Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 63 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning A, Skúrir | % % 1* «S|ydda V Slydduél I %%%% Snjókoma y Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 er 2 vindstig. 4 '3U'C' VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss norðaustlæg átt og áfram élja- gangur eða snjókoma norðvestantil en annars hæg norðlæg eða breytileg átt og víða bjart veðui; él úti við sjóinn norðaustanlands. Vægt frost norðvestantil, en hiti annars á bilinu 0 til 5 stig, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðan kaldi eða stinnings- kaldi og víða él, en allhvasst eða hvasst um tíma og snjókoma á Austfjörðum. Á þriðjudag, vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veður, snjómugga suðvestanlands en hægari og þykknar upp norðan- og austantil. Á miðvikudag, allhvöss suðaustlæg átt og rigning eða slydda. Á fimmtudag, stíf norðvestanátt og kólnandi veður en lægir og léttir víða til á föstudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja eii spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu hliðar. Til að fara > milli spásvæða er og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Nærri kyrrstæð 984 millibara lægð er skammt austur af Dalatanga en viðáttumikil 1041 millibara hæð er yfir Baffinslandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 skýjað Amsterdam 8 þokumóða Bolungarvik -2 snjóél Lúxemborg 7 skýjað Akureyri 0 slydda Hamborg 0 léttskýjað Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 4 þokumóða Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vín -2 léttskýjað Jan Mayen 1 slydda Algarve 14 skúr á síð.klst. Nuuk -9 snjókoma Malaga 13 skýjað Narssarssuaq -4 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 5 skúr á síð.klst. Barcelona 13 súld Bergen 4 skýjað Mallorca 13 súld Ósló -4 alskýjað Róm 8 þoka Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar 6 þoka Stokkhólmur -8 vantar Winnipeg -6 léttskýjað Helsinki -8 léttskviað Montreal -5 þoka Dublin 3 léttskýjað Halifax 1 snjókoma Glasgow 4 skýjað New York -1 skýjað London 10 súld Chicago -4 léttskýjað Paris 9 skýjað Orlando 14 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 14. IVIARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.14 3,4 10.36 1,1 16.35 3,3 22.45 1,0 7.47 13.33 19.20 10.48 (SAFJÖRÐUR 6.11 1,7 12.32 0,4 18.27 1,6 7.57 13.41 19.27 10.56 SIGLUFJÖRÐUR 2.02 0,5 8.14 1,1 14.33 0,3 21.00 1,1 7.37 13.21 19.07 10.35 DJÚPIVOGUR 1.23 1,6 7.37 0,6 13.35 1,5 19.42 0,5 7,19 13.05 18.52 10.19 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 fiskur, 8 spræna, 9 kompa, 10 ferskur, 11 hygginga, 13 ákveð, 15 fars, 18 ljúka við, 21 eldi- viður, 22 drembna, 23 mannsnafn, 24 afbrota- manns. LÓÐRÉTT: 2 ísstykki, 3 hindra, 4 auðugra, 5 orðum auk- inn, 6 grip, 7 raggeit, 12 nálægari, 14 illmenni, 15 vöndur, 16 skeldýr, 17 valda tjóni, 18 rispa, 19 elskan, 20 forar. LAUSN SIDUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bófar, 4 sópur, 7 letur, 8 rokið, 9 táp, 11 næði, 13 fráa, 14 lyfta, 15 stál, 17 ráma, 20 ern, 22 klæki, 23 ókind, 24 seiðs, 25 tónar. Lóðrétt: 1 bólin, 2 fátíð, 3 rýrt, 4 sorp, 5 pokar, 6 riðla, 10 álfar, 12 ill, 13 far, 15 síkis, 16 áræði, 18 ásinn, 19 andar, 20 eims, 21 nótt. I dag er sunimdagur 14. mars, 73. dagur ársins 1999. Miðfasta.Orð dagsins: Ljós rennur upp réttlátum og gleði hjartahreinum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss og Hanse Duo koma í dag. Reykja- foss og Mælifell eru væntanleg á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 10.20 boccia, nýir þátttakendur velkomnir, auðveld og skemmtileg íþrótt fyrir alla. Kl. 14 félagsvist. Arskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 og kl. 13- 16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíð- ar, kl. 13.30 félagsvist. Vorfagnaður verður Iaugard. 20. mars. Kvöldverður og dans- leikur til kl. 11.30. Gamanmál og tónlist. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyi*ir dansi, happdrætti, heiðurs- gestur: Hrefna Sigm-ð- ardóttir framkv.stj. Allir 60 ára og eldri velkomn- ir. Skráning fyrir kl. 16 fimmtud. 18 mars. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könn- unni; pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). (Sálmamir 97,11.) mars. kl. 14. Dagskrá: Lúðrasveit tónlistai-- skóla Reykjavíkur, barnakór Smáraskóla syngur nokkur lög, gam- anmál, vöfflukaffi. Handverksmarkaður verður í Gullsmára 13, fimmtud. 18. mars kl. 14. Margt fallegra og nyt- samra muna. Púttfélag eldri borgara í Kópavogi er með tvær púttbrautir í Gullsmára, leiðbein- andi á staðnum mánud. til miðvd. kl. 11-12. Allir eldri borgarar velkomn- ir. Uppl. hjá umsjónar- manni í s. 564 5260 og á staðnum. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bænai- stund, kl. 12-13 matur, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun; kaffi á könn- unni og dagblöðin frá 9- 11, almenn handavinna og félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handa- vinna og fóndur, kl. 14 enskukennsla, kl. 15 kaffi, kl. 15.15 söngstund í borðsal með Jónu Bjarnadóttur. Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður. Einnig mætir á fundinn Svala Olafsdóttir hárgreiðslu- meistari og Islands- meistari í líkams- og leikhúsförðun. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leik- fimi á þriðjud. kl. 11.20 í safnaðarsal Digi-anes- kirkju. Kiwanisklúbburinn Hekla heldur fund þriðjud. 16. mars kl. 19.30 í Kiwanishúsinu Engjateigi 11. Gestur fundarins Geir Haarde fjármálaráðherra. Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágr. heldur árshátíð sína laugard. 20. mars. í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 111. Hús- ið opnað kl. 19. nánari uppl. og tilkynning um þátttöku í símum 553 7495 Sigríður, 553 7775 Lilja, 567 9573 Einar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30 m.a. almenn handavinna, frá hádegi spilasalur opinn, Dans hjá Sigvalda kl. 15.30. Veitingar í teríu. ^ Allar upplýsingar um starfssemina á staðnum og í síma 575 7720. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjai’skrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja * minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánud. kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrif- stofa FEBK er opin á mánud. og fimmtud. kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Dansað í kvöld kl. 20. Snúður og Snælda sýna í Möguleikhúsinu í dag kl. 16. miðap. í s. 551 0730 og 562 5060. Brids mánud. kl. 13. Dans- kennsla mánud. kl. 19- 22. Handavinna þriðjud. kl. 9. Skák þriðjud. kl. 13. Góugleði 19. mars miðapantanir í s. 588 2111. Heilsa og hamingja laugard. 20. mars kl. 13. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 handavinna bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffi. Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- um og taumálun kl. 9.30, enska kl. 14 og kl. 15.30, handavinnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13 skák kl. 13.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi í Gullsmára kl. 9.30 og kl. 10.15. Góugleði verður í Gullsmára miðvd. 17. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl.13-16.45 hann- yrðir. Fótaaðgerðastof- an opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, göngu- ferð, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13- 14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids kl. 13.30-16.30 bók- band, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, Bláa salnum Laugardal. Á morgun er Laugardals- höllin lokuð, mæting við Laugardalslaug kl. 9.30. 1: gönguferð, 2: sund í Laugardalslaug. ATH. hlýjan klæðnað. Freyja Félag framsókn- arkvenna í Kópavogi. Al- mennur félagsfundur verður þriðjud. 16. mars. að Digranesvegi 12 kl. 20.30. Gestur fundarins Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í krikjunni. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- heilla, tH stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði til styi’ktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra- Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró og kreditkortaþjón- ustu. Ágóði rennur til uppbyggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Krillglunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.