Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 41
LISTIR
Nýjar hljóðbækur
• KATA manwibarn og stelpa
sem ekki sést er eftir Kjnrtan
Arnason. Halla Margrét Jóhannes-
dóttir leikkona
les.
í kynningu
segir: „Katrín
Dóra flyst út á
land með for-
eldrum sínum.
Þar eignast hún
vinkonu sem
ekki sést mjög
vel og Kata á því
í vandræðum
með að útskýra vinskapinn. Henni
finnst hún verða að skrökva. Hún
flýgur upp í loftin blá og er hætt
komin, en lendir heilu og höldnu og
hefur öðlast nýjan skilning á tilver-
unni.“
Kata mannabarn er fysta bama-
bók Kjartans Arnasonar, álfasaga
úr nútímanum og frumútgáfan er
aðeins á hljóðbók.
Hljóðritun og framleiðsla: Hljóð-
bókagerð Blindrafélagsins. Lengd:
2 snældur (4:40 kist.). Hlynur
Helgason hannaði kápu. Verð 1.590
kr.
• KRISTRÚN í Hamravík er eftir
Guðmund Gislason Hagalín í lestri
höfundar og Árna Tryggvasonar
leikara.
Kristrún í Hamravík kom fyrst
út árið 1933. Bókin hefur komið út í
mörgum útgáfum síðan, verið lesin í
útvarp og sjónvarpsmynd gerð eftir
henni.
Kristrún í Hamravík markaði
tímamót á ferli höfundarins og er
að margra dómi hans besta verk.
Utgefandi er Hljóðbókagerð
Blindrafélagsins. Bókin er gefin út í
tilefni þess að 100 ár eru liðin frá
fæðingu höfundarins. Lengd: 4
snældur (rúmlega 6 klst.). Hiynur
Helgason hannaði kápu. Verð 3.380
kr.
Kjartan
Árnason
Nýjar bækur
• SAGAN a f herra Sommer er
eftir Patrick Suskind í þýðingu Sæ-
mundar G. Halldórssonar.
í kynningu
segir að sagan
gerist í sveita-
þorpi í S-Þýska-
landi á eftirstríðs-
árunum. Hinn
einkennilegi
herra Sommer
arkar þögull milli
þorpa og verður
nokkrum sinnum
á vegi drengs
sem segir söguna fjörutíu árum síðar.
Frásögnin er létt og leikandi, með
djúpum undirtóni.
Patrick Suskind er einn mekasti
höfundur á þýska tungu um þessar
mundir og skáldsaga hans Ilmurinn
varð metsölubók um allan heim.
Útgefandi er Sóley og styrkir
Þýðingarsjóður útgáfuna. Bókin er
129 bls., prentuð hjá Gutenberg.
Verð: 2.400 kr.
Ekta grískir
íkonar
Klapparstíg 40, sími 552 7977.
innkcyrela frá Vesturgötu um Mjóstræti.
106 stæði.
Kolaportið,
við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann.
174 stæði.
Ráðhús Reykjavíkur,
innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu.
130 stæði.
{
Traðarkot,
Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu.
271 stæði.
Bergstaðir,
á horni Bergstaðastrætis
og SkóIavörðusUgs. 154 stæði.
iiiniiiiiii ■■
StSS#
Framboðið af bflastæðum í miðborginni er mikið. Valkostirnir eru
stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bflahús.
# Bflahúsin eru þægilegur kostur.
Þú ekur beint inn í vistlegt hús,
sinnir þínum erindum og gengur a
að bílnum á vísum, þurrum stað. yá
í bílahúsinu rennur tíminn ekki út n|
og þú borgar aðeins fyrir þann
tíma sem þú notar.
# Stöðumælar eru skamm-
tímastæði með leyfilegum
Mundu eftir miðastæðunum
Njótið lífsins, notið bílastæðin
Bílastæðasjóður