Morgunblaðið - 20.12.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.12.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 4 Lomo- myndavélar kynntar KYNNING verður á Lomo-mynda- vélum þriðjudagskvöldið 22. desem- ber á Gráa kettinum frá kl. 20-22. Aðgangur er ókeypis og öllum vel- komin. Lomo er stytting á „Leníngrad- skoje optiko mekanitsjeskoje objed- inénie“ sem þýðir „Sjónglerjagerð ríkisins í Leningrad". I fréttatil- kynningu segir að Lomo sé lítil handhæg rússnesk myndavél. Hún var fyrst framleidd í Rússlandi á sjötta áratugnum og var tekin til endurframleiðslu fyrir um 10 árum og er nú dreift um allan heim gegn- um Netið eða Lomo-sendiráð eða Lomo-ræðismannsskrifstofur sem er að frnna allt frá Kúbu til Japans. Á íslandi hefur Lomo-sendiráð tekið til starfa og klúbbur hefur ver- ið stofnaður. Eina skilyrðið til að ganga í klúbbinn er að eiga Lomo- vél. Ungir jafnaðarmenn Opinn fundur um sjávarút- vegsmál UNGIR jafnaðarmenn í Reykjanes- kjördæmi boða til opins fundar um sjávarútvegsmál í dag klukkan 17 í Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, Hafn- arfírði. Þingmennimir Árni M. Mathiesen og Ágúst Einarsson flytja stuttar framsögur og að því loknu svara þeir íyrirspumum og taka þátt í umræðum. í fréttatilkynningu segh' að á fundinum verði sérstaklega fjallað um stöðu sjávarútvegs og fískveiði- stjórnunar eftir dóm Hæstaréttar, rétt almennings til veiðileyfa og aflahlutdeildar og hvað þingmenn- irnir vilji að gert verði í sjávarút- vegsmálum. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn í FYRIRSÖGN og formála minn- ingargreinar Björns Þ. Guðmunds- sonar um Þórð Níels Egilsson á blaðsíðu 62 í Morgunblaðinu fimmtudaginn 17. desember er Þórður sagður Eiríksson, en fóður- nafnið er hins vegar rétt í greininni sjálfri. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Of hátt hlutfall Hlutfall sviðstjórnar hjúkrunar í starfsemi og kostnaðardreifingu kvenlækningasviðs Ríkisspítala 1997 var 0,7%, en ekki 7% eins og sagði í skýringarmynd, sem fylgdi grein Kristjáns Sigurðssonar, sviðstjóra kvenlækningasviðsins, í Morgun- blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. iiun—.---------------------------— Sósíalistafélagið Alyktun um loftárásir á Irak SÓSÍALISTAFÉL'AGIÐ hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: „Sósíalistafélagið fordæmir loft- árásir Breta og Bandaríkjamanna á írak. Félagið ki-efst þess að íslensk stjórnvöld dragi til baka stuðning sinn við þessar villimannlegu árásir og beiti sér fyrir því að viðskipta- bannið á Irak verði afnumið og írösku þjóðinni verði aftur leyft að færa líf sitt í eðlilegt horf. Forysturíki NATO hafa dregið á langinn svokallaða vopnaleit til að hindra gerð friðarsamnings og framlengja viðskiptabannið til ei- lífðar. Um leið hafa þau leitað að átyllu til nýrra loftárása á Irak. Þessar árásir hafa hæft bæði íbúð- arhverfi og sjúkrahús. Ekkert get- ur réttlætt þær. Þetta ástand er óþolandi og stappar næiri útrýmingu heillar kynslóðar í írak. Það er einnig illur fyrirboði um áform NATO um sjálf- stæðar ákvarðanir um hernaðarað- gerðir að eigin geðþótta um heim allan. Þessa þróun verður að stöðva.“ Mjög gott úrval listaverka, smáum sem stórum. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-18. 6ALLERÍ RÍKEY HVERFISGÖTU 59, REYKJAVÍK, SÍMI 893 9233 HÚSNÆÐl ÓSKAST. Þorragata - staðgreiðsla. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega íbúð viö Þorragötu. Staðgreiðsla (einn tékki) í boði. ATVINNUHUSNÆÐI Skúlagata næði. - verslunarhús- Vorum að fá til sölu mjög vandað um 150 fm verslunar- og þjónusturými á götuhæð. Eignin býður upp á mikla möguleika t.d. hvað varðar útstillingar o.fl. Möguleiki er á að skipta rýminu í | tvennt. Stæöi í bílageymslu fylgir. Aðkoma er | mjög skemmtileg, m.a. hefur gatan nýlega verið standsett á skemmtilegan hátt. Tilvalin eign fyrir 1 fjárfesta. V. 15,3 m. 5488 Síðumúli - skrifstofuhæð. Mjög góð u.þ.b. 207 fm skrifstofuhæð á eftir- sóttum stað í Múlahverfi. Hæðin skiptist í góða vinnusali, þrjú skrifstofuherb., kaffistofu, snyrt- ingar o.fl. Eignin er í góðu ástandi. Laus fljót- lega. Hagstætt verð, kr. 13,5 m. 5458 Grandatröð - Hafnarfjörður Vorum að fá í sölu 173,5 atvinnuhúsnæði með 25,2 fm smurgryfju. Lofthæð er mikil og að- koma góð. Tvær stór innkeyrsluhurðir eru að húsnæðinu. Nánari uppl. veitir Óskar. 5503 Síðumúli - skrifstofuhæð. Mjög falleg og björt u.þ.b. 230 fm skrif- stofuhæð við Síöumúla (Selmúla) á 2. hæð. Gott eldhús og baðh. (m. sturtu). Parket. Mjög góö fjárfesting. Ákv. sala. Tilboð. 5448 m Fjárfestar m Skrifstofu- og verslunarhúsnæði - traustir leigusamningar Höfum fengið til sölumeðferðar u.þ.b. 1600 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði á besta stað í Reykjavík. Tveir traustir leigutakar eru í húsnæðinu og eru leigutekjur mjög góðar. Þetta er frábært tækifæri fyrir fjárfesta sem vilja kaupa stóra og góða fasteign sem gefur góða afkomu. Upplýsingar veitir Brynjar Harðarson á skrifstofu Eignasölunnar - Húsakaupa. félagI^^stiíignasala ,(DS301500 EIGNASALAN í ■ HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen » Fax 530 1501 • www.husakaup.is Vorum að fá í sölu 950 fm iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði á tveimur hæðum. Frábær staðsetning. Góðir verslunargluggar snúa út að götu. Á neðri hæð er 4,5 m lofthæð og góðar innkeyrsludyr. Teikningar og allar nánari upplýsingar veitir Ás- mundur á Höfða. F ASTEIGNASALAN sHhl mmom mm MM H , FINNBOGI KRISTJANSSON LÖGG. FASTEIGMASALI i Starfsfölk sötunnar Frómr óskar öiðskiptaóinum gteBitegm jóta sætdar á nýju . . ú árinu sem er að tíða Isak Jóhannsson, sölustjóri atvinnuhúsnæðis. GSM 897 4868 Fyrirtæki til sölu Söluskáli Vorum að fá í einkasölu mjög góðan sölutum við fjölfama götu. Velta er mjöa góð, langtimaleiga. Upplýs- ingar gefur Tsak á skrifstofu. Til sölu söluturtn og mynd- bandaleiga við Suðuriandsbraut i Reykjavík. Ath. möguleiki á t.d. grillstað, samlokubar og fl. Hótel Vorum að fá til sölu hótel út á landi sem hefur gengið mjög vel, og er I fullum rekstri. Góð sambönd erlendis. Þeir sem hafa áhuga að kynna sér þetta tækifæri er bent á að hafa samband við Isak Jóhannsson á skrifstofu. Atvirmuhúsnæði Nýbýlavegur 190 fm atvinnu- húsnæði á einni hæð með stórum inn- keyrsludyrum, gott útsýni yfir Fossvogs- dal. Gæti hentað undir ýmiskonar iðnað, heildsölu og skrifstofurekstur. Akralind Kópavogur Atvinnu- húsn. á 2 hæðum, sem er að rísa við Akralind. Húsið skiptist i 12 einingar, 101 fm hvert bil. Stórar innkdyr, sérinng., lofth. neðri hæðar 4,5 m og 4 m efri hæð. Húsið skilast fullb. að utan og tilb. til máln. að innan. Lóð malbikuð og fuilgerð. ATH. Góð fjárfestihg, aðeins 5 bil eftir, gott langtimalán getur fylgt. Arnarsmári Um er að ræða 230 fm fulibúið hús. Hentugt fyrir klukkubúðir og hverfisverslun. Á lóðinni er rekin ÓB- bensínstöð. Húsið er tii afhendingar strax, tilbúiö til innréttingar. Einstakt tækifæri - Leitaðu nánari upplýsinga hér á Fróni. Bíldshöfði Vorum að fá í sölu u.þ.b. 470 fm mjög gott verslunar- og þjónustu rými við Bildshöfða sem í dag er nýtt sem heildverslun. Húsnæðið er með inn keyrsludyrum sem skiptíst i verstunar- skrifstofu- og iðnaðarrými. Góð malbikuð lóð með bilastæðum. Tilvalið fyrir heild- verslun eða aðra þjónustu. Getur losnað fljótlega. Verð 25 millj. Bflahús Grafarvogs th söíu bíia- | húsnæði sem á að rísa við Bæjarflöt 6. Áætiað er að selja húsnæðið fyrir eftirfar- andi starfsemi: Smurstöð,.......dskKÍa- verkstæði. bvottastöð, bilaverkstæði. rértingaverkstsiðL Húsið á að vera til- búið til afhendingar i mai 1999. Áhuga- samir kaupendur eru hvattir til að hafa samband við sölurnann til að athuga þarfir ykkar á hönnun. Grensásvegur Um er að ræða 380 fm skrifstofurými á 2. hæð. Hentar fyrir ýmsa starfsemi. Áhv. 10,5 hagstæð langtímalán. Verð kr. 16 millj. Grensásvegur 368 fm Gott verslunarhúsnæði á 1. hæð með inn- keyrsludyrum. Húsnæðlð er í fastri leigu i tveimur hlutum. Góð elgn á besta stað l bænum fyrir fjárfesta. Er í fastri leigu með góðum leigutekjum. Áhv. kr. 12 millj. hagstæð langtimaián. Hamraborg Kópavogur vorum að fá i sölu u.þ.b. 135 fm húsnæði i Hamraborginni. Tilvaliö fyrir verslun eða þjónustu. Lágmúli Reykjavík vorumaðfá í sötu u.þ.b. 1011 fm húsnæði á 2. hæð við Lágmúla. Stórar innkeyrsludyr ásamt lyftubúnaði. Húsnæðinu er skipt i tvær einingar i dag. Húsnæóið býður upp á góða möguleika gagnvart atvinnurekstri. Hægt er að hafa húsnæðið sem súlulaus- an sal eða innrétta það sem skrifstofur. i dag er rekin þar heildsala með skrifstof- um. Áhv. langtimalán. Verð 46 millj. Lækjargata Hafnarf. Góð fjárfesting Vorum að fá ( sölu u.þ.b. 95 fm verslunapláss á jarðhæð við mjög fjölfama götu í Hafnarfirði. Tilvalið fyrir verslun, veitingarstað, hárgreiðslu, snyrti- stofu, bakari, efnalaug eða aðra starfsemi. Laust strax. Lítið hús við Laugaveg Hefur verið nýtt sem gallerí og vinnustofa. Gott tækifæri fyrir hönnuði, verslun auglýsingar eða aðra þjónustu. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 5,5 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.