Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iSi: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur FVrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Frunsýning sun. 21/3 kl. 15 nokkur sæti laus — 2. sýn. mið. 24/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15 Síðari svning: ÁSTA SÓLLILJA — Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 uppselt BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 - lau. 27/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren í dag, sun. kl. 14 - lau. 20/3 kl. 14 - lau. 27/3 kl. 14. Sýnt á Litla st/iSi kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 19/3 uppseft — fös. 26/3 — lau. 27/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiSat/erkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld, sun., uppselt — fim. 18/3 uppselt — fös. 19/3 uppselt — lau. 20/3 upp- selt — sun. 21/3 uppselt — fim. 25/3 laus sæti — fös. 26/3 laus sæti — lau. 27/ 3 uppsett — sun. 28/3 laus sæti. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/3 kl. 20.30. Vísnakvöld með Þórami Hjartarsyni og Ragnhildi Ólafsdóttur. Húsið opnað kl. 19.30 — dagskráin hefst kl. 20.30. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. I dag sun. 14/3, uppselt, lau. 20/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, örfá sæti laus, lau. 10/4, sun. 11/4. Stóra svið Id. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚmi eftir Arthur Miller. fim. 18/3, lau. 27/3, verkið kynnt í forsal Id. 19.00. ISIÆNSkA OPIÍIIAN Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 14/3 kl. 20 uppselt fös. 19/3 kl. 20 uppselt fös. 19/3 kl. 23.30 uppselt lau. 20/3 kl. 20 uppselt lau. 20/3 kl.23.30 uppselt Jpfvaxtaj^ar/atT ^ _Leikhit FTwm alLa_ ^ sun 14/3 kl. 14 uppselt og 16.30'uppselt Athugið! Allra síðustu sýningar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Stóra svið kl. 20.00: u í wcn eftir Marc Camoletti. 73. sýn. fös. 19/3, uppselt, 74. sýn. lau. 20/3, ötlá sæti laus, 75. sýn. fös. 26/3, nokkur sæti laus. Stóra svið Id. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. sýn. sun. 28/3. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. 3. sýn. fim. 18/3, uppselt, 4. sýn. sun. 21/3, 5. sýn. lau. 27/3. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Sunnudag 14.3 kl. 17.00 Björk Jónsdóttir sópran og Svana Víkingsdóttir píanó flytja verk eftir Comgold—Strauss—SchönbergÓlaf Axelsson—Berger o.fl. TÍBRÁ - SÖNGTÓNLEIKAR Mánudag 15. mars kl. 20.30 Jóhann Smári Sævarsson bassi og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó. Á efnisskrá eru íslensk og eri. sönglög. VORTÓNLEIKAR Samkórs Kópavogs Þriðjudag 16. mars kl. 20.30 Stjórnandi: Dagrún Hjartardóttir. Undir- leikari: Claudio Rizzi. Einsöngur: Svava Kr. Ingólfsdóttir, sópran. Fjölbreytt efnisskrá úr söngleikjum og óperum, íslensk verk og Vínartónlist. MIÐASALA TÓNLEIKADAGANA FRÁ KL. 14. SÍMI 570 0404 Píanó Masterklass laugardaginn 13. mars kl. 10—17 Leiðbeinendur: Sigríður Einarsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Sunnudagínn 14. mars kl. 10—17. Leiðbeinandi: Peter Máté. • JÝœfista-sýningin „Jljartans list“ FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Farðu núna (Go Now) ★★★ Ahrifaríkt breskt drama sem svið- sett er í verkamannabænum Bristol. Leikstjórinn Winterbottom gefur myndinni ferskt og óvenjulegt yfirbragð. Endurskin (Afterglow) ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástar- sambanda prýdd merkingarhlöðn- um og margræðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte eru hrein- asta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ★★’/a Kraftmikil tónlistarmynd sem fjall- ar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kyn- slóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Áhugaverð og vel leikin mynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden og Good and Evil) ★★% Um margt framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suðun-íkj- anna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. HÓTEL HEKLA fim. 18/3 kl. 21 (á sænsku) mið. 31/3 kl. 21 laus sæti mið. 31/3 kl. 21 laus sæti fös. 9/4 kl. 21 laus sæti lau. 10/4 kl. 21 laus sæti fös. 16/4 kl. 21 laus sæti Jfmnskl kvöld Tónlist Poulenc í leikhúsformi laugardaginn 27. mars Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningnrdnga. Simapantanir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 íös 19/3 örfá sæti laus, fös 26/3 örfá sæti laus. Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN - geimsápa kl. 2030 Frumsýa fim 18/3 uppsett, sun 21/3, lau. 27/3 örfá sæti laus FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, fim 25/3 Síöustu sýningarl HÁDEGISLBKHÚS - kl. 1200 Leitim að ungri stúlku fös19/3örfá sæti laus, aukasýn. lau 20/3 kl. 13 Takmarkaður sýningafjöldi! KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 Frábær fjölskylduskemmtun sun 14/3 Síðasta sýning SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI22 Bertold Brecht - Einþáttungar um 3. rikið Kl. 20, sun 14/3 örfá sæti Tilboð til leikhúsgesta! 20% afeláttir af rnat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Leikur Völu var sterkur, stund- um svo að skar í hjartað“ S.A. DV í dag 14. mars kl. 14.00, sun. 28. mars kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. mið. 17. mars kl. 10.30 uppselt og kl. 14.00 uppselt, sun. 21. mars kl. 12.20 örfá sæti laus og kl. 14.00 örfá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14.00 laus sæti. GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström í GRUNNSKOLA ÞORLÁKSHAFNAR mán. 15. mars kl. 17.00. ATRIÐI úr myndinni Hjarta Ijóssins sem er fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar, áhrifamikil mynd sem tekur á alvarlegum viðfangsefnum af einlægni of festu. Á niðurleið (Down Time) ★★V2 Bresk hasannynd að bandarískri fyrirmynd þar sem ferskt sjónar- hom á Hollywoodlummur nýtur sin vel. Mafía ★★V2 Allar helstu mafíumyndir leikstjóra á borð við Coppola og Scorsese eru teknar fyrir og skopstældar í prýði- legri gamanmynd í vitlausari kant- inum. Koss eða morð (Kiss Or Kill) ★★★ Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstár- leg, spennandi og skemmtileg þjóð- vegamynd frá Astralíu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðina frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perfect Murder) ★★‘/2 Áferðarfalleg og sæmilega spenn- andi endurgerð Hitchcock-myndar- innar „Dial M For Murder“. Leik- arar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Bambi ★★★'/2 Eitt frægasta meistaraverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) ★★★ Fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarleg- um viðfangsefnum af einlægni og festu. Björt og fögur lýgi (A Bright and Shining Lie) ★★1/2 Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróðleg með þokkalegt afþreyingar- gildi- Malevolance (Mannvonska) ★★★ Ein af þessum sorglega fáu sem kemur verulega á óvart, sérstaklega fyn-i hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) ★★’/2 Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjamótsmynd sem vin- urinn David Schwimmer leikstýrir hreint ágætlega. Af nógu að taka (Hav Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýrir, semur, klippir og leikui- - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) ★★★ Sígild hetjusaga í glæsilegum bún- ingi sem þó hefur húmor íyrir sjálfri sér. Hopkins, Banderas og Zeta-Jones bera grimu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) ★★★ Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar sam- an kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríð- um á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) ★★★ Sterk og einföld mynd íranska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur innsýn í ytri og innri baráttu ólíkra persóna á fjarlægu heimshomi. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg M kasIáuNn l&naBM fim. 18/3 kl. 20.30 HATTUB OG FflTTUR Söngleikur fyrir börn frumsýning miö. 17.3 kl. 18.00 sun. 21. mars kl. 14.00 lau. 27. mars kl. 14.00 Fýrstu 300 sem staðtesta miðapöntun á Hatt og Fatt fá geisladiskinn úr sýningunni Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Leikhúsið 10 fingur sýnir: B8W Ketilssögu íi' flatnefs eftir Helgu Arnalds. Leikstjóri Þórhallur Sigurösson. Ath. siðasta s/ning! f, Ttjé Sun. M/J. iFtffl Sýning hefst i Iðnó U kí. is ij)Ho „Hér er um bráöskemmti 1 ega sýningu að ræða og fðr Helga á kostum 1 öllum þeim gervum sem hún bregður sér i." (SAB. Hbl.) ATH sýningum fer fækkandi „Það er svo frábært að konta í leiklnis með væntingar og fara þaðan sáttur." on. SVARTKLÆDDA KONAN fynditi, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Sun: 14. mar - 26. sýn. - 21:00 Fös: 19. mar - 27. sýn. - 21:00 Lau: 27. mar - 28. sýn. - 21:00 Sun: 28. mar - 29. sýn. - 21:00 Tilboð frá Horninu, REX, Puza C7 og Lækjarbrekku fylgja miðum T JARNAR B í Ó Miöasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í sinia 561-0280 / vh@centrum.is MÚLJIMINI JAZZKLÚBBUR I REYKJAVÍK Ikvöldkl. 21:30 Árni ísleifsson ásamt söngkonu og dixielandhljómsveit OuSmundurNorðdahl-klarinett, SverrirSveinsson - trompet, PórarinpOskarsson-trvbón, Le'ifurBenediktsson-bassi, Om Fgfcon -gitarogÁmi Isleifsson -pianó. Söngkona er Rag nneiður Sigurjónsdottir. Sunnudaginn 21/3 kl. 21:30 Tríó Óla Stephensen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.