Morgunblaðið - 20.12.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.12.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 51, í DAG BRIDS liiii.sjón Ouðiiiiindiii' l'áll Arnarsnn VIÐ sjálft spilaborðið er hætt við að margir myndu gefast upp strax í byrjun,“ segir Bandaríkjamaðurinn Robert Stone í inngangi sín- um að þessu spili. Hann gef- ur síðan upþ tvær hendur og segir lesandann í betri aðstöðu til að fínna vinn- ingsleiðina en samlanda sinn, David Becher, sem fékk viðfangsefnið við borðið og leysti það: Norður A 982 V G ♦ 432 + KD8752 Suður A Á1075 VÁK52 ♦ Á875 *Á Suður verður sagnhafi í þremur gröndum eftir opn- un austurs á einum spaða. Vestur spilar út hjartatíu og góðu tíðindin eru þau að blindur á fyrsta slaginn á gosann. En það er aðeins sjötti slagurinn og slæmu tíðindin eru þau að blindur er innkomulaus. Hvernig myndi lesandinn spila? Stone bendir á að margt sé vitað um spil AV. Austur vakti á spaða og á því minnst fimmht og líklega mannspilin í spaða og tígli. Ef vestur á lengd í laufi og aðeins tvo tígla, er hugsan- lega hægt að neyða hann til að spila Iaufi á síðari stig- um. Þetta er skiptingin sem Becher var að vonast eftir: Norður * 982 V G ♦ 432 * KD8752 Austur * KDG64 V 863 * KDG9 * 4 Suður * Á1075 VÁK52 ♦ Á875 *Á Becher sá spihð fyrir sér strax í fyrsta slag, þvi hann fylgdi lit með fimmunni, en ekki tvistinum. Hann gaf tígulslag næst og vörnin skipti yfir í spaða. Þá tók Becher alla háslagina sína og sendi vestur inn á hjarta (því var miklvægt að geyma tvsitinn). Vestur tók þar tvo slagi og átti nú aðeins eftir G1096 í laufi, en í blindum var KD87. Ef vestur spilar gosanum, drepur sagnhafi og spilar smálaufi til baka og vestur verður að spila í gegnum gaffalinn. Vestur gerði sitt besta þegar hann spilaði laufsexu í lokastöðunni, en Becher lét ekki slá sig út af laginu og djúpsvínaði áttunni! Vestur * 3 * D10974 * 106 * G10963 Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 20. des- ember, verður níræður Fritz Abendroth. Hann er í heimsókn um þessar mund- ir hjá dóttur sinni, Moniku Abendroth hörpuleikara í Sinfóníuhljómsveit Islands. Þau taka á móti gestum í dag, sunnudag, á heimili Moniku, Kirkjubraut 21, Seltjarnarnesi, milli kl. 14 og 17. Ljósmynd: Pétur Thomsen. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí í Kjar- valslundi í Skorradal af sr. Sigríði Guðmundsdóttur Harpa Rut Harðardóttir og Sigurður Holdahl Einars- son. Heimili þeirra er í Osló í Noregi. ÁRA afmæli. Hinn 21. desember verður Rafn Ilafnfjörð, prent- smiðjustjdri sjötugur. Eigin- kona hans er Kristín Jóhannsdóttir. Þau taka á móti vinum og vandamönum á Grand Hóteli, 4. hæð, kl. 17-19 nk. mánudag. MORGUNBLAÐBÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hiángt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Hlutavelta 2T w ^ f r f 1 odid i 'i| Morgunblaðið/Ásdís. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu kr. 4.466 til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þau heita Rakel Gunnarsdóttir, Lárus Gunnarsson, Inga Lára Svcinsdóttir og á myndina vantar Jónínu Benjamínsdóttur. stundarfjórðungur Ég býst ekki við, að þeir ORÐABÓKIN Korter ■ TVÍVEGIS hefur í pistl- um þessum verið rætt um klukkuna og mál- venju í sambandi við hana, sem ég ætla ekki gamla. Nokkuð er orðið algengt að segja sem svo: Klukkan er korter eða fimmtán mínútur í tólf. Einkum mun yngra fólk segja svo. En þá koma upp vandkvæði okkar hinna eldri að skilja, hvort átt sé við, að klukkan sé korter (fimmtán mínútur) geng- in í tólf eða vanti korter (fimmtán mínútur) í tólf. séu mjög margir, sem tala um stundar- fjórðung, heldur aðeins korter (eða kortél), enda þótt það sé danskt töku- orð og ekki eldra en frá 19. öld. f dönsku mun venjulegast talað um kvarter. Orðið er komið úr latínu, quartarius - fjórðungur úr mæliein- ingu. Á síðustu mánuðum hefur svo mátt heyra orðalag hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins í sam- bandi við klukkuna, sem hefur komið mér á óvart og ég held sé nýlunda og styðjist tæplega við gamla málvenju. Hér á ég við það, að segja sem svo, að klukkan sé þriðj- ung eða fjórðung gengin í eitt eða vanti þriðjung eða fjórðung í eitt. Þetta er vissulega gott og gilt íslenzkt mál, og enginn mun velkjast í vafa, við hvað er átt. En flestir tala um það, að klukkan sé 20 mínútur gengin í eitt eða hana vanti 20 mínútur í eitt. Er í raun lítil ástæða til að breyta þeirri venju. - J.A.J. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert öfíugur persónuleiki og átt auðvelt með að umgangast aðra og fá þá á þitt band. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Þú þarft að skipuleggja tíma þinn betur þar sem ýmislegt er á döfinni og þú þarft á hverri mínútu að halda svo að allt gangi upp. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að hafa tilfinn- ingar þínar til annarra á hreinu og þá ekki síður að aðrir viti hvern hug þú berð til þeirra. Tvíburar (21.maí-20.júní) Það mun reynast þrautin þyngri að lagfæra það sem hefur farið úrskeiðis en að saklausum mistökum má hlæja. Það auðveldar eftir- leikinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að þú standir ekki í vegi fyrir metnaðar- fullum tilburðum samstarfs- manns þíns. Tíminn mun leiða í ljós hvað stenst og hvað ekki. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur verið ósköp þreyt- andi að hlusta á sjálfshól annarra. Komdu þér út slíkri klípu með lipurð og festu. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Nú er komið að þvi að þú uppskerð laun erfiðis þíns. Vertu lítillátur en mundu samt að þetta er þinn árang- Vog (23. sept. - 22. október) M Eitthvað fer úrskeiðis í viða- miklu verkefni sem þú hefur tekið að þér. vertu samt óhræddur því þú hefur alla burði til þess að leysa málin og klára verkið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þeir atburðir sem nú ganga yfir og þér finnast hvimleiðir munu reynast þér farsælir þegar til lengri tíma er litið. Bogmaður u ^ (22. nóv. - 21. desember) ÍCv Margur verður af aurum api. Hafðu það hugfast og gefðu þér tíma til þess að sinna hugðarefnum þínum. Steingeit (22. des. -19. janúar) áSí Þú sérð ekki fyrir endann á verkefnum þínum og telur að eina leiðin til að klára allt sé að kasta til þess höndunum en það er rangt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) C&7 Þér finnst athygli annarra beinast að þér í of ríkum mæli. Sýndu samt lipurð og léttleika þegar þú víkur þér undan. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >*•■«> Þú átt skihð að hvfla þig eftir góða vinnutörn. Réttu vinum þínum hjálparhönd. Láttu þá ekki þurfa að biðja um aðstoð þína. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ALVÖRU BLÓMABÚÐ x Jólagjafir - Jólaskreytinsar BLÓMASTOFA FRIÐFINNS Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499. SKIPTILINSUR GLERAUGNABÚDIN Helmout Kreidier Laugavegi 36 ?) 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 www.mira.is Ármúla 7, sími 553 6540, Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. RAYMOND WEIL GENEVE - 18 karata þykk gullhúð, stál með eða án demanta - skelplötuskífa - órispanlegt gler, verð frá kr. 35.900,- HÖNNUN sem vekur heimsathygli Garðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi, s. 551 0081
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.