Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.02.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 23 Jarðhitaleit meðal verkefna í Grundarfírði Morgunblaðið/KVM FRA fundi númer 100 í hreppsráði Eyrarsveitar: Björg Ágústsdóttir sveitarstjúri, Eyþór Björnsson skrif- stofustjóri, Gunnar Jóhann Elfsson, Sigríður Finsen og Ragnar Elbergsson hreppsráðsmenn. HUNDRAÐASTI fundur í hrepps- ráði Eyrarsveitar, Grundarflrði, var haldinn fimmtudaginn 4. febr- úar síðastliðinn. Hreppsráðið var sett á laggimar eftir kosningarnar 1994, en áður hafði hreppsnefndin ein fjallað um mál sem bárust til Eyrarsveitar. Hreppsráð hefur það hlutverk að fjalla um mál og koma með tillögur fyrir hreppsnefndina. í hreppsráði eru 3 menn en 7 í hreppsnefnd. Þeir sem skipa hreppsráð Eyrar- sveitar eru: Sigríður Finsen, sem er formaður, Gunnar Jóhann Elís- son og Ragnar Elbergsson. Oddviti Eyrarsveitar er Guðni E. Hall- grímsson en sveitarstjóri er Björg Agústsdóttir. A dagskrá þessa 100. fundar hreppsráðs var m.a. kynning At- vinnuráðgjafar Vesturlands á hug- myndum um stofnun Eignarhalds- félags Vesturlands, og var Ólafur Sveinsson, forstöðumaður Atvinnu- ráðgjafar, gestur fundarins. Þá var einnig rætt um ritun sögu Eyrar- sveitar og hvemig best væri staðið að því. Helstu viðfangsefni Helstu viðfangsefni sveitar- stjórnarinnar í Grandarfirði um þessar mundir eru málefni tengd jarðhitaleit sem fram hefur farið að undanförnu í nágrenni þéttbýlisins. Tekin hefur verið ákvörðun um að sækja um styrk til frekari leitar í nágrenni þéttbýlisins, en það em Orkuráð, Byggðastofnun og iðnað- arráðuneyti sem veita styrki til átaks í jarðhitaleit í landinu 2. árið í röð. Ennfremur má nefna að sam- göngumál era ofarlega í umræð- unni hjá sveitarstjórninni í Grand- arfirði. Helst skal nefna þverun Kolgrafarfjarðar. Grundfirðingar era orðnir hundleiðir á því hversu lélegur vegurinn um Kolgrafar- fjörð er og telja bráðnauðsynlegt að nútímalegur vegur og brá liggi þar til þess að áframhaldandi upp- bygging í Grandarfirði og fjölgun íbúa stöðvist ekki. Sveitai-stjóri, hreppsnefnd og hreppsráð hafa ítrekað sagt þing- mönnum og fleiram þetta og jafn- vel bent á mögulega fjáröflun til að flýta þverun Kolgrafarfjarðar. Sveitarstjórnin hefur samþykkt að taka þátt í gerð „Staðardag- skrár 21“ er felst í gerð umhverf- isáætlunar fyrir sveitarfélagið, en 31 sveitarfélag á Islandi hefur lýst yfir áhuga á að gera slíka áætlun. Hér er umfangsmikið verkefni á ferðinni og hefur því verið hleypt af stokkunum. „Staðardagskrá 21“ er samstarfsverkefni umhverfis- ráðuneytis og Sambands ísl. sveit- arfélaga og tengist samþykktum Kýótó ráðstefnunnar. Stefán Gíslason er verkefnisstjóri. Var hann ráðinn í 18 mánuði til að að- stoða sveitarfélög og koma með tillögur. Hann heimsótti Eyrar- sveit í lok janúar sl. þegar haldinn var kynningarfundur um verkefn- ið. Fjölgun í Eyrarsveit Ibúar í Eyrarsveit eru nú 943 og hefur fjölgun verið 2% frá síðasta' ári, en 17,7% á síðustu 10 áram. Er þetta allt annað en annars staðar á landsbyggðinni, þar sem fækkun hefur átt sér stað. I Grandarfirði eru 32,4% íbúa Eyrarsveitar á aldrinum 0-15 ára en það er lægsti meðalaldur sveitarfélags af stærð- argráðunni 600 íbúar og fleiri hér á landi. Grannskólabygging er enn í smíðum og verður að öllum líkind- um fullbúin næsta haust. Hug- myndir og óskir um stofnun fram- haldsdeildar í Grandarfirði hafa nú þegar komið fram enda hátt í 30 nemendur í flestum yngri árgöng- um. Erfitt að sjá svo mörg ung- menni fara héðan hvert haust til að afla sér aukinnar menntunar í stað þess að búa hér allt árið a.m.k. nokkur árin enn. ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegna Blómavenlanirnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.