Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 11.12.1998, Blaðsíða 80
80 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 „Firnaflott og jpr (ít.H. Rás 2 ! ★ ★ ★ ★★röv V; ★ ★,★ isV IVlbt ★ ★ ★ OHT Rás 2 ★'★,★ ^t^ikmyndir.is „...cjgFast étíci mikiðbetri. í'PotlþéttfJSTskyídu- KÁi il * v , sketmmtun.1' Mbl. jV\UL/\iM |drtkSPmhy —“ Fró og með þriðjudeginum verður Hana-bi sýnd www.kvikmyndir.is www.samfilm.is Hagatorgi, simi 530 1919 JÓLAMYND 1998 ROBIN WILLIAM'S CUBA GOODING JR. HANDAN LÍFSINS LEYNIST MEIRA _What Dreamsmay Hvaða OOMl Draumar Okkar Vitja Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.15. b.lm. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.u6. Sýndkl.5.15. Sýnd kl. NDAR OG REGNBOGANS Fjárhættuspilarinn (Gambler) Leikstjóri: Karoly Makk. Aoalhlufverk: Michoel Gambon. Sýnd kl. 7 og 9. Sýn. fer fækkandi HASKOLABIO HASKOLABIO JonathAn 1 w sgm MEÐ ÍSLENSKU TAU Sýnd kl. 5 og 7. Isl. tal. ESaCGDiGrTAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. b.í. 12 aianiDiGrrAL Iu Be Home For Christmas ÉG KEM HEIM UM JÓLIN Bráðfyndin ný jólamynd frá Disney með Jonathan Taylor Thomas úr þáttunum Handlaginn heimilisfaðir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BSHDtGITAL KVIKMYNDIR/Sambíóin og Nýja Bíó, Akureyri, hafa tekið til sýninga „Fll Be Home For Christmas“. Þetta er mynd frá Disney með Jonathan Taylor Thomas í aðalhlutverki. Boðskapur jólanna bræðir hjarta töffarans Frumsýning JAKE Wilkinson (Jonathan Ta- ylor Thomas) er háskólastrákur sem lendir í þeirri stöðu nokkrum dögum fyrir jól að vera al- einn í miðri eyðimörk í Kaliforníu, klæddur í jólasveinabúning og með skegg límt á andlitið. Hann er vesk- islaus, skilríkjalaus og peningalaus. Allt er þetta Jake sjálfum að kenna; þetta er afleiðing af áætlun sem hann var búinn að gera til að gera nokkrum skólafélögum sínum hrekk sem gekk ekki upp. Þeir sem hann ætlaði að hrekkja eru búnir að hefna sín á honum með því að klæða hann svona upp og líma skegg á andlitið á honum. Sá sem stendur á bak við það er Eddie, erkióvinur Jakes sem hefur í þokka- bót fært sér vandræði stráksins í nyt til þess að reyna við kærustuna hans og bjóða henni far heim i jólafrí, far sem Jake gat ekki staðið við að bjóða henni. Drengurinn þarf þess vegna að hafa hraðar hendur til þess að kom- ast heim fyrir jól, sættast við Allie (Jessica Biel) og krækja í Porsehinn, sem pabbi hans var búinn að lofa honum ef hann kæmi heim um jólin. „í upphafi er Jake kaldhæðinn og stjórnsamur náungi, en hann breyt- ist og verður tillitssamari og betri manneskja," segir aðalleikarinn Jon- athan Taylor Thomas, sem þekktast- ur er sem Randy, miðbróðirinn í sjónvarpsþáttunum Handlaginn heimilisfaðir. Leikstjórinn, Arlene Sanford, tek- ur í sama streng. „Jake er heillandi og ekki illgjarn en í upphafi er hann eigingjam og sjálflægur," segir hún. „Hann er lítið gefinn fyrir að tala um hvernig honum líður í raun og veru. En meðan myndinni vindur fram tekst honum að sætta sig við dauða móður sinnar og hann lærir að tjá sig heiðarlega við kærustu sína, stjúpmóður og pabba. Þetta er tveggja, þriggja eða fjögurra vasa- klúta mynd, allt eftir því úr hvers konar fjölskyldu áhorfandinn kemur ETþú lieiur smakkað Jólasíltiina frá Islenskum matvælum veistu að jólin eru ekki langt uiuian -þú kenut í tiannkallaðjóla.'ýkap! lendir úti í miðri eyðimörk, missir af flugvélinni heim en gefst ekki upp. sjálfur," segir Arlene, sem leikstýrði „A Very Brady Sequel“ og hefur leikstýrt þáttum í sjónvarpsþáttun- um „Friends", „Ally McBeal“ og fleirum. Myndin er gerð eftir handriti Michaels Allins, sem er þekktastur fyrir að vera höfundur handritsins að myndinni „Enter the Dragorí* með Bruce Lee. Framleiðandinn er David Ho- berman, sem keypti kvikmyndarétt- inn að skáldsögu Allins, „The Santa Claus Kid“. „Mér fannst sagan fjalla um dásamlegt ferðalag fyrir aðalper- sónuna, sem er hrjúf og eigingjörn en lærir að skilja um hvað boðskapur jólanna snýst,“ segir hann. „Þetta er mynd sem ég hef ætlað mér að gera lengi. Loksins tókst mér að gera það undir merkjum Disney, sem var alltaf draumurinn.“ JAKE lendir í ýinsuni hremm- ingum á leið sinni heim í jólafrí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.