Morgunblaðið - 05.03.1999, Side 2

Morgunblaðið - 05.03.1999, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Engar konur ráðnar til Slökkviliðsins í Reykjavík að þessu sinni Konurnar stóðust ekki þrek- og styrkleikapróf ENGIN sex kvenna, sem voru í hópi 27 umsækjenda um stöður hjá Slökkviliðinu í Reykjavík, verður ráðin. Halldór Halldórsson, starfs- mannastjóri hjá Slökkviliðinu, segir að konurnar hafi staðið sig með prýði í inntökuprófum en ekki staðist þrek- og styrkleikapróf. Fyrir þremur vik- um voru stöðumar auglýstar og sóttu á bilinu 45-50 manns um þær. Jón Viðar Matthíasson, vara- slökkvdliðsstjóri, segir að umsækj- endur hafi þreytt margs konar próf og verið teknú í viðtöl. Að þeim loknum fóru umsækjendur í lokapróf í stærðfræði, íslensku, ensku og fleiri greinum. „Það vekur umtal að konur séu meðal umsækjenda og sumir eru TÍU ára gamall strákur úr Reykjavík, Bjarni Björnsson, varð einn af tíu efstu í stærðfræði- keppni Flensborgarskólans fyrir grunnskólanema sem haldin var fyrir skömmu. Keppinautar hans eru í 10. bekk, eða fimm árum eldri en hann. Með fulltingi og hvatningu for- eldra sinna hefur Bjarni lagt mikla áherslu á stærðfræðinám síðan hann var sjö ára gamall og er um þessar mundir að kljást við stærðfræðiþrautir sem lagðar eru fyrir menntaskólanema. Eftirlætis dæmi hans er svohljóðandi: „A fer akandi frá Akureyri til Grundar. Þegar A hefur lagt þriðjung leiðarinnar að baki, legg- ur B af stað ríðandi frá Akureyri áieiðis til Grundar. Bíll A fer Ijór- um sinnum hraðar en hestur B. Þegar A er kominn til Grundar heldur hann strax aftur til Akur- eyrar og eykur hann hraða sinn um einn fjórða. En þegar hann er búinn að aka 1/10 hluta leiðarinn- ar snýr hann við og fer aftur að Grund áður en hann ekur til Akureyrar. Hvar mætast A og B?“ Bjarni segir að faðir hans, Björn Bjarnason rekstrarhag- fræðingur, hafi ákveðið að leyfa honum að spreyta sig í keppninni og náð í hefti með prófum frá 1984-1998 úr stærðfræðikeppni framhaldsskólanna. Þar fékkst Bjarni við dæmi úr yngri fiokk- um. Þetta var fyrir um hálfu ári og síðan hafi hann undirbúið sig jafnvel búnir að ráða þær í hugan- um. Ef fara ætti eftir kynjahlutföll- um ætti að ráða konurnar allar því ennþá er engin kona stai’fandi hjá Slökkviliðinu," segir Jón Viðar. Slökkviliðið hafði frumkvæði að því að fá jafnréttisfulltrúa Reykja- víkurborgar inn í þetta ferli þar sem konur voru meðal umsækjenda. Jafnréttisfulltrúinn var viðstaddur þegar viðtöl voru tekin við konurnar eins og reglur Reykjavíkurborgar kveða á um. „Við réðum enga konu í þetta skipti. Astæðan er einfaldlega sú að þær uppfylltu ekki styrkleika- og þrekkröfur okkar og náðu ekki sama árangri og karlamir þar. Við höfum hins vegar áhuga á því hér hjá vandlega fyrir keppnina. „Mér fannst þessi stærðfræði skítlétt. Mér finnst létt dæmi hundleiðin- leg því þegar maður kann allt er það of auðvelt. En mér finnst gaman að erfiðum dæmum og gekk ágætlega í keppninni," segir Bjarni. „Ég er búinn að æfa mig í stærðfræði í mjög langan tíma,“ segir Bjarni sem verður ellefu ára í ágúst næstkomandi. „Það byij- aði þannig að þegar ég var sjö ára var kennaraverkfall í skólanum mínum, ísaksskóla. Pabbi sagði við mig að þar sem ég hefði ekk- ert að gera, skyldi ég læra stærð- fræði. Eg byrjaði á bókum sem við vorum að nota í skólanum, og kláraði þær. „Þetta er ansi góð hugmynd,“ sagði pabbi og keypti fleiri. Núna vakna ég hálfsjö á morgnana, borða morgunmat og sest síðan niður, dreg upp reikn- ingsbókina og læri til klukkan átta. Baldur bróðir minn, sem er átta ára, lærir stundum með mér og sfðan vekjum við pabba klukk- an sjö. Mamma [Árdís Þórðardótt- ir rekstrarhagfræðingur] lærir oft stærðfræðina með Baldri. Ég nota mest bækur sem eru notaðar í menntaskólum en stundum fæ ég líka bækur sem pabbi pantar frá Singapúr." Bjarni er í 5. bekk Bandaríska sendiráðsskólans og er allt náms- efni þar á ensku. Hann lærir enga fslensku en les Andrésblöðin á ís- Slökkviliðinu að fara í sérstakt átaksverkefni þar sem við auglýstum sérstaklega eftir konum og undh’- byggjum þær fyrir umsókn í störf hjá Slökkviliðinu með þrekþjálfun. Borgarráð þyrfti að fjalla um málið en þetta er sameiginlegur áhugi okk- ar og jafnréttisfulltrúa Reykjavíkur- borgar,“ segir Halldór. Sama uppi á teningnum í Stokkhólmi Það er yfirlýst stefna Reykjavík- urborgar að rétta hlut kvenna í störfum hjá borginni. „En það er líka yfirlýst stefna að þetta eigi ekki að gera með því að slaka á kröfum held- ur veita sömu þjónustu og áður. Gerð var veigamikil könnun í Stokk- lensku. Hann kveðst stefna að því að læra að hanna tölvur og tölvu- leiki í framtíðinni. Meðal áhuga- mála hans má nefna fótbolta sem hann hefur æft og hann æfir nú körfubolta með íslenskum vinum hólmi þar sem ráðnar voru konur til starfa til reynslu í sex til níu mánuði. Þær hlutu þjálfun og um leið var kannað hvort þeir mælikvarðar sem fainð er eftir hjá slökkviliðum séu fjandsamlegir kvenmönnum. Niður- staðan í Stokkhólmi var sú að kon- urnar stóðust þrekpróf en fóru mjög halloka í styrktarprófi, þ.e. styrk í bakpressu, upptogi, gripstyrk og handai-styrk. Styrkur er mjög mikil- vægur í slökkvistarfinu og sérstak- lega í sjúkraflutningunum þar sem er mikill burður á sjúklingum. Að þessu tímabili loknu voru auglýstar stöður hjá slökkviliðinu í Stokkhólmi og konurnar sóttu allai’ um. Engin þeirra fékk hins vegar ráðningu,“ sagði Jón Viðar. sínum, auk þess að leika sér einu sinni í viku við bandarísku vini sína, James, David og Paul. Þess má að lokum geta að svar- ið við dæminu hér í upphafi er 61/180 leiðarinnar frá Akureyri. Lyfsölum dæmdar 150 milljónir HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær héraðsdóm þess efnis að Trygginga- stofnun ríkisins skuli endurgreiða 26 lyfsölum skerðingu á endur- greiðslu lyfjaverðs samkvæmt regl- um almannatrygginga um sjúkra- tiyggingar. Skerðingin var í gildi í sex ár samkvæmt ákvörðun lyfja- verðlagsnefndar. Hæstiréttur komst þó að þeirri niðurstöðu að hiuti af kröfum lyfsalanna hefði fyrnst og lækkaði því bótaupphæð- ina úr 227 milljónum króna sam- kvæmt héraðsdómi í tæpar 150 milljónir króna auk dráttarvaxta. Hæstiréttur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að lyfjaverðlags- nefnd hafi ekki haft lagaheimild til skerðingarinnar. í kjölfarið höfðuðu lyfsalarnir mál til endurgreiðslu hennar á hendur lyfjaverðlags- nefnd, ríkinu og Tryggingastofnun. Kröfum á hendur lyfjaverðlags- nefnd og ríkinu var hafnað í héraðs- dómi en Tryggingastofnun var dæmd til endurgreiðslu skerðingar- innar. Tiyggingastofnun áfrýjaði dóminum en hann var staðfestur í Hæstarétti að öðru leyti en því að kröfur sem voru eldri en frá miðju ári 1993 voru taldar hafa fyrnst. --------------- Meintar mál- verkafalsanir 13 nýjar kærur til ríkislög- reglustjóra RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA bár- ust 13 nýjar kærur á miðvikudag þar sem farið er fram á opinbera rannsókn á meintum fólsunum á 48 málverkum eftir þjóðkunna íslenska listmálara. Flest verkanna eru eftir Þórarin B. Þorláksson, Mugg og Þorvald Skúlason. Einn lögmaður lagði kærurnar fram fyrir hönd eig- endanna, sem eru bæði einstakling- ar og fyrirtæki. Ekkert hefur verið ákveðið um það, hvort kærurnar leiði til opinberrar rannsóknar. Öllum verkunum fylgja rann- sóknarskýrslur Ólafs Inga Jónsson- ar forvarðar, sem skoðað hefur verkin. Mörg verkanna eru að mati Ólafs Inga fölsuð með þeim hætti að sett hefur verið inn nýtt höfundar- nafn, en sum hafa verið máluð frá grunni. Ríkislögreglustjóra hafa á síðast- liðnum tveimur árum borist kærur vegna rúmlega 80 málverka og í Danmörku er verið að rannsaka 30- 40 meintar falsanir. Rannsókn á þremur meintum fölsunum með höfundarnafni Jóns Stefánssonar listmálara hefur leitt til ákæru á hendur eiganda Galler- ís Borgar og opinbers sakamáls, sem lýkur i dag með dómsuppsögu Ingibjargar Benediktsdóttur hér- aðsdómara við Héraðsdóm Reykja- víkur. Tíu ára gamall strákur einn af tíu efstu í stærðfræðikeppni grunnskólanema Keppti við 5 árum eldri nemendur Morgunblaðið/Árni Sæberg BJARNI Björnsson ver drjúgum hluta vikunnar í að leysa stærðfræðidæmi en þess á milli æfir hann meðal annars körfubolta með vinum sínum. ÁFÖSTUDÖGUM Irf Jón Arnar stefnir á gull eða silfur á HIWI / C3 Chelsea, Lazio og Loko- motiv standa vel að vígi / C4 Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.