Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 41 LISTIR Nýjar hljóðbækur • KATA manwibarn og stelpa sem ekki sést er eftir Kjnrtan Arnason. Halla Margrét Jóhannes- dóttir leikkona les. í kynningu segir: „Katrín Dóra flyst út á land með for- eldrum sínum. Þar eignast hún vinkonu sem ekki sést mjög vel og Kata á því í vandræðum með að útskýra vinskapinn. Henni finnst hún verða að skrökva. Hún flýgur upp í loftin blá og er hætt komin, en lendir heilu og höldnu og hefur öðlast nýjan skilning á tilver- unni.“ Kata mannabarn er fysta bama- bók Kjartans Arnasonar, álfasaga úr nútímanum og frumútgáfan er aðeins á hljóðbók. Hljóðritun og framleiðsla: Hljóð- bókagerð Blindrafélagsins. Lengd: 2 snældur (4:40 kist.). Hlynur Helgason hannaði kápu. Verð 1.590 kr. • KRISTRÚN í Hamravík er eftir Guðmund Gislason Hagalín í lestri höfundar og Árna Tryggvasonar leikara. Kristrún í Hamravík kom fyrst út árið 1933. Bókin hefur komið út í mörgum útgáfum síðan, verið lesin í útvarp og sjónvarpsmynd gerð eftir henni. Kristrún í Hamravík markaði tímamót á ferli höfundarins og er að margra dómi hans besta verk. Utgefandi er Hljóðbókagerð Blindrafélagsins. Bókin er gefin út í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu höfundarins. Lengd: 4 snældur (rúmlega 6 klst.). Hiynur Helgason hannaði kápu. Verð 3.380 kr. Kjartan Árnason Nýjar bækur • SAGAN a f herra Sommer er eftir Patrick Suskind í þýðingu Sæ- mundar G. Halldórssonar. í kynningu segir að sagan gerist í sveita- þorpi í S-Þýska- landi á eftirstríðs- árunum. Hinn einkennilegi herra Sommer arkar þögull milli þorpa og verður nokkrum sinnum á vegi drengs sem segir söguna fjörutíu árum síðar. Frásögnin er létt og leikandi, með djúpum undirtóni. Patrick Suskind er einn mekasti höfundur á þýska tungu um þessar mundir og skáldsaga hans Ilmurinn varð metsölubók um allan heim. Útgefandi er Sóley og styrkir Þýðingarsjóður útgáfuna. Bókin er 129 bls., prentuð hjá Gutenberg. Verð: 2.400 kr. Ekta grískir íkonar Klapparstíg 40, sími 552 7977. innkcyrela frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu. 130 stæði. { Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Bergstaðir, á horni Bergstaðastrætis og SkóIavörðusUgs. 154 stæði. iiiniiiiiii ■■ StSS# Framboðið af bflastæðum í miðborginni er mikið. Valkostirnir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bflahús. # Bflahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur a að bílnum á vísum, þurrum stað. yá í bílahúsinu rennur tíminn ekki út n| og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum Mundu eftir miðastæðunum Njótið lífsins, notið bílastæðin Bílastæðasjóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.