síðan væri sennilega best að spila litl- um tígli á tíuna. ^/"VÁRA afmæli. í dag, I V/sunnudaginn 22. nóv- ember, verður sjötugur Sophonias Áskelsson, Ár- skógum 8. Hann tekur á móti gestum kl. 17-20 í dag í samkomusal í Árskógum 6-8. Ljósmynd: Bonni. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 1. ágúst í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Fjóla Hrönn Guð- mundsdóttir og Pálmi Hjaltalín. Þau em búsett í Mosfellsbæ. Með morgunkaffinu Ást er... 6-20 ... að vera stoltur faðir. TM Reg U.S. Pmt Ofl. — all rigma rt (c) 1998 Loa Angoles Times Syndicate ÞU þarft að fá ferskt loft í lungun. Er það rétt til getið hjá rnér að þú hafir verið inni siðustu tvær vikurnar? I SIÐASTA sinn, Annuraq, komdu inn og borðaðu áður en maturinn verður heitur. COSPER ÞÚ mátt ekki þrýsta með fótunuin, hann kitlar svo. ORÐABÓKIN ÞETTA nafnorð (no) merkir hræðsla, snöggur, mikill ótti, eins og skýrt er í Orðabók Menningai'sjóðs (OM), og getur bæði verið kk-orð eða hk-orð. það sló felmtri á hann hann varð afar hræddur. Þá er til lo. felmt í hk.: verða f. við verða hræddur, hrökkva saman. Einnig em til lýs- ingarorðin (lo) felmtraður og felmtsfullur, sem tákna það að vera skelfdur, ótta- sleginn. Loks er í orðabók- um so. að felmta = hvika, vera hræddur, skelfast, en Felmtur merkt sem úrelt mál, enda mun það áreiðanlega óal- gengt í mæltu máli nú á dögum. Eg býst við, að margir noti enn orðasam- bandið að vera felmtri sleginn, þegar lögð er áherzla á mikla hræðslu e- s. Því er vikið að þessu orði, að heyra má marga og ekkert síður fjölmiðla- fólk hafa stafavíxl í orðinu og tala um að vera flemtri sleginn. Hef ég heyrt þennan rugling oft og mörgum sinnum í tali fólks og nú alveg nýlega í frétt- um Ríkisútvarpsins. Þessi stafavíxl era örugglega allgömul í máli okkar. Engu að síður skyldu menn forðast þau og minnast uppranans. Ekki alls fyrh' löngu rakst ég á eftirfarandi málsgrein í Mbl. frá 1914: „Hefði það vel geta orðið til þess að slá flemtri á menn.“ Þetta settu menn á prent fyrir rúmum 80 árum. Menn hafa því þá ekki frekar en nú verið öraggir um réttan framburð no. felmtur. J.AJ. STJÖRNUSPA cftir Franecs Urakc BOGAMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert hagsýnn ogglaðlynd- ur en kímnigáfa þín er svolít- ið sérstök og kemur þér stundum í vandræði. Hrútur ^ (21. mars -19. apríl) Það er engin ástæða til að gefast upp þótt leiðin að tak- markinu virðist löng og þyrn- um stráð. Velgengnin bíður þín handan homsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Starf þitt krefst sérstaklega mikils af þér og svo mun verða enn um stund án sýnilegs ár- angurs. En gefstu ekki upp heldur haltu ótrauður áfram. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) Þótt miklar annir séu máttu ekki gleyma því að gefa þér tíma fyrir hugðarefnin. Láttu því sjálfan þig ekki sitja á hakanum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur verið nauðsynlegt að vera einn með sjálfum sér um tíma. Eitthvert verkefni veldur þér hugarangri en til þess er engin ástæða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) r!W Þú munt nú uppskera laun þess erfiðis þíns að hafa rétt samstarfsmanni hjálparhönd. Njóttu þakklætisins þvi þú ert vel að því kominn. Meyja (23. ágúst - 22. september) vBú. Stundum er einfaldasta lausnin sú besta. Málið er bara að finna hana og það getur tekið sinn tíma. Leit- aðu liðsinnis ef með þarf. (23. sept. - 22. október) tíþ Einhverjir draugar úr fortíð- inni eru að vefjast fyrir þér. Vertu ekki svona grimmur við sjálfan þig heldur lærðu bara af mistökunum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Til þess að fá réttu svörin þarf að spyrja réttu spurn- inganna. Gefðu þér því tima til að rannsaka málin áður þú reynir að leysa þau. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú leggur þig allan fram og það svo mjög að hætt er við að þú gangir fram af þér. Gefðu þér ráðrúm til þess að anda. Steingeit (22. des. -19. janúar) mi Þú stendur á þröskuldi nýn-a tækifæra. Mundu bara að gera allt hreint fyrir þínum dyrum áður en þú heldur áfram. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CáK Það reynir á þig í sambandi við Iausn á viðkvæmu vanda- máli. Reyndu bara að halda haus og láta hvorugan málsað- ilann hafa of mikil áhrif á þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er góð regla að vera á varðbergi gagnvart ókunnug- um. Gættu þess þó að það gangi ekki út í öfgar því það er margur gimsteinninn sem glóir í mannsorpinu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Helmout Kickller Laugavegi 36 ?) 6 I PAKKA FRÁ KR. 3.000 Tannverndarráð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis Kaupa samkvæmiskjóla? Ekki ég! Aðeins einn fejóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval, aldrei fleiri Iitir. Allir fylgihlutir. Stærðir frá 10-24. Opið virha daga fel. 9-18, Iaugardaga fel. 10-14. Fataleiga Garðabæjár, Garðatorgi, sími 565 6680. Verð aðeins kr. 1.790,- Áletraðnr penni í jólapakkann Glæsilegir kúlupennar þar sem nafnið er grafið á í gylltum lit. Marmaiagrænn, marmarablár glansandi áferð. „ . , Svartur, mötf áferð. SS&S&SL*. Gjafaaskja fylgir Gjöf tít öiiskiptaöina hverjum penna. eoa penni ftanda sjátfum þér. PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 f Sendingarkostnaöur bætist viö vöruverö. Afhendingartími 7-14 dagar Mðniido iSPIflll i<* " ri T hverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfum borgarinnar næstu mánudaga. Á morgun verða Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður ?S Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi í Grafarvogi, Hverafold 1—3, kl. 17—19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Haíðu áhrif og Iáttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 30. nóv. kl. 17—19, Breiðholt, Álfabakka I4a. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA f REYKJAVfK V Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is ALLTAf= GITTHVAÐ NÝTl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.