Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 39
JORGEN
JÓHANNESSON
+ Jörgen Jóhann-
esson fæddist í
Flensburg í Þýska-
landi 31. mars 1925.
Hann lést 2. febrúar
síðastliðinn. For-
eldrar hans vom Jó-
hannes Iver Lang-
feldt, f. 21.1. 1893,
d. 9.7. 1981, og
Maria Elisabet
Langfeldt, f. Dur-
rer, f. 26.10. 1896, d.
1.3. 1973. Systkinin
voru tvö auk Jörg-
ens, Maren Herr-
mann, f. Langfeldt,
f. 23.7. 1927, gift Hans-
Christopli Herrmann og eiga
þau þrjú börn. Jóhannes Lang-
feldt, f. 28.11. 1935, kvæntur
Renate Langfeldt, f. von Coelln
og eiga þau þi'jár dætur.
Árið 1952, 31. apríl, kvæntist
hann Aðalheiði Eiríksdóttur, f.
Hedweg Ella Adelheid Herr-
mann, eða Heidi eins og hún var
alltaf kölluð, f. 23.9. 1923 í
Schluchter í Þýskalandi, d.
16.10. 1986. Áttu þau sex börn:
1) Hermundur Jörgensson, f.
22.4. 1953, kvæntur Susanne
Beug og eiga þau eina dóttur,
Heklu. 2. Guðrún Langfeldt, f.
25.1. 1955, gift Hilmari Árna
Ragnarssyni og eiga þau fimm
börn sem eru Ragnar, Viktor,
Vilhjálmur Árni, Jóhannes ívar,
Dórothea Ruth og Elísabet
Bróðii’ minn, Jörgen Jóhannes-
son, fædur Júrgen Langfeldt, bjó
að vísu mestan hlusta ævinnar á
Islandi, en æsku- og unglingsárun-
um eyddi hann í Þýskalandi. Við
vorum samferða á þessum upp-
vaxtarárum svo að ég, systir hans,
get sagt frá þeim tíma í lífí hans.
Hann fæddist í Flensborg fyrstur
þriggja systkina og sá eini sem
fæddist þar og fannst honum þetta
alltaf til upphefðar. í barnæsku
voi-um við tvö mjög samrýnd og
góðir leikfélagar. Hann sá eldri var
fullur af óvæntum hugmyndum og
óstöðvandi í að finna upp á nýjum
leikjum. Okkur leiddist aldrei. En
þegar hann byrjaði í skólanum
samræmdit það ekki virðingu hans
að leika við litla stelpu.
Þá vaknaði áhugi hans á öllu
mögulegu, hann vildi geta allt enda
var hann mjög handlaginn. Því
miður var hann einnig mjög óþolin-
móður og nennti oft ekki að ljúka
við verkin. Honum fannst sjálfsagt
að hjálpa til við húsverkin, að elda,
strauja, sauma, hekla og prjóna ...
„Þetta verður maður bara að
kunna,“ sagði hann oft.
I skólanum gekk honum vel í
þeim fögum sem hann hafði áhuga
á á hverjum tíma. Stundum var
það stærðfræðin, stundum eðlis-
fræðin eða stjöi-nufræðin. Þegar
hann fékk áhuga á stjömufræði
smíðaði hann sér stjörnukíki. Svo
fékk hann áhuga á fuglafræði og
vann á eyjunni Helgoland við að
merkja fugla. Hann var góður
íþróttamaður, góður í sundi og köf-
un, hlaupi, lang- og hástökki. Og
alltaf var hann heillaður af bókum.
Öll þessi margvíslegu áhugamál
hans gerðu honum erfitt að velja
sér ævistarf. Stutt fyrir stúdents-
próf ákvað hann ásamt besta vini
sínum að læra læknisfræði. Fyrir-
mynd var að öllum líkindum afi
hans í móðurætt sem var læknir.
Vinirnir tveir voru staðráðnir í því
að fmna lækningu við krabba-
meini. En þá vora þeir báðir kall-
aðir í stríðið. Vinur hans dó á víg-
vellinum stuttu síðar.
Þegar stríðinu lauk átti Jörgen
eftir að taka stúdentspróf og á
þeim tíma kynntist hann leiklist-
inni og ákvað að verða leikari. Þar
sat hann og læði textana sína utan
að og las upphátt fyi'ir alla í hús-
inu. Svo slóst han í för með brúðu-
leikhúsi og ferðaðist um sveitir í
Olga. 3) Hinn 9.1.
1956 fæddist þeim
dóttir sem lést við
fæðingu. 4) Maria
Jörgensdóttir, f.
13.7. 1957, gift
Bergi Jónssyni og
eiga þau þrjú börn
sem eru Aðalheiður
Elín, Guðbjörg Lilja
og Jón Anton. 5) Að-
alheiður Brunner, f.
Jörgensdóttir, f. 2.9.
1958, gift Freda
Brunner, eiga þau
fimm börn sem eru
Marie Therese, Al-
bert, Lísabet, Erika og Hans-
Rude. 6) Jóhanna Schifferle, f.
Jörgensdóttir, f. 26.12. 1960,
gift Jósef Schifferle og eiga þau
þrjú börn sem eru Rosmarie
Martha, David Jörgen og
Christine Daniele.
Jörgen kemur til Islands í
byrjun júlí 1951 og hittir þá til-
vonandi eiginkonu sína og byija
þau fyrst búskap á jörðinni að
Nesi í Selvogi. Vorið 1960 kaupa
þau svo jörðina Ásmundarstaði I
í Ásahreppi og bjuggu þar
blönduðum búskap. Þau hætta
búskap haustið 1985 en bjuggu
áfram á Ásmundarstöðum.
Jörgen fluttist á dvalarheimilið
Lund á Hellu síðastliðið haust.
Útför Jörgens fór fram 13.
febrúar síðastliðinn í kyrrþey
frá Strandarkirkju í Selvogi.
einn mánuð en fannst frekar leiðin-
legt að leika sama leikritið dag eft-
ir dag.
Á þessum tíma voru það margir
sem sultu í Þýskalandi og var það
eflaust ein ástæðan fyi'ir Jþví að
hann valdi að verða bóndi. I þessu
starfi gæti hann nýtt alla sína hag-
nýtu þekkingu og handlagni hans
kæmi að góðum notum. Hann byrj-
aði að vinna í landbúnaði í Norður-
Þýskalandi, innritaði sig í háskól-
ann í Bonn, fór á námskeið um
landbúnaðarvélar í sumarfríinu og
fór svo til Danmerkur á námskeið
til að læra allt um mjaltir. Hann sá
fljótlega að í Þýskalandi fengi hann
bara vinnu sem ráðsmaður eftir
námið, en hann vildi vera sjálf-
stæður. Auglýsing í landbúnaðar-
blaði, þar sem leitað var eftir
vinnumanni á íslandi, olli því að
hann fór til Islands.
Þín
Maren.
Elsku pabbi. Allir vissu að sú
stund kæmi að þú myndir kveðja
þennan heim, samt er það alltaf
sorg þegar að því kemur og erfitt
að skilja af hverju þú þurftir að yf-
irgefa okkur svona snöggt, en ég
veit að nú líður þér vel hjá elsku
mömmu minni. Það eru góðar
minningar sem ég og fjölskyldn
mín eigum um þig.
Elsku pabbi, þú varst alltaf svo
glaður og þakklátur að fá að vera
með okkur í sveitinni þinni og oft
reyndir þú að hjálpa til, þegar við
vorum að vinna í hestunum. Þú
sagðir okkur svo margt sem þú
varst búinn að upplifa í Þýskalandi
og hér heima á Islandi. Þetta var
oft ábyggilega erfitt hjá þér. En þú
hafðir samt svo marga drauma sem
þig langaði að framkvæma, en
hafðir nú í lokin ekki lengur heilsu
til.
Alla þína krafta og orku lögðuð
þú og mamma í sveitina ykkar sem
þú elskaðir svo mikið. Þú lagfærðir
íbúðarhúsið og útihúsin, ræktaðir
landið og með mikilli vinnu rækt-
uðuð þið mamma fallegan garð.
Það voru oft skemmtilegar stundir
sem við áttum saman í sveitinni
þinni. Þú, elsku pabbi, skilur eftir
margar fallegar minningar sem ég
mun geyma í hjarta mínu.
Elsku pabbi, ég og fjölskylda
mín kveðjum þig með sorg og
söknuð, en góðum minningum.
Við þökkum öllum sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við and-
lát og útför föður okkar.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrh’ liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þen-i tregatárin stríð.
Þín dóttir
(V. Briem.)
Maria og fjölskylda.
Elsku afi minn er nú látinn,
huggun mín er á þessari stundu að
GUÐRUNJONA
IBSEN
+ Guðrún Jóna Ib-
sen fæddist í
Reykjavík 21. ágúst
1967. Hún lést á
kvennadeild Land-
spítalans hinn 23.
febrúar síðastliðinn
og fór útför hennar
fram frá Grafar-
vogskirkju 5. niars.
Elsku vinkona,
núna er komið að því
að kveðjast þótt ótrú-
legt sé, alltof, alltof
snemma. Það var ekk-
ert lítið sem mér brá
þegar þú tilkynntir mér að þú
hefðir greinst með illkynja æxli,
þetta gat bara ekki staðist, þú
svona ung og hreystin uppmáluð,
þvílíkt óréttlæti. En frá byrjun
varstu alveg ákveðin í því að berj-
ast, þú ætlaðir ekki að gefast upp
enda hafðir þú margt að lifa fyrir,
góðan eiginmann og tvö ung börn.
Kynni okkar voru ekki löng en
samt þekktumst við ótrúlega vel,
samgangur okkar var mikill og
krakkarnir okkar vinir og leikfé-
lagar. Þú hafðir ákveðnar skoðan-
ir á mönnum og málefnum, ef þér
mislíkaði eitthvað þá léstu það
óspart í ljós enda varstu skapheit
manneskja. Ekki vorum við alltaf
sammála um hlutina
en það spillti ekki
okkar góðu vináttu og
þeim sem þú tókst
varstu sannarlega vin-
ur í raun. Síðasta
sumar er alveg
ógleymanlegt. Heilu
dagana sátum við út á
sólpalli hjá þér í ynd-
islegu veðri stundum
alveg fram á kvöld. Þú
kallaðir pallinn hjá
þér fundarstaðinn
okkar. Þegar þannig
veðraði þá bankaðir
þú upp á hjá mér
baðst mig að koma yfir, þú værir
búin að hella uppá kaffi og nú væri
fundur. Á þessum fundum okkar
kynntist ég þér best, það var talað
um fortíð, nútíð og framtíð. Stund-
um vorum við að stríða krökkun-
um okkar írisi og Brynjari á því
að þau myndu ábyggilega giftast
og við ömmurnar ætluðum að
passa barnabörnin til skiptist. Þú
talaðir um það Guðrún mín að við
yrðum örugglega vinkonur alla
ævi en við ætluðum líka að eldast
saman og gera margt en svona er
lífið, mennirnir ákveða en guð
ræður. Elsku Guðrún þú varst
yndisleg móðir alltaf gafstu þér
tíma til að ræða við börnin þín, þú
nú ertu kominn til ömmu, litlu
frænku og vinar þíns.
Þú munt ávallt eiga stað í huga
og hjarta mínu. Eg er þér, afi,
þakklátur fyrir þær stundir sem
við áttum svo oft saman í sveitinni
þinni. Þegar þú hjálpaðir mér að
tálga hnífa og sverð og við smíðuð-
um kofa saman. Manstu, afi, þegar
við fundum kettlingana í hlöðunni
og þú fannst fínan stað í fjósinu
fyrir kettlingana og kisumömm-
una. I hvert skipti sem ég hugsa til
þín rifjast upp skemmileg atvik.
Elsku afi minn, ég þakka þér
innilega fyrir allar góðai' samveru-
stundir sem ég fékk að eiga með
þér. Hvíl í friði, elsku afi.
Kristur minn, ég kalla á þig,
komdu að nimi mínu.
Gakktu hér inn og geymdu mig
Guð í skjóli þínu.
Þinn
Jón Anton.
Að kvöldi 2. febrúar síðastliðinn
fékk ég þær fréttir að pabbi væri
dáinn. Ég var hrygg en glöð fyrir
hönd pabba því ég vissi hvað hon-
um leið illa, nú er hann i faðmi
Guðs og þar er best að vea.
Það koma upp margar minning-
ar. Það var farið með okkur öll í
ferðalag að Vogsósum í Selvogi
sennilega einu sinni á ári meðan
við vorum lítil og var það mjög
gaman. Pabbi söng þá við stýrið.
Pabbi bar mikinn metnað fyrir
skólanámi okkar. Fóram við öll í
eitthvert nám og hann studdi okk-
ur eftir bestu getu. Meðan heilsan
var enn góð á síðari árum kom ég
oft í heimsókn með drengina litla
og var það indælt að vera hjá for-
eldrum mínum þó að pabbi væri oft
svolítið stressaður yfir drengjun-
um minum, þeir voru líka mjög
fjörugir. Kvöldin voru mjög góð,
við áttum yndisleg samtöl, þetta
voru árin 1978-86, kom ég þá oft
austur, líka til að létta undir með
foreldrum mínum því þá var enn
mikil vinna á Ásmundarstöðum hjá
þeim. Pabbi vildi okkur öllum vel,
hann hjálpaði okkur systkinunum á
ýmsan hátt og erum við hjónin
honum mjög þakklát fyrir allt.
Um það bil 1984 byi’jaði að bera
á gleymskunni hjá honum og
fannst honum það mjög ei’fitt að
muna alltaf minna og minna. Miðar
voru alls staðar límdir upp. Hann
spurði mig mjög oft af hverju er ég
svona gleymin? Það líf sem hann
valdi sér að lifa var hann mjög sátt-
varst svo natin við þau enda voru
þau mjög háð þér. Iris Osk og
Ingólfur Snær hafa misst mikið en
þau eiga góðan föður sem ég veit
að gerir allt til að létta þeim þenn-
an mikla missi. Guðrún mín þú
varst líka mjög góð við drengina
mína, alltaf varstu tilbúin til að
passa þá fyrir mig, þú áttir auð-
velt með að laða þá að þér enda
varstu mjög barnelsk manneskja.
Þegar þú fluttir úr Heiðmörkinni
upp í Hveramörk þá ákvaðstu að
halda innflutningspartý fyrir Irisi
Ósk og leyfa henni að bjóða sínum
vinum. Ég man að þennan dag var
glampandi sól og steikjandi hiti,
þú gerðir allt til að börnin
skemmtu sér sem best, það var
grillað skipst á pökkum, blöðrur
hengdar upp og farið í leiki. Þú
lifðir þig svo mikið inn í þetta að
það vart mátti á milli sjá hvort þú
eða börnin skemmtu sér betur
enda hafðir þú þann eiginleika að
varðveita barnið í sjálfri þér. Á
síðasta ári þann 5. sept. rann upp
stór stund í lífi þínu er þú gekkst
að eiga hann Víði þinn í Gravar-
vogskirkju. Þetta var falleg og há-
tíðleg stund og hamingjan geislaði
af ykkur báðum. Síðasta skiptið
sem ég hitti þig var í Hveramörk-
inni þá baðstu okkur Brynjar að
koma þið voruð að leggja síðustu
hönd á flutninginn. Ég sá að sjúk-
dómurinn var farin að setja mikið
mark á þig og þrótturinn að
minnka. Ég fann að þú vildir ekki
tala um veikindin enda stóðstu þig
ur við, hann var mjög ánægður að
búa hér á Islandi og hann elskaði
Ásmundarstaði. Árin 35 með Heidi
mömmu voru góð, þau báru virð-
ingu hvort fyrir t öðru og mikla
hlýju, sem manni þótti svo vænt
um að sjá sem barn. Haustið 1986
varð mamma bráðkvödd, það var
mikill missir en mest fyrir pabba,
en nú eru þau sameinuð aftur.
Blessuð sé minning pabba og
mömmu.
„Augu þín sáu mig er ég enn var
ómyndað efni, ævidagar vora
ákveðnir og allir skráðir í bók þína,
áður en nokkur þeirra var til orð-
inn.“ (Sálmur 139.16)
Guðrún, Hilmar og börn.
Elsku afi minn. Mig langar að
skrifa nokkur kveðjuorð til þín.
Það hefur verið erfitt að horfast í
augu við þá staðreynd að þú sért
farinn frá okkur og að ég og fjöl-
skylda mín fáum aldrei að sjá þig
aftur. Ég á alltaf eftir að sakna
þess að hitta þig ekki þegar ég fer í
sveitina þína. Ég, eða einhver af
fjölskyldu minni, kom á hverjum
degi til þín, til að líta inn til þín og
til að líta á hestana okkar. Þú hafð-
ir svo gaman af að fara í göngutúra
með okkur til að líta eftir öllu. Og
svo gengum við svo oft upp brekk-
una sem ég og litli bróðir renndum
okkur niður á veturna. Það var svo
gott að koma inn til þín, alltaf var
ég velkomin. Þér þótti svo vænt um
þennan stað, þér leið alltaf svo vel
þar, ég furðaði mig alltaf á því að
þú varðst aldrei veikur og þú varst
alltaf svo hress. Ég man vel eftir
því hvað bróður mínum þótti vænt
um þig, þú kenndir okkur að setja
upp músagildra og við veiddum
mýs í þær. Það var svo margt sem
við gerðum, oft lékum við okkur í
garðinum þínum, það var líka svo
falleg eldavél í garðinum í drallu-
búinu sem var búin að vera þarna
frá því mamma mín var lítil og við
buðum þér í „kaffi“ og „kökur“.
Elsku afi minn takk fyrir allt.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum
lífsins degi,
hin ljúfu og góðu kynni af alhug
þakka hér.
Þinn kærleikur í verki var gjöf sem
gleymist eigi
og gæfa var það öllum, er fengu að
kpnast þér.
(Ingibj. Sig.)
ótrálega vel. Þú varst að taka
barnaföt og leikföng upp úr köss-
um, sumum ætlaðir þú að henda,
annað að geyma eins og gengur.
Þú talaðir eins og þú ættir fram-
tíðina fyrir þér þótt þú vissir vel
að hverju stefndi, þetta sýndi mér
hversu hugrökk þú varst og ástina
sem þú hafðir á lífinu sjálfu. Elsku
Guðrún mín ég ætla að enda þetta
bréf til þín með þakklæti fyrir að
hafa kynnst þér og ég minnist
þess sem þú sagðir einu sinni orð-
rétt við mig, þú getur alltaf leitað
til mín hvenær sólarhrings sem er
ég er alltaf á vaktinni.
Hversu djúpt þurfa sárin að rista
og hversu sárt þurfa tárin að drjúpa
til að gleði skilningsins veiti okkur
óslitna leið að lífsins svari.
Andblær liðinna tíma þeir koma
aldrei aftur. Sorgin gleðin og vonin
glæða minninguna lífi í leitinni
að lífsins svari.
Lífsins svellandi brimið speglast
í tímans tárum bergmál hláturs
og gráturs.
Við upprisu nýs dags lítum við
fram úr fortíð í leit hins eilífa.
(Brynja Magnúsdóttir.)
Elsku Víðir, Iris Ósk, Ingólfur
Snær og aðrir aðstandur. Eg bið
þann sem öllu ræður að styrkja
ykkur í sorginni og hjálpa á allan
hátt, þið hafið misst svo mikið.
Guð geymi þig elsku vinkona.
Þínir vinir,
Guðfinna, Brynjar
og Tryggvi.