Morgunblaðið - 05.03.1999, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999
MORGUNB LAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Varnir gegn
snjóflóðum
STJÓRNVÖLD hafa ákveðið að byggja snjóflóðavarnir fyr-
ir 10 milljarða á næstu 10-15 árum segir nýlega í leið-
ara Austurlands.
Austurland
Ofanflóð
f LEIÐARA Austurlands, sem
nefndist Snjóflóðavarnir, segir
m.a.:
„Vetur konungur hefur minnt
rækilega á sig síðustu daga. I
þeim sveitarfélögum fyrir norð-
an og vestan sem talin er hætta
á ofanflóðum var fylgst vel með
veðrinu og í öryggisskyni voru
hús rýmd í þremur sveitarfélög-
um. Þrátt fyrir að snjóflóð féllu
á tveimur stöðum í byggð varð
ekki manntjón og litlar sem eng-
ar skemmdir á mannvirkjum.
Stórt snjóflóð féll á nýreista
snjóflóðavamargarða á Flat-
eyri. Virkuðu vamarvirkin eins
og til var ætlast og beygðu flóð-
inu frá byggðinni og út í sjó.
Flóðið var nokkuð stórt og eng-
um blöðum um það að fletta að
tjón hefði orðið umtalsvert hefði
vamargarðurinn ekki verið
kominn.
Vamargarðamir á Flateyri
hafa verið nokkuð umdeildir og
opinberlega hefur því verið
haldið fram að þeir væm ekki til
mikils gagns. Reynslan frá þvf á
sunnudag sýnir svo ekki verður
um villst að siyóflóðavamar-
virki munu verða til þess að
auka mikið öryggi íbúa þeirra
staða sem búa við snjóflóða-
hættu.
Stjómvöld hafa ákveðið að
byggja snjóflóðavamir fyrir 10
milljarða á næstu 10-15 árum.
Varnargarðamir á Flateyri em
fyrstu mannvirkin sem lokið
hefur veirð við og byggingu
vamargarðs á Sigjufirði verður
lokið við í sumar. I Neskaupstað
er verið að vinna að útboðsgögn-
um fyrir byggingu varnargarðs
og er vonast til að geta hafið
framkvæmdir þar í byijun sum-
ars. Þá verður í framhaldinu
hafist handa við byggingu upp-
takastoðvirkja í fjallinu ofan við
Neskaupstað en þær varnir sem
fyrst verða byggðar era saman-
settar bæði af upptakastoðvirkj-
um og varaargörðum.
Mikið rask
ÞAÐ er öllum ljóst að meðan á
framkvæmdum stendur verður
mikið rask og umhverfið þar
sem framkvæmdir eiga sér stað
munu ekki verða til prýði meðan
á þeim stendur. Fyrst í stað
munu margir eiga erfitt með að
sætta sig við þær breytingar á
ijallinu sem snjóflóðavarnavirk-
in munu koma til með að valda.
En slíkt mun venjast og þegar
frá líður verða þau hiuti af um-
hverfinu. En menn mega ekki
gleyma því að vamarvirkin
munu veita íbúunum aukið ör-
yggi og ýmislegt er á sig leggj-
andi til að svo verði.
Varnargarðamir á Flateyri
sönnuðu á sunnudaginn nytsemi
slíkra mannvirkja. Sljórnvöld
eru tilbúin að leggja milljarða
króna til byggingar snjóflóða-
varnarvirkja og eðlilegt að
sveitarstjórnir bregðist þannig
við að slík mannvirki muni rísa
sem fyrst í þeim sveitarfélögum
sem búa við hættu á ofanflóðum.
Þá verða menn að gæta þess
að fyllast ekki þeirri oftrú á
varnarvirki að slakað verði á
eftirliti með ofanflóðahættu, það
verður alltaf að vera fyrir
hendi.“
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótckanna: Háaleitis Apótftk,
Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn
alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar-
þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um
læknavakt og vaktir apóteka s. 561-8888. ______
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opiö virka daga ki. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.__________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opið mád.-Od. kl. 0-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-2600. Bréfs: 677-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.__________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergl, Haínartlrðl: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga.______________________
APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. k!. 10-22. S: 564-6600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.________________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 11-16._____________________________________
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14._______
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18,
fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108Ar Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið \irka daga frá kl. 9-19.________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LVFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverhoiti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknasfmi 566-6640, bréfsími 566-7345.___
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 663-6213.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
simi 511-5071._________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domns Medlca: Opið virka daga kl.
9- 19.________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglnnnl: Opið mád.-fld. 9-18.30,
fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opiö virka daga
frá kl. 9-18. Slmi 553-8331.___________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Qpið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK; Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími
551-7222.______________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/llofsvallagötu s. 652-2190,
læknas. 652-2290. Opið allav.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-
5250. Læknas: 544-5252.________________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770.
Apótekið: Mán.-fid. ki. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550,
opiö v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-
18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heiisugæslustöð, sím-
þjónusta 422-0500._____________________________
APÓTEK SUÐURNESJA: Opiö a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12. Simi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2368. - Akranesapótek,
KirKjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sími 481-1116._____________________
AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast. á
að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði íaugardag
og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem
á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17.
Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718._
LÆKNAVAKTIR______________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. ki. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.___
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðaöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar
og frfdaga. Nánari upplýsingar í sfma 1770.____
SJtJKRAHÚS REYKJAYÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tfðir. Sfmsvari 568-1041.________________________
Neyðamúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborö.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.____________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. Sími 525-1111 eða 525-1000._______________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6:173, opið virka daga ki. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20.______________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353.___________
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282._______
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur vcitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits £ást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Ijandspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og lyjá heimilislæknum.________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatlmi og ráögjöf kl. 13-17 alia
v.d. í síma 652-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 f slma,652-8586._____________________
ALZHEIMERSFÉLAGID, pósthólf 538», 125 Rvlk. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819 og
bréfsfmi er 587-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudcild
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIB. SuJurgötu 10, 101
ReyKjavík. Skrimtofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Sfmi 5Í52-2153._____________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í
sfma 564-4650.___________________________________
BARNAHEILL Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth.
5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. LögfræSi-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga._________________,
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavfk.________' ______________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 f Kirkjubæ.__________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Vcitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í sfma 587-8388 og 898-5819,
bréfsfmi 587-8333._______________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 101).
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stlg 7. Skrilstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.____
FÉIAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðR 5307,125 Reylgavllt.
FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifetofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
661-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
564 1045. _________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.___________
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-
4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir eftir þörfum._______________________
FJÖISKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aöstandendur geð-
sjúkra svara sfmanum._________^__________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráð-
gjöf fyrir ungt fólk f Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl.
16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræöslufundir skv. óskum.
S. 551-5353._____________________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfe. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aöstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfe. 552-5029, opiö kl. 9-17.
Félagsmiöstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016. _______________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhðp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sfþreytu,
símatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760.
GJALDEYRISMÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst íd. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 652-3762.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatlmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 f síma 552 6199. Opiö hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands).__________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meöferð lyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppi. f sfma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Uugavcgi S8b. Þjónustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562-3509.________________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205.
HúsasKjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._____________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 562-1500/896215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis r&ðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
ReyKjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.__________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði
kl. 17-19. Tfmap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620._
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3035,123 Reykjavfk. Slma-
timi mánud. ki. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004.__________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njáisgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16.
Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Sudurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirkju f Vestm.ejjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifetofan,
Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.___________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini._________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifetofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfmum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151._________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislcgir fíklar,
Túngötu 7. Mánud. og fimmtud. kl. 18-19. Netfang:
saais@isholf.Is________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðlalstfmi fjrrir konur sem tengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414._____________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin
allav.d.kl. 11-12. ______________________________
SAMTÖK SYKUHSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, sfmi 861-6750, sfmsvari._____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylgavfkur-
borgar, Laugavegi 103, Reylgavík og Þverholti 3, Mosfells-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð
fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoö sérmenntaðra aðila fyrir
fjölskyldur cða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. _
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19.__________________________
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.___________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í sfma 552-4450 eöa 652-2400, Bréfeími
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._________
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfeími:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifetofan opin kl. 13-17. S: 651-
7594._________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameins^júkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272. ______________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Sfmatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖDIN.Fiókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspant-
anirfrá kl. 8-16._____________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifstofan er
opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128123 Rvfk,
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr. 800-5151._________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, Reylgavík. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1626.______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14, maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er
oplnn allan sólarhringinn.____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÖL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR.________________________
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.___________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-Hstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við dcildarsljóra.________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftlr samkomu-
lagi við deildarstjóra._______________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffllsstödum: Eítir sam-
komulagi við deildarstjóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._______________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöövar
Suðurnesja er 422-0500._______________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.____________________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnaifyarðar bilanavakt 565-2936_________
SÖFN ______________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safniö
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingar f sfma 577-1111.____________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700.
Smiöjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 665-5420,
bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur.
Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-
17.___________________________________________
BYGGÐASAFNID f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11255.______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi.__________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.__________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fostud.
og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fæc 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd.
9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug-
ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17.__________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opíð alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is______________________
USTASAFN KÓPÁVÖGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ____________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tckið á móti
gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.___
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
vfUwoV
Happdrætti
Slysavarnafélags Islands
Dregið hefur verið í fyrsta útdrætli
happdrættisins.
Aðeins dregið úr greiddum miðum.
Eftirtaldir oðilor hlutu vinning:
1. Ferð fyrír tvo i tvær vikur til Mullorku eðu
Benidorm, oð verðmæli 170.000 kr.
Nafn: lónina Kristín Olafsdóltir Miii nn 27018
2. Þriggjo nóttu ferð fyrir tvo ó huustdögum til
Dublinur, að verðmæti 75.000 kr.
Nufn: Hólmlrídnr Siaurðardóttir Miði nr: 87087
3. Þriggja nótfo ferð fyrir tvo ó haustdögum fil
Duhlinur, oð verðmæfi 75.000 kr.
Nofn: £
570 7700
MÍGRENIUPPLÝSINGALÍNA
GLAXOWELLCOME
Þegar tilveran
fer á hvolf...
._er gott aö geta leitað
sér hjálpar á einfaldan hátt.
Hringdu í Migrenilínu
GlaxoWellcome 570 7700,
ef þú fáerð höfuðverkja-
eða mígreniköst
GlaxoWellcome
Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Simi 561 6930
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tövinnu undir leiðsögn
cldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handvcrks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
tímum í sfma 422-7253.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokaí í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á
sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahópar og
beklgardeildir skóla haft samband við safnvörð í sfma 462-
3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Eln-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tfma eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30- 16.____________________________________
SUNPSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alia
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.___________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. __________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7556._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard- kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.