Morgunblaðið - 20.12.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.12.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1998 29 GLUGGAR, F.V. Jóhannes Einarsson formaður safnaðarstjórnar, Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, Hjalti Sigmundsson tæknifræðingur hjá Línuhönnun, séra Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur og Þorsteinn Bergsson fram- kvæmdastjóri Gamlhúss. PREDIKUNARSTÓLLINN. Upprunalegar teikningar kirkj- unnar hafa ekki varðveist svo vitað sé, en augljóst er talið að við gerð þeirra hefur Davíð haft í huga Frí- kirkjuna í Reykjavík, eins og hún leit út nýbyggð, án þess að fá að láni rifhvelfingar og tvíglugga efri hæð- ar. Líkar kirkjur eru til eftir Guð- mund Jakobsson timburmeistara á Kálfatjörn og Akranesi, en þær eru frá ofanverðri 19. öld. Fríkirkjan í Hafnarfirði er fyrsta raflýsta kirkjan. Hún stendur á steinsteyptum sökkli, byggð af bindingi og járnvarin jafnt á þaki sem veggjum en panelklædd innan í öndverðu. Á hvorri hlið eru átta gluggar, allir með gotneskum odd- bogum, tveir á hvoru tveggja kór og kirkju í upphafi, en fjórir á turni. Á kirkjunni voru tvennar úti- dyr, aðrar vestan á forkirkju og hinar á austurgafli norðan kórs. Á suðausturhorni var reykháfur og kirkjan hituð með kolaofni. Fram- sýni hafa menn haft, því þeir létu leggja rafmagnsleiðslu, þótt raf- magn væri af skornum skammti í Hafnarfirði. Bundust safnaðarmeð- limir samtökum um að spara raf- magn heima fyrir þannig að lýsa mætti upp kirkjuna þegar brýnust væri þörfin á þvi. Önnur tímamót Þetta eru ekki fyrstu tímamótin. Árið 1931 fór fram gagnger viðgerð á kirkjunni og var þá m.a. byggður nýr og stærri kór með steyptum kjallara undir og turnspíran löguð að smekk tímans, smíðuð með píramítalagi utan um gamla turn- inn. Teikningarnar að breytingun- um gerði Guðmundur Einarsson trésmíðameistari, en hann hafði einnig umsjón með smíði kirkjunnar 1913. Fleiri minni breytingar voru gerðar í samræmi við meginbreyt- ingarnar og þótti mönnum að þeim loknum sem uppi stæði ný kirkja. Hún var því endurvígð sem slík 27. september 1931 af séra Jóni Auð- uns, að viðstöddu fjölmenni. Árið 1933 var keypt orgel í kirkj- una, mikið verkfæri á sínum tíma og árið 1955 var bætt um betur og nýtt og stærra verkfæri keypt frá Þýskalandi. Til þess að koma því fyrir þurfti verulega smíðavinnu, stigar í forkirkju voru teknir niður og byggð tvö stigahús sitt hvonim megin við forkirkjuna þess í stað og söngpallurinn lengdur til austurs. Að auki var byggt lítið skrúðhús sunnan við kórinn, fast við austur- gafl framkirkju. Enn teiknaði Guð- mundur Einarsson og eru teikning- arnar dagsettar í septemner 1954. Það eru elstu teikningar sem til eru af kirkjunni. í þessari törn var enn fremur komið fyrir rafmagnshitun í stað kolakyndingar og kirkjan öll klædd að innan með masoníti og síðan mál- uð að innan. Menn hafa ekki setið auðum höndum. 1962 var gömlum bekkjum skipt út fyrir notaða bíóstóla. 1974 var sett í kórglugga steint gler og ytra byrði kirkjunnar endurnýjað frá grunni, m.a. með því að taka of- an af tveimur af hverjum þremur burstum. 1976 var tekin í gagnið miðstöðvarhitun. Áiúð 1982 var síðasta umtalsverða vinnutörnin við kirkjuna uns hún fór í andlitslyftingu síðasta sumar. Þá voru smíðaðar fjórar viðbygg- ingai- við kirkjuna, allar úr járn- vörðu timbri. Fyrst var nýtt og stærra skrúðhús. Síðan anddyri við bakdyi- norðan kórs, síðan biðher- bergi norðan forkirkju og loks sal- emi sunnan forkirkju. 1 * , * SEÐ fram í kór. 1 ljll fíj , \ tjpg W - >- if.-t. i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.