Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 31 Þess má geta í þessu sambandi að í þjónustu höfum við frá upphafi verið einir með ýmislegt, eins og t.d. 30 daga skilafrest og hundrað prósent verðvernd tölvum, margmiðlunartækjum, sjónvörpum, með tilkomu staf- rænna útsendinga, tækjum sem gefa færi á notkun Netsins í sjón- varpi og þannig mætti áfram telja.“ Ný tækni af því tagi er yfirleitt afar dýr fyrst í stað, setur það ekki strík íreikninginn? „Ekki þarf það að vera. Það er rétt að fyrst eru tækninýjungarn- ar dýrari heldur en síðar verður. En okkar verð taka ævinlega mið af ríkjandi verði hverju sinni.“ Elkó er nú 35-40 manna vinnu- staður í húsi sem nemur 2.100 fer- metrum. Verslunin er þar af í 1.700 fermetrum. Sigurður segir þetta mjög hentugt í augnablikinu og hluti af velgengni íýrirtækisins sé fólginn í mannauðnum, starfs- fólkið standi sína plikt með mikl- um sóma, enda sé lagt mikið upp úr að hafa gott starfsfólk og hvatn- ing sé m.a. fólgin í tíðum og skipu- lögðum starfsmannafundum. En em einhver áform um ný útibú á prjónunum? „Það má segja að það sé ekkert ákveðið í þeim efnum en þó allt op- ið. Þetta fyrsta ár gefur okkur til- efni til að skoða slíkt og við eram neytendum sannarlega þakklátir fyrir góðar móttökur." En hvað finnst Sigurði um þenn- an nýja starfsvettvang sinn ? „I gegn um endurskoðunarvinnu kynntist ég margs konar rekstri. Það er mjög góður skóli fyrir vinnu við rekstur af hvers konar tagi hafi menn áhuga á því að taka sér það fyrir hendur. Þessi mark- aður er hraður og skemmtilegur og það er gífurlega mikil svöran í öllu sem gert er, t.d. er gaman að fylgjast með samspili auglýsinga og viðbragða. Það er aldrei dauð stund.“ Netfang: internationalab.ca Heimasiða: http://www.sait.ab.ca/inlernational AÍT býður ykkur velkomin til náms! Hafið samband við: Intemational Admissions Officer Business Development and Intemational Training Southem Alberta Institute of Technology 1301-16 Avenue N.W. Calgary, AB. Canada T2M OL4 Sími: 004032847285. Fax: 004032847163 Ytir 100 námsleiðir Enska • háskólalramhaldsnám Tölvutækni Ferðalræði/Oestrisni Oiplómur - skírteini - Technology Calgary, Alberta, CANADA LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA Ársfundur 1999 Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 12. apríl 1999 kl. 17 í Gullteigi á Grand Hótel. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Onnur mál. Fundarboð - Aðalfundur Aðalfundur Skógræktarlélags Kópavogs verður haldinn ntánudaginn 15. mars 1999, kl. 20.39 í Félagsheimili Kópavogs, 1. hæð (aðaldyr). Fundarefni: 1. Venjuleg AÐALFUNDARSTÖRF 2. Tilnefning heiðursfélaga Kaffiveitinear 3. FRIÐRIK BALDURSSON garðyrkjustjóri Kópavogsbæjar flytur erindi og sýnir litskyggnur: LANDGRÆÐSLUSKÓGAR í LANDI KÓPAVOGS 4. Önnur mál Mætum öll vel og stundvíslega Stiórnin Skógræktarfélag Kópavogs, Skjólbraut 6, Kóp., sími/fax 564 5930 Umsóknir um styrki úr Umhverfissjóði verslunarinnar Umhverfissjóður verslunarinnar var stofnaður 1. október 1995 og eru þátttakendur í sjóðnum um 160 verslanir um land allt. Tekjur sjóðsins eru af sölu plastpoka sem merktar eru sjóðnum. Umhverfissjóðurverslunarinnar mun í byijun sumars 1999 úthluta fé til verkefna er falla að markmiðum sjóðsins, sem er að stuðla að bættu umhverfi landsins, fegrun þess og uppgræðslu. Sjóðurinn hefur úthlutað þrívegis, samtals 70 milljónum króna. Megináherslan er lögð á úthtutanir til stærri verkefna en hluta af ráðstöfunarfénu mun verða úthlutað til minni verkefna. Félagasamtökum og einstaklingum sem hyggjast ráðast i verkefni á sviði umhverfismála gefst hér með kostur á að sækja um styrki til Umhverfissjóðs verslunarinnarog skal umsóknum skilað á eyðublöðum sem fást á skrifstofu sjóðsins i Húsi verslunarinnar fi. hæð og einnig á heimasíðu sjóðsins; www.umhverfi.is. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 1999 Umhverfissjóóur verslunarinnar Húsi verslunarinnar • Kringlan 7 103 Reykjavík • Siini 568 7811 Myndsendir 568 5569 www.umhverfi.is Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Reykjavík 14. mars 1999 Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna UFEYRISSJOÐUR VERZLUNARMANNA Sími: 580 4000, Myndsendir: 580 4099 Netfang: skrifstofa@lifver.is Beint flug í sólina alla þriðjudaga í sumar! 22/6,29/6,6/7,13/7,20/7 B“ s^est 2 vikur - 4 í íbúð m/1 svefnherbergi - 2 fullorðnir +2 börn kr. m . . Gisting á Gemelos II Mtk Páskaferð 30. mars í 2 vikur - Gistirtcs á Les Dunes Suites Vorferð 13. apríl í 6 vikur 2 í fbúa verd frá kr. 66400 W V m/sk. 25. mcMÍ í 2 v/kur 2 fullorðnir og 2 börn saman í íbúð - Verð frö kr. 42 165 2 í íbúð ■ m/sk. Verð frá kr. 55 165 m/sk. FERÐASKRIFSTOFA Ef þig vantar nánari upplýsingar - hringdu þá endilega í síma 552 3200 REVKJAVIKUR Aðalstræti 9 - sími 552-3200 ^ VISA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.