Morgunblaðið - 05.03.1999, Page 75

Morgunblaðið - 05.03.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1999 75 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R'9nin9 * Siydda Snjókoma 'V Él Skúrir ý Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin tsss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. t Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, gola eða kaldi austanlands, en hæg norðlæg eða breytileg átt síðdegis. Él í fyrstu norðaustanlands, en annars léttskýjað. Suðaustan gola og þykknar upp vestanlands, en suðaustan kaldi og snjókoma eða él á annesjum síðdegis. Frost á bilinu 0-8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg austlæg átt og él vestan til á morgun, en bjart veður á austanverðu landinu. Norðaustlæg átt á sunnudag, mánudag og þriðjudag. Él austanlands, einkum við ströndina en vtða léttskýjað annars staðar. Vægt frost. Á miðvikudag lítur út fyrir hæga breytilega átt og bjart veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.00 í gær) Ófært um Sandvíkurheiði, Vatnsskarð eystra og Breiðdalsheiði, og þungfært um Fjarðarheiði. Annars góð vetrarfærð. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 *3\ I n.O (n . spásvæðiþarfað 2-1 \ / velja töluna 8 og | /— \Á o síðan viðeigandi ' ■ , JrmL 5 Y3-2 tölur skv. kortinu til ' /N —— hliðar. Til að fara á -^4-2\ / 4-1 milli spásvæða er ýtt a 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðarhryggur þokast austur yfir landið i dag, en heldur vaxandi smálægð nálgast Reykjanes. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -2 léttskýjað Amsterdam 8 skýjað Bolungarvik -4 háfskýjað Lúxemborg 5 skúr Akureyri -4 snjókoma Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 9 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vin 17 léttskýjað Jan Mayen -2 skýjað Algarve 15 skýjað Nuuk 0 vantar Malaga 16 hálfskýjað Narssarssuaq -1 rigning Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 3 snjóél á sið. klst. Barcelona 13 skýjað Bergen 3 rigning Mallorca 15 léttskýjað Ósló 0 snjók. á síð. klst. Róm 15 skýjað Kaupmannahöfn 4 rigning Feneyjar 11 þokumóöa Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -11 heiðskírt Helsinki -5 alskviað Montreal 2 þokuruðningur Dublin 6 skýjað Halifax 4 skýjað Glasgow 5 skýjað New York 5 alskýjað London 7 skýjað Chicago -5 heiðskírt Paris 10 skýjað Orlando 8 heiðskirt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 5. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.13 0,4 8.21 4,1 14.30 0,5 20.39 4,0 8.19 13.35 18.53 3.43 ISAFJÖRÐUR 4.16 0,2 10.10 2,1 16.34 0,2 22.34 1,9 8.31 13.43 18.57 3.51 SIGLUFJÖRÐUR 0.32 1,2 6.22 0,1 12.42 1,3 18.50 0,1 8.11 13.23 18.37 3.31 DJÚPIVOGUR 5.29 2,0 11.39 0,2 17.44 2,0 7.51 13.07 18.25 3.14 Sjávarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ójafna, 8 þrautir, 9 mannsnafn, 10 clska, 11 flýtinn, 13 yndi, 15 nagg, 18 afundið, 21 skaut, 22 bál, 23 svefnfarir, 24 hafsauga. LÓÐRÉTT: 2 jurt, 3 ákæruskjalið, 4 hljóminn, 5 munnbita, 6 sundfæris, 7 sigra, 12 kropp, 14 beita, 15 digur, 16 gamla, 17 mánuður, 18 bylgjur, 19 húsdýrin, 20 fá af sér. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hreif, 4 fúnar, 7 elgur, 8 æfing, 9 nár, 11 púar, 13 bann, 14 efnir, 15 fisk, 17 áköf, 20 krá, 22 kíkja, 23 lúpan, 24 runni, 24 sárið. Lóðrétt: 1 hrepp, 2 ergja, 3 forn, 4 flær, 5 neita, 6 reg- in, 10 árnar,12 rek, 13 brá, 15 fákar, 16 sökin, 18 kopar, 19 fénað, 20 kati, 21 álfs. í dag er föstudagur 5. mars, 64. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sælir eru friðflytjendur, því þeir munu Guðsbörn kallaðir verða. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bald- vin Þorsteinsson kom og landaði í gær. Kynd- ill kom og fór í gær. Ottó M. Þorláksson, Thor Lone oglngvar Iv- ersen fóru í gær. Vla- dimir Kokkinaki kemur og fer í dag. Laura Helen og Gonio koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kaldbakur kom og fór í gær. Sjóli fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi, kl. 9-12 glerlist, kl. 9-16 fótaað- gerð og glerlist, ki. 13-16 glerlist og frjáls spilamennska, félagsvist kl. 13.30 kaffiveitingar og verðlaun, allir vel- komnir, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoii alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni. Pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Allir velkomnir. Dans- leikur í kvöld frá kl. 21, Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. Göngu- Hrólfar ganga kl. 10 frá Hlemmi. Aðalfundur fé- lagsins verður í Ásgarði sunnud. 7. mars kl. 13.30. Félagsmenn, munið félagsskírteinin og takið með ykkur gesti. Söngvaka mánu- dagskvöld kl. 20.30. Stjórnandi Eiríkur Sig- (Matteus 5,9.) fússon og undirleikur Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, bókband fellur niður í dag, fyrir hádegi spilasalur opinn. Mynd- listarsýning Ástu Erl- ingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Állar upplýsingai- um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. ATH! nýtt símanúmer. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl. 10. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 spilað bingó, glæsilegir vinningar, kaffihlaðborð. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur. Kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík spilar félags- vist á morgun, laugard., 6. mars á Hallveigarst. kl. 14. Allir velkomnir. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveiting- Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið Fé- lagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, laugardag kl. 13. Parakeppni. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags Is- lands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487 8842. í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299, og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74, alla virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kantrídans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. Minningarspjöld Mál- ræktarsjóðs fást í ís- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu i gíróseðils. Minningarkort Slysa- varnafélags íslands fást á skrifstofu félagsins á Grandagarði 14, sími 562 7000. Einnig er hægt að vísa á hvaða björgunarsveit eða slysavarnadeild innan félagsins sem er. Skrif- stofan sendir kortin bæði innanlands og ut- an. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ^ - RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.