Morgunblaðið - 05.03.1999, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 05.03.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 11 FRÉTTIR TIMARNIR breytast! Hvaðmeðþig? Merkja má við einn frá hverjum ílokki Prófkjörið er opið stuðnings- mönnum Samfylkingarinnar og óflokksbundnum kjósendum. Tekið er fram í prófkjörsreglum að kjós- endur sem eru flokksbundnir í öðr- um stjórnmálaflokkum hafi ekki kosningarétt. Sé tekið mið af þeirri hörðu baráttu sem er í gangi má búast við að kjörnefnd verði nokk- ur vandi á höndum að tryggja að menn úr öðrum flokkum kjósi ekki í prófkjörinu. Reglurnar gera ráð fyrir að kjós- endur raði frambjóðendum í fyrsta til þriðja sæti. Nægilegt er að merkja við einn, en ekki má merkja við fleiri en þrjá. Jafnframt gera reglurnar ráð fyrir að aðeins megi merkja við einn frambjóðanda úr hverjum flokki. Einn alþýðubanda- lagsmaður og ein kvennalistakona bjóða sig fram þannig að það ætti ekki að verða erfitt fyrir stuðnings- menn þessara flokka að ákveða sig hvern þeir eigi að kjósa. Tveir bjóða sig hins vegar fram fyrir hönd Alþýðuflokks, Gísli S. Einars- son og Hólmfríður Sveinsdóttir, og verða kjósendur að velja á milli þeirra. Hver kjósandi getur aðeins merkt við annað þeirra. Byggðasjónarmið spila stóra rullu í prófkjörinu. Gísli og Jóhann em báðir búsettir á Akranesi og það átti sinn þátt í að erfiðlega gekk að ná samstöðu um að þeim yrði stillt upp í tvö efstu sætin. Enginn núverandi þingmanna Vesturlands kemur úr Borgarfírði og hefur það valdið óánægju meðal Borgfii'ðinga. Hólmfríður er frá Borgarnesi og er reiknað með að Borgfirðingar standi þétt að baki henni m.a. vegna þessarar óánægju með stöðu þeirra innan þingmannahópsins. Hólmfríður sækir að Gísla Baráttan um fyrsta sætið stend- ur fyi'st og fremst milli Jóhanns og A-flokkarnir berjast um 1. sæti Samfylkingar á Vesturlandi Fjórir frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu Einungis fjórir taka þátt í prófkjöri Sam- fylkingar á Vesturlandi. Tveir alþýðu- flokksmenn berjast um öruggt sæti og veikir það stöðu þingmanns flokksins, Gísla S. Einarssonar. Egill Ólafsson kann- aði baráttu frambjóðenda. FJÓRIR frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Samfylkingar á Vestur- landi, sem fram fer um helgina. Þau eru Dóra Líndal Hjartardóttir tónlistarkennari, Gísli S. Einarsson alþingismaður, Hólmfríður Sveins- dóttir stjómmálafræðingur og Jó- hann Arsælsson, fyrrverandi al- þingismaðui'. Hörð barátta er um fyrsta sætið milli Gísla og Jóhanns, en Hólmfríður stefnir einnig ákveðið á annað sætið. Fylgi Alþýðuflokksins og Al- þýðubandalagsins í Vesturlands- kjördæmi hefur í gegnum árin ver- ið svipað. Alþýðuflokkurinn hefur átt þingmann í kjördæminu allt frá því núverandi kj ördæmaskipan var tekin upp árið 1959. I síðustu tvennum alþingiskosningum fékk Alþýðubandalagið hins vegar fleiri atkvæði en Alþýðuflokkurinn. Þrátt fyrir það náði Gísli S. Einars- son kjöri fyrir Alþýðuflokkinn í kosningunum 1995, en Jóhann Ar- sælsson, þingmaður Alþýðubanda- lagsins, féll út af þingi. Vegna þess hvað styrkleiki flokkanna er áþekkur gekk Samfylkingunni illa að ná samkomulagi um uppstill- ingu á framboðslista fyrh' þessar kosningar. Niðurstaðan varð sú að efna til prófkjörs. Gísla. í öllum prófkjörum sem Samfylkingin hefur efnt til í vetur hafa alþýðuflokksmenn náð fýrsta sætinu. Eina undantekingin er sig- ur Jóhönnu Sigurðardóttur í Reykjavík, en hún er fyrrverandi alþýðuflokksmaður. Reynslan kennir mönnum því að álykta að al- þýðuflokksmenn séu almennt dug- legri að vinna í prófkjörum en al- þýðubandalagsmenn enda er sterk hefð fyrir prófkjöram í Alþýðu- flokknum. Gísli hefur fjórum sinnum tekið þátt í prófkjöri og býr því að mikilli reynslu í svona baráttu. Hann er mikill baráttujaxl, en ýmislegt bendir þó til þess að hann verði í nokkuð kröppum dansi í þessu prófkjöri. Astæðan er ekki síst framboð Hólmfríðar. Hún gaf í upphafi baráttunnar yfirlýsingu um að hún stefndi að fyrsta sætinu, en sagði í samtali við Morgunblaðið að hún teldi eðlilegi-a að hún yrði í öðru sæti og hefði sagt það við stuðningsmenn sína. Gísli sagðist ekki trúa því að Hólmfríður og Jóhann hefðu bund- ist bandalagi gegn sér í prófkjör- inu. Hann sagði að þessi prófkjörs- barátta væri að mörgu leyti ólík því sem hann ætti að venjast vegna þess ójafnræðis sem væri milli frambjóðenda þar sem tveir al- þýðuflokksmenn væru að berjast um öraggt sæti á meðan engin bar- átta væru í hinum flokkunum. Tak- -19,99- síöasta ár aldarinnar hennar hafa lengi verið virkir þátttakendur í starfi Alþýðu- flokksins á Akranesi. Hún ætti einnig að geta vænst stuðnings kvennalistakvenna. Ymislegt bendir til að afskipti Gísla af lagn- ingu Borgarfjarðarbrautar veiki stöðu Gísla í Borgarfirði, en þau era umdeild. Spurningin er hvað stuðnings- menn Samíylkingar á Snæfellsnesi gera. Takist Gísla að fá öflugan stuðning þaðan eykur það mjög lík- ur á að hann nái markmiði sínu. Jó- hann hefur hins vegar unnið mikið fyrir vestan þar sem hann er fædd- ur og uppalinn. Skúli Alexanders- son, fyrrverandi þingmaður Al- þýðubandalagsins, sem búsettur er á Hellissandi, hefur t.d. unnið ötul- lega að því að Jóhann fái fyrsta sætið. Dóra Líndal stefnir á 1.-3. sæti. Ekki er búist við að hún blandi sér alvarlega í baráttuna um tvö efstu sætin. Þess ber þó að geta að Kvennalistinn hefur í gegnum árin verið nokkuð sterkur á Vesturlandi og átti þar þingmann 1987-1991. Dóra hefur tekið þátt í starfí Kvennalistans í kjördæminu frá ár- inu 1985 og átt sæti á framboðs- lista flokksins. Flestir reikna með að hún verði í þriðja sæti, en til þess þarf hún að tryggja sér minnst 25% atkvæða í það sæti. Dóra Líndal Gísli S. Hjartardóttir Einarsson Hólmfríður Jóhann Sveinsdóttir Ársælsson ist Gísla ekki að fá fleiri atkvæði en Jóhann í fyrsta sætið gæti svo farið að hann yrði í þriðja eða jafnvel fjórða sæti. Nái Hólmfríður ekki markmiði sínu gæti svo farið að hún vermi botnsætið. Jóhann og Gísli eiga báðir nokk- uð sterkt fylgi á Akranesi. Reikn- að er með að Hólmfríður verði sterkust í Borgarfirði, en þó má ekki gleyma því að ættmenni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.