Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ - FRÉTTIR Keikó bjargar íslandi .........- i „Free Dabby“. Otryggðir gegn töfum af völdum veðurs ÍSLENSKU hjónin sem höfðu ver- ið veðurteppt í austumska skíða- bænum Lech vegna fannfergis komu heim til Islands á miðviku- dag, fjórum dögum eftir áætlaða heimkomu. Kostnaðarauka vegna tafai- af þessu tagi verða ferða- menn sjálfir að bera, þar með talið nýtt flugfar og uppihald þá daga sem dvalið er umfram áætlaðan tíma. Ekki er boðið upp á trygg- ingu, sem bætir kostnaðarauka, nema í þeim tilfellum þar sem flug tefst beinh'nis vegna veðurs. Þá eru bætur greiddar í klukkustundum, en ekki þarf að sýna fram á neina reikninga. Þeir sem komast hins vegar ekki á flugstað vegna veður- skilyrða verða að bera kostnaðai-- aukann sjálfir. Þá er tjón, sem verður beinhnis af völdum náttúru- hamfara, ætíð undanskihð í trygg- ingaskilmálum. Hópur Islendinga, sem var í St. Anton, á leið til Lech komst loks til Lech á miðvikudagskvöld og á bók- að far til Islands á laugardag. ; i v , , * Nicotinell' # Tvær leiðir til að hætta! m Q0- V/ \:' ,, Nicotinell býður upp á tvær árangursríkar leiðir til að losna við reykingarávanann. Nicotinell nikótínplásturinn. Einn plástur á dag heldur nikótínþörfinni niðri allan sólarhringinn. Nicotinell plásturinn fæst með þremur styrkleikum. Nicotineil nikótíntyggjóið hefur sömu eiginleika og venjulegt tyggjó og fæst bæði með piparmyntu- og ávaxtabragði. Nicotinell tyggjóið fæst með tveimur styrkleikum. Komdu í næsta apótek og fáðu bæklinga um það hvernig Nicotinell plásturinn og Nicotinell tyggjóið hjálpa þér í baráttunni við tóbakið. Thorarensen Lyf 18 ■ 104 RcfkjaTfk • Sfnai )68 6044 , i l ' 41 tyggígúavni or lyf som er notað som hjálparotni til þoss að hætta roykjngum Aðorns má nota lytið ot roykinflum or tuett. Það inniholdur nikótín som losnar úr þvi þogar luggið or. frásogast í munnínum og diegur úr tráhvarlsoinkonnum þogar roykingum nr hætt. Tygflja skal ertt stykki í einu. hægt og rólega, til aö vmna gogn reykmgaþörf Skammtur er emstaklmflsbundinn en ekki á tyggja ftoin en 25 6tk. á dag. Ekki or ráðlagt að nota lytið lengur on í 1 ár Ntcoiineit plástur inniheldur nikótfn og er ætlaður sem hjálparlyt til að hætta reykingum. Notist einungis af fullorðnum. skai lima á hárlausa og hwia húð. Skömmtun: Fynr þá som rcykja 20 6ígarettur á dag eða moira; t piástur með 21 mg á sí —'—a i 3-4 vnktif, þvi næst 1 ptástur moð 14 mg á sólarbong. daglega I aðrar 3-4 vikur og að siðustu ptéstur með 7 — A ‘J ikur Fyrir þá som roykja mmna en 20 sfgarettur ó dag: 1 plástur moð 14 mg á solarhring.dáglega í tr með pfástrum sem innihalda 7 mg á sólarhríng, daglega í 3-4 vikur. Meðferð skal ekki standa lcngt ptásturinn á s g etUr dag, botdur frnna annan stað á tíkamanum. Kynnið ykkur v> skat lyfln þar sem börn ná ekkl til. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á fylgiseðlum sem -------------- Tillaga um fornleifa- uppgröft í Skálholti KRISTÍN Ástgeirsdóttir, þingflokki óháðra, hefur lagt fram á Alþingi til- lögu til þingsályktunar um fornleifa- uppgröft í Skálholti. Meginefni til- lögunnar er að Alþingi álykti að fela menntamálaráðheiTa að hefja nú þegar undirbúning að uppgreftri hinna fomu bæjarhúsa að biskups- setrinu í Skálholti í tilefni af 1000 ára afmæli kristnitöku. Skal uppgröftur- inn hefjast svo fljótt sem auðið er. í greinargerð segir m.a. að mikil fomleifarannsókn hafl farið fram í Skáiholti á árunum 1954 til 1958, en að rannsóknin hafí aðeins náð til kirkjurústanna en ekki til rústa biskupsgarðsins. ,Að mati flutn- ingsmanns er verðugt verkefni í til- efni af 1000 ára afmæli kristnitök- unnar að kanna sögustaðinn mikla og jafnframt að nota tækifærið til að koma upp veglegu sögusafni í Skálholti, til dæmis með því að byggja yfír rústirnar eftir að upp- greftri lýkur, líkt og gert var að Stöng í Þjórsárdal á sínum tíma. Þar má segja sögu staðarins í máli og myndum, tali og tónum og auðga hana með hlutum sem finnast í rúst- unum eða eftirlíkingum þeirra,“ segir í greinargerð. Af vettvangi vísindasögunnar Vísindi á 18. öld Einar H. Guðmundsson dag verður haldið málþing á vegum Fé- lags um 18. aldar fræði í Þjóðarbókhlöð- unni á annarri hæð og hefst málþingið klukkan 13.30. Yfirskrift mál- þingsins er Af vettvangi vísindasögunnar. Fyrir- lesarar eru fimm og þeirra á meðal er Einar H. Guðmundsson stjarn- eðlisfræðingur. Hann flytur fyrirlestur um stjammælingar Rasmus- ar Lievogs sem gerðar voru hér á iandi í lok 18. aldar. Einar var spurður hvort það væru fyrstu slíkar mælingar sem gerðar hafa verið á ís- landi. - Segja má að þetta séu fyrstu reglubundnu stjarnmælingamar sem stundað- ar hafa verið hér á landi. Rasmus Lievog var sendur hingað frá Kaupmannahöfn þessara erinda á vegum Konunglega danska vís- indafélagsins og bar titil stjömu- meistara. Hann gerði sínar mæl- ingar á Alftanesi í stjömutumi við bæinn Lambhús, sem er í landi Bessastaða. Hann kom til landsins 1779 og fór aftur 1805. Hann var því hér við þessa iðju í 26 ár. Þessar mælingar voru hluti af átaki Dana til nákvæmra hnattstöðumælinga. Stjömutum- inn í Lambhúsum var aðeins einn fjöguma h'tilla stjörnutuma sem settir vora upp í nýlendum Dana á þessum tíma. - Ilvíiðci fyrirlestrar aðrir verða haldnir á málþinginu? - Leó Kristjánsson jarðeðlisfræð- ingur flytur fyrirlestur um silfur- bergið frá Helgustöðum. Helgi Bjömsson jöklafræðingur mun fjalla um hið merka jöklarit Sveins Pálssonar. Næst er fyrir- lesturinn um Rasmus Lievog og í lokin fjalla Hilmar Garðarsson sagnfræðingur og Trausti Jóns- son veðurfræðingur um veður- mælingar á íslandi á 18. og 19. öld. - Gerði Rasmus Lievog eitthvað annað en að framkvæma stjömu- athuganir á Islandi? - Hann gerði einnig veðurathug- anir og svo fylgdist hann með stefnu jarðsegulsviðsins með áttavitum. Svo er ástæða til að nefna að hann teiknaði fyrsta ná- kvæma uppdráttinn af Reykjavík árið 1787, um það leyti sem bær- inn fékk kaupstaðarréttindi. Hans aðalstarf vai- eigi að síður stjammælingar sem beindust fyrst og fremst að staðarákvörð- unum, þetta vora lengdar- og breiddarmælingar. Mælitækin sem hann hafði vora af ýmsu tagi en flest orðin gömul og sum úr sér gengin. Þetta vora sjónaukar af ýmsu tagi og homamælar, sér- staklega kvaðrantur einn mikill. Hann skráði þessar mælingar samviskusamlega í dagbækur sem eru varðveittar á Handrita- deild Landsbóka- saftisins og við skoðun á þeim kemur berlega í Ijós að þessar mæl- ingai- vora mjög vand- aðar. Ummæli þeirra sem um þær hafa fjall- að era jjau að Rasmus Lievog hafi verið í hópi bestu stjarnmæl- ingamanna í Norður-Evrópu á þessum tíma. Þessar mælingar vora að hluta til birtar undir nafni yfirmanns Lievogs, Thom- ►Einar H. Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 4. janúar 1947. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykja- vík 1967 og doktoj-sprófí í stjarneðlisfræði frá Háskólanum í Kaupmannahöfn 1981. Hann hefur starfað í Kaupmannahöfn og Bandaríkjunum og verið sér- fræðingur við Raunvísindastofn- un Háskólans og þar er hann nú prúfessor í stjarneðlisfræði. Hann á eina dóttur. asai- Bugges, prófessors í Kaup- mannahöfn, auk þess munu þær hafa borist í bréfum milli manna. Sérstaklega áhugaverðar era mælingar Lievogs á myrkvum Júpiterstungla og þær vora not- aðar af ýmsum merkum mönnum í lok 18. aldar og síðar við gerð stærðfræðilegra líkana af hreyf- ingu tungla Júpiters um móður- hnöttinn. Hluti þessara mæligagna er nú varðveittur í miklu gagnasafni geimrann- sóknastofnunarinnar JPL í Kah- fomíu, sem er rekin í samvinnu Tækniháskólans í Kalifomíu og Geimferðastofnunar Bandaríkj- anna, NASA. Þær hafa auk fjöl- margra mælinga frá öðrum verið notaðar í tengslum við ferð geim- flaugai-innar Galileos til Júpiters, en flaugin er enn að störfum að safna gögnum. - Er átjánda öldin og þekking manna þá merkilegt rannsóknar- efni? - Eg tel svo vera. Það er mjög mikið sem ekki hefur verið skoð- að gaumgæfilega af því sem menn vora að bjástra á 18. öld og reyndar fyrr á öldum. Þetta á ekki síst við ýmsar greinar sem við köllum raunvísindi í dag. Sjálfur hef ég fyi-st og fremst verið að kanna verk þeirra manna sem fyrr á tímum feng- ust við stjörnufræði. Þeir eru ekki ýkja margir en þó nokkrir. Þeirra á meðal era biskuparnir Guðbrandur Þorláksson og Oddur Einarsson, Gísli Einars- son, skólameistari í Skálholti og Gísli Þorláksson biskup, en þeir voru allir uppi á 16. eða 17. öld. A 18. öld mætti t.d. nefna menn eins og Magnús At-ason landmælingamann, Stefán Björnsson, reiknimeistara í Kaupmannahöfn og Eyjólf Jónsson stjörnumeist- ara, forvera Rasmusar Lievogs. Síðan má nefna Björn Gunn- laugsson og eftir það má segja að nútíminn hefji innreið sína í þessum fræðum. Lievog var í hópi bestu stjarnmæl- ingamanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.