Morgunblaðið - 05.03.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 19
íslenska kúakynið býr yfir einstökum eiginleikum sem hafa þróast í ellefu himdruð ára sambýli
við harðbýlt land og rysjótt veðurfar.
Einstök litafjölbreytni íslenska kúakynsins staðfestir sérstöðu þess. I þessari sérstöðu felast
ómetanleg verðmæti fyrir íslenskan landbúnað og matvælaframleiðslu. Það styðja þær vísindalegu
rannsóknir sem þegar hafa verið gerðar.
Erfðaeiginleikamir eru einstakir og nýtast afurðirnar t. d. óvenjuvel til ostagerðar, auk þess sem
íslensk mjólk inniheldur miklu minna en erlend mjólk af ákveðnu próteini sem talið er að virki
sem sykursýkisvaki á þá sem eru viðkvæmir að upplagi. Staðfesting á þessu gæti þýtt að íslensk mjólk
sé æskilegasta afurðin til þurrmjólkurframleiðslu framtíðarinnar og væri sú niðurstaða ein
og sér ávísun á mikil verðmæti. Þessa eiginleika, og aöra, verður að rannsaka til fulls áöur en hugað
er að blöndun stofhsins með ófyrirsjánlegum afleiðingum.
I íslenska kúastofhinum eru falin náttúruleg auðæfi og það er á ábyrgð okkar sem nú byggjum landið
að vernda þau og nýta skynsamlega.
Gæturn aö framtiflinni og glötum eldd sóImarfæmm Qg ómældum verðmætmn í fljótræði.
Aðalgeir Egilsson, Mánárbakka
Aðalsteinn Hreinsson, Auðnum
Aðalsteinn Jónsson, Víðivöllum
Aðalsteinn Sveinsson, Kolsholti
Andrés Eyjólfsson, Læk
Anna Kristín Amadóttir, Leifshúsum
Anna Pálína Guðmundsdóttir, Hólmaseli
Anne Kristine Baktoft, Skaftholti
Amar og Sigurlína, Vesturkoti
Amgeir Friðriksson, Helgastöðum
Amkell Jósefsson, Breiðumýri
Atie Bakker, Skaftholti
Auður Pétursdóttir, Ausu
Ágústa Þorkelsdóttir, Refstaö
JUmann Skjaldarson, Skáldsstöðum
Ami Hermannsson, Ytri-Bægisá
>ými S. Þórarinsson, Hofi
Jhni Siguijónsson, Leifshúsum
Ásmundur og Matthildur, Hlemmiskeiði
Ásta og Haukur, Stóru-Mástungu
Ásthildur Skjaldardóttir, Bakka
Benedikt Hjaltason, Hrafnagili
Benedikt og Sigurlín, Votamýri
Bergur og Hrönn, Vestri-Pétursey
Bergur Ólafsson, Hjálmholti
Birgir Aðalsteinsson, Bakka
Birgir Arason, Auönum
Bjarki Reynisson, Mjósyndi
Bjarki Skjaldarson, Nesi
Bjarney og Guðbjöm, Miðskógi
Bjami Aðalsteinsson, Gmnd
Bjami Pálsson, Syðri-Gróf
Björn Isleifur Bjömsson, Hestgeröi
Bjöm og Erla, Álfsstöðum
Bryndís Jóhannesdóttir, Fjalli
Brynjar Sigurðsson, Heiði
Brynleifur Siglaugsson, Dalsmynni
Böövar Jónsson, Gautlöndum
Daníel Magnússon, Akbraut
Dora Ruf, Neðra-Hálsi
Edda Þórarinsdóttir, Giljahlíð
Einar Hermundson, Egilsstaðakoti
Eiríkur og Elín, Seljavöllum
Elvar Ingi Ágústsson, Hamri
Eriingur Garðarsson, Neðra-Ási
Eyþór Pétursson, Baldursheimi
Félagsbúið Skáldabúðum
Félagsbúið Tungufelli
Félagsbúið Unnarholti
Friðjón Guðmundsson, Sandi
Friðrik Þórarinsson, Gmnd
Friðrik H Reynisson, Einholti
Geir Ágústsson, Geröum
Geir Árdal, Dæli
Geir Baldursson, Breiðholti
Geir og Valgerður, Sunnuhlíð
Gísli Halldórsson, Króki
Gróa Grimsdóttir, Ketilvöllum
Guðfmnur Jakobsson, Skaftholti
Guðjón og Valgerður, Húsatóftum
Guðjón Sigurðsson, Kolsholti 2
Guölaugur Guðmundsson, Arabæ
Guðmundur Daviðsson, Miðdal
Guðmundur Þórisson, Hléskógum
Guðmundur Gunnlaugsson, Göngustöðum
Guðmundur Magnússon, Káraneskoti
Guðmundur og Hafdís, Þvottá
Guðmundur og Ingveldur, Skyggni
Guðmundur og Ragnheiður, Syðra-Seli
Guðrún Á. Steingrímsdóttir, Stekkjarflötum
Guðrún Egilsdóttir, Holtsseli
Guðrún og Erlingur, Sandlæk
Guðrún og Hjalti, Galtarfelli
Guðrún og Kjartan, Kringlu
Gunnar Þórðarson, Hólshúsum
Gunnar Hallur Ingólfsson, Steinkirkju
Gunnar Jónasson, Rifkelsstöðum
Gunnar M. Konráðsson, Galtastöðum
Gunnlaug og Guðmundur, Kvennabrekku
Gunnsteinn Þorgeirsson, Sökku
Gyöa Björk Björnsdóttir, Skipholti
Hafliði Kristbjömsson, Bimustööum
Hafsteinn Pálsson, Miðkoti
Halla Guðmundsdóttir, Ásum
Haraldur Hannesson, Víðigerði
Harpa og Jói, Hæl
Haukur Berg, Fífllgerði
Haukur Steindórsson, Þrihymingi
Helgi ívarsson, Hólum
Heimir Jóhannesson, Króki
Helga og Þorgrimur, Erpsstöðum
Helga Gísladóttir, Guttormshaga
Helga og Jón, Skeiðháholti
Helga Pálmarsdóttir, Vestri-Hellum
Helgi ívarsson, Meðalholtum
Helgi Steinsson, Syðri-Bægisá
Hildigunnur Jónsdóttir, Lyngbrekku
Hjalti Siguijónsson, Raftholti
Hjörtur Haraldsson, Víðigerði
Hrefna Markan, Einiholti
Hulda og Jón, Stapa
Hörður og Kristín, Sauðafelli
Hörður Snorrason, Hvammi
Inga og Brynjólfur, Núpstúni
Ingimar og Magnea, Andrésljósum
Ingimar Ottóson, Vorsabæjarhjáleigu
Ingólfur Bjömsson, Grænahrauni
ívar Ketilsson, Ytra-Fjalli
Jóhann og Esther, Sólheimum
Jóhann og Hafdís, Svínafelli
Jóhannes Torfason, Torfalæk
Jón Böðvarsson, Brennu
Jón Þorsteinsson, Lækjarhúsum
Jón Gíslason, Hálsi
Jón Gislason, Réttarholti
Jón Jónsson, Stekkjarflötum
Jón og Sigurbjörg, Búrfelli
Jón Ólafsson, Eystra-Geldingaholti
Jón Óskarsson, Kolsgeröi
Jón Sigfússon, Brunnavöllum
Jón Vigfússon, Efri-Brúnavöllum
Jóna Sveinsdóttir, Meiri-Tungu
Jökull og Svala, Ósabakka
Karl Bjömsson, Veisu
Karl Þorgrimsson, Efri-Gegnishólum
Katrín Andrésdóttir, Reykjahlíö
Kolbrún og Egill, Hjarðarlandi
Kristinn Guönason, Þverlæk
Kristín Hreinsdóttir, Ljósavatni
Kristín Ólafsdóttir, Gaulveijabæ
Kristján Buhl, Ytri-Reistará
Kristján Eldjám Þorgeirsson, Skógsnesi
Kristján Gestsson, Forsæti 4
Kristján Oddsson, Neðra-Hálsi
Laufey Eiriksdóttir, Dmmboddsstöðum
lngunn og Bergur, Viðborðsseli
Magga Brynjólfsdóttir, Túnsbergi
Magnea Sigurbergssdóttir, Selparti
Magnús Jónsson, Kópsvatni
Margrét J. Stefánsdóttir, Gerðum
Margrét Pétursdóttir, Gautsstöðum
María Ósk Tryggvadóttir, Grænuhlíð
Markús Ivarsson, Vorsabæjarhól
Marta og Ragnar, Birtingaholti 1
Martha og Þór, Jaðri
Níels Helgason, Torfum
Oddur og Hrafnhildur, Stöðulfelli
Ólafía Ingólfsdóttir, Vorsabæ
Ólafur Einarsson, Austurkot
Ólafur Einarsson, Hurðarbaki
Ólafur Þorsteinsson, Guttormshaga
Ólafur Thorlacius, Öxnafelli
Ólöf Hallgrimsdóttir, Vogum
Ólöf og Rósar, Efri-Brúnavöllum
Páll Ingólfsson, Eyjum
Pálmi Ragnarsson, Garðakoti
Pétur Lámsson, Káranesi
Rósa Guðmundsdóttir, Geirshlíð
Rósant Grétarsson, Kálfagerði
Rúnar Jóakimsson, Sólvangi
Rögnvaldur Ólafsson, Flugumýrarhvammi
Sameignarbúið Blesastööum II
Sif Jónsdóttir, Laxamýri
Sigþrúður Jónsdóttir, Tröð
Siggeir Pálsson, Baugsstöðum
Sighvatur Stefánsson, Hlöðum
Sigmar Jóhannsson, Sólheimum
Sigmar og Theodóra, Arakoti
Sigriður Jónsdóttir, Fossi
Sigríður og Sævar, Gýgjarhólskoti
Sigurður Þorsteinsson, Skúfsstöðum
Sigurður Þórisson, Hléskógum
Sigurður Haukur og Fjóla, Skollagróf
Sigurður Pálsson, Baugsstöðum
Sigurbjöm Þorleifsson, Langhúsum
Sigurbjörn Hjaltason, Kiðafelli
Sigurbjöm Karlsson, Smyrlabjörgum
Sigurþór Gíslason, Meðalfelli
Siguijón Hjaltason, Raftholti
Sigvaldi Gunnlaugsson, Ásakoti
Skúli Einarsson, Tannstaöabakka
Stefanía Sigurðardóttir, Vorsabæ 2
Stefán Halldórsson, Hlööum
Stefán Vagnsson, Minni-Ökmm
Steindór og Unnsteinn, Hvammi
Steinþór og Ólöf, Hala
Sturla Eiðsson, Þúfnavöllum
Sveinn Þórarinsson, Kolsholti 1
Sveinn Ingvarsson, Reykjahlíð
Sveinn Rúnar Sigmundsson, Vatnsenda
Sverrir Magnússon, Eífa-Ási
Sverrir Sigurvinsson, Djúpárbakka
Sævar Einarsson, Völlum
Sævar Magnússon, Syðri-Gmnd
Tiyggvi Bjamason, Lambastööum
Ttyggvi Gestsson, Hróarsholti
Vagn Þ. Stefánsson, Minni-Ökmm
Valgeir og Guðrún, Þverspymu
Vilhjálmur Eiriksson, Hlemmiskeiði
Vilhjálmur Þórarinsson, Litlu-Tungu
Þorgeir Gunnlaugsson, Sökku
Þorlákur Aðalsteinsson, Baldursheimi
Þorleifur Hólmsteinsson, Þorleifsstöðum
Þormóður Ólafsson, Hjálmholti
Þorsteinn Ágústsson, Syðra-Velli
Þorsteinn Ingólfsson, Gröf
Þorsteinn Ólafsson, Selfossi
Þorvaldur og Ólöf, Brekkukoti
Þórður R. Þórðarson, Hvammi
Þóra og Þorsteinn, Skálafelli
Þóranna Björgvinsdóttir, Leifshúsum
Þórhallur Hermannsson, Kambsstöðum
Þórólfur Kristjánsson, Böövarsnesi