Morgunblaðið - 05.03.1999, Page 25

Morgunblaðið - 05.03.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 25 Finnar búast við inngöngu í NATO YFIR þriðjungur Finna býst við því að Finnland gerist aðili að Atlantshafsbandalaginu (NATO) innan fárra ára, sam- kvæmt niðurstöðu skoðana- könnunar sem birt var í gær. 37% sögðust reikna með því að af aðild yrði fljótlega, 31% sagði það hugsanlegt og 27% töldu það ólíklegt. í annarri nýrri könnun, tveimur vikum fyrir þingkosningar í Finn- landi, kom Jafnaðannanna- flokkur forsætisráðherrans, Paavo Lipponens, bezt út, með 23,2% fylgi. Hann mæld- ist með smávægilegt forskot á stærsta flokk stjórnarand- stöðunnar, Miðflokkinn, og Hægriflokkinn, sem er í stjórn með jafnaðarmönnum. Vilja kmera fyrir rétt MADELEINE Albright, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkja- stjóm vildi sjá leiðtoga Rauðu kmeranna leidda fyrir alþjóð- legan dómstól og hafnaði því áliti Kambódíustjómar að slíkt gæti ógnað pólitískum stöðug- leika í landinu. James Rubin, talsmaður utanríkisráðuneytis- ins, sagði bandarísk stjórnvöld fylgjandi því að settur yrði upp dómstóll til þessa verkefnis á vegum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Sagði hann ekki rétt að gera sjálfkrafa ráð fyrir því að Kínverjar myndu beita neit- unarvaldi gegn stofnun dóm- stólsins. Sakaruppgjöf í Nígeríu NÍUTÍU og fímm pólitískum fóngum, sem sátu inni í Níger- íu vegna meintrar aðildar að uppreisnaráformum gegn fyrr- verandi einræðisherra lands- ins, Sani Abacha hershöfð- ingja, var veitt sakamppgjöf í gær. Þessi ákvörðun var enn einn áfanginn í átt að því markmiði að lækka öldur póli- tískrar ólgu í Nígeríu sem kraumað hefur allt frá því Abacha féll skyndilega frá í júní í fyrra. Menem má í prófkjör ARGENTÍNSKUR dómari hefur úrskurðað að Carlos Menem forseti megi sækjast eftir útnefningu Perónista- flokksins til forsetaframboðs, þrátt fyrir að stjórnarskráin kveði á um að forseta sé ekki heimilt að sitja í embætti leng- ur en þrjú kjörtímabil í röð. Frá þessu greindi talsmaður skrifstofu Menems í gær. Menem, sem var kjörinn for- seti 1989 og endurkjörinn 1995, lýsti því yfír á mánudag að hann hygðist ekki bjóða sig fram á ný, en sú yfirlýsing hef- ur ekki bundið enda á vanga- veltur um að hann hyggist samt gera það. Prófkjör fer fram í Perónistaflokknum um næsta forsetaframbjóðanda í október og forsetakosningar verða nærri áramótum. ERLENT Umdeilt auglýsinga- bann í Póllandi Varsjá. Reuters. í ATKVÆÐAGREIÐSLU á pólska þinginu í gær var sam- þykkt að banna útvarps- og sjón- varpsauglýsingar sem höfða eiga til barna. Sagði Krystyna Czuba, formaður menningarnefndar þingsins, að slíkar auglýsingar trufluðu tilfinningalíf barna sem vilja líkjast þeim jafnöldrum sín- um sem hafa úr meiru að moða. „Eg hef rekist á auglýsingar sem segja: Ef þú elskar barnið þitt, kauptu þá þetta eða hitt. Slíkar auglýsingar verður að banna,“ sagði Czuba. Löggjöfin, sem myndi heimila pólska út- varps- og sjónvarpsráðinu að banna auglýsingar þar sem börn eru hvött til að kaupa tiltekna vöru eða þjónustu, hefur verið harðlega gagnrýnd af eigendum fjölmiðla. Talsmaður þeirra sagði að erfitt myndi vera að skil- greina hvaða auglýsingar ættu að höfða til barna. Jafnvel þótt skilgreiningin yrði þröng, myndi tekjutap fjölmiðla verða stórfellt. Frumvarpið var samþykkt með 208 atkvæðum gegn 197 á þing- inu, en forseti Póllands á eftir að undirrita frumvarpið áður en það verður að lögum. líh LYFJA mmm Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull 1 lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavík - Lyfja Setbergi í Hafnarfirði - Lyfja Hamraborg í Kópavogi Nicorelte tungurótnrtöflur eru notoðar sem hjálportæki þegor tóbeksreykingum er hætt eío þegor dregií er úr reykingum. VorúSorreglur við notkun: Þeim sem hefur veríð róðlogt oS reykjo ekki, t.d einstoklingum meí olvodego hjorto- og æSosjúkdómo, ættu ekki oS noto Nicorette. Áhættu m'3 meSferS meS Nicorette tungurótortöflum verSur 06 vego ú múti úhættu viS ófromholdondi reykingor. Auk þess ætti oS noto Nicorette tungurótortöflur meS vorúS, ef viSkomondi er meS sykursýki, ofvirkon skjoldkirtil eSo æxli sem losor hormón og veldur blóSþrýstingshækkun. Ef þú heldur úfrom oS reykjo somtimis notkun Nicorette forðatoflna, getur þú fundiS fyrir oukoverkunum vegna oukins nikótinmogns í líkomonum, miSoS viS reykingor eingöngu. Þungun og brjóstogjöf: Ef þú verður þunguð eöo ert meS horn ú brjósti, ættir þú ekki oS noto Nicorette tungurótortöflur. Vorúð vegno somhmis notkunor onnorro lyfjo: ViS somhmis inntöku ú gestogenóstrógen lyfjum (t.d. getnoSorvornortöflum) getur, eins og viS reykingor, veriS oukin hætto ó blóStoppo. Sérstök vorúS: LyfiS er ekki ætfoS bömum yngri en 15 úro ún somrúSs viS lækni. Skömmtun: FullorSnir: bú æflir olgjödego oS bætto reykingum, þegor meSferS meS Nicorette tungurótortöflum er hofin. llpphofsskommtur er hóSur nikótínþörf þinni. RóðlogSur skommtur er 1 tungurótortoflo ú klst. fresh. Einstoklingor sem eru mjög húSir nikótíni og dogleg tóhoksnotkun er meiri en sem somsvoror 25 sigorettum, skulu noto 2 tungurótortöflur ó hverri klst. Ef reykingorþörf er enn til stoöor mú noto fleiri tungurótortöflur ■ ollt oS 40 stykki ó dog. Flestir reykingomenn þurfo 8-12 eSo 16-24 tungurótortöflur 6 dog. MeSfeiöorlengd er einstoklingsbundin, en mikilvægt er oS noto Nicorette hrngurótortöflur f o.m.k. 3 mónuöi I róölögöum skömmtum, óöur en dregiö er úr notkun toflonno smóm somon. MeöferS skol Ijúko, þegor notkunin er komin niöur í eino tíl tvær hrngurútortöflur ó dog, venjulego eftir6 múnuSLEkki er mælt meS nolkun Niunette lunguróturtoflna lengur en íl ór. Ofskömmtun: ViS ShSflego notkun getur komiö fiom oukin svitomyndun, oukin munnvotnsmyndun, hiunotilfinning i kverkurs, SgleSi, uppköst, þungur hjoitslSlhn og svimi. Aukoveikonir: From ni og hólsi. Ef vort vr Bur ertíng r Opjohn @9* Ég hef ’ana undir tungunni Maður sem talar okkar tungumál... Maðurinn á myndinni hefur ákveðið að hætta að reykja, en það er ekki ástæðan fyrir því að hann rekur út úr sér tunguna. Hann er að vekja athygli á örsmárri nikótíntöflu scm lögð er undir tunguna og dregur úr löngun til reykinga. Örsmá tafla með stórt hlutverk Nicorette* ningurótartafla er alveg nýr valkostur fyrir fólk, sem vill hætta að reykja eða draga úr reykingum.Taflan er svo smá að notandinn finnur lítið sem ekkert fyrir henni þegar hún hefúr verið iögð undir tunguna. En eins og önnur nikótínlyf frá Nicorette* inniheldur hún nægjanlegt magn nikótíns til að draga úr löngun til reykinga. Nicorette’ nikótínlyf innihalda nikótín, ekki tjöru eða önnur skaðleg efni sem * finnast í sígarettureyk. Alvegfrá því 1967. ■ ■ Tungurótartafla á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1967, þegar sænski sjóherinn snéri sér til vísindamanna í Háskóianum í Lundi í Svíþjóð vegna vandamála sem sköpuðust um borð vegna þeirra kafbátasjóliða sem reyktu, en bannað var að reykja um borð, það vantaði meðferð sem gæti dregið úr löngun til reykinga - meðferðin varð að vera reyklaus og án skaðlegra efna eins og tjöru og kolmónoxíðs. Niðurstaða þessara rannsókna varð til þess að 1971 var hægt að kynna fyrir reykingamönnum víðsvegar um heiminn íyrsta nikótínlyfið Nicorette*' tyggigúmmí. Nicorette® tungurótartafla dregur úr löngun til reykinga. NICOHETTE 2mg ' ltMriblrtrer Engir tveir reykingamenn eru eins í dag er Nicorette® fáanlegt í 5 mismunandi lyfjaformum, þar sem tungurótartafla er það nýjasta. Nicorette* nikótínlyf koma ekki í stað viljastyrks en eru hjálpartæki þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. NICORETTE Dregur úr löngun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.