Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 15/3
Stöð 2 20.40 Ný hljóðfrá Concorde-þota sem bandarískt flug-
félag hefur keypt á að flytja bæði Bandaríkjamenn og Rússa
í sérstöku friðarflugi til Moskvu þar sem Ólympíuleikarnir
verða senn haldnir. En allt fer hér ð versta veg.
íslenskt
sakamálaleikrit
Rás 2 10.03 Sú ný-
breytni Útvarpsleik-
hússins að flytja
spennuleikrit hefur
mælst vel fyrir. Nú
hefst annað leikritiö á
vormisseri, Opin augu
eftir Hávar Sigurjóns-
son í leikstjórn Hjálm-
ars Hjálmarssonar.
Leikritiö segir frá ungum
blaóamanni í Reykjavík sem
er sendur til aö taka viötal
viö foreldra unglingspilts sem
er horfinn. Blaðamaöurinn
kemst fljótt aö því að fjöl-
skyldan hans býr yfir ýmsum
leyndarmálum sem
ekki þola dagsins
Ijós.
Rás 114.03 Lestur
nýrrar útvarpssögu
hefst í dag. Það er
sagan Kal eftir írska
höfundinn Bernhard
Mac Laverty. Lesari
er Sigurgeir Hilmar
Friöþjófsson. Sagan er frá
1983, gerist á Norður-írlandi
og lýsir þeirri skelfilegu bar-
áttu sem háö hefur veriö þar
milli kaþólskra og mótmæl-
enda. Aðalpersóna Kal, er
ungur piltur, sonur slátrara.
Hávar
Sigurjónsson
Sýn 21.00 Marty er sautján ára drengur og á framtíðina fyrir sér.
En síðasti áratugur hefur verið honum erfíöur. Frá sjö ára aldri
hefur hann glímt við sjaldgæfan húðsjúkdóm. Náin samskipti við
hitt kynið eru óhugsandi og hann verður að taka á vandanum.
11.30 ► Skjálelkurinn
16.20 ► Helgarsportið (e)
[362202]
16.45 ► Lelðarljós [3918912]
17.30 ► Fréttlr [97196]
17.35 ► Auglýslngatími - Sjón-
varpskringlan [386202]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8549467]
18.00 ► Dýrin tala ísl. tal.
Einkum ætlað börnum að 6-7
ára aldri. (10:26) [3979]
18.30 ► Ævlntýri H.C. Ander-
sens ísl. tal. Einkum ætlað
börnum að 6-7 ára aldri.
(14:52) [1370]
19.00 ► Ég helti Wayne (23:26)
[863]
19.27 ► Kolkrabbinn [200488660]
20.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [77554]
20.40 ► Hér á ég heima Ari
Singh fluttist til íslands frá
Kenýa árið 1978 og settist hér
að. A þeim tíma sem liðinn er
hefur Ari stofnað öflugt fyrir-
tæki. (2:3) [202221]
21.05 ► Helðarleg verslun (A
Respectable Trade) Breskur
myndaflokkur. Aðalhlutverk:
Warren Clarke, Anna Massey,
Emma Fielding, Ariyon Bakare
og Richard Briers. (3:4) [7096216]
22.05 ► Kalda stríðið (The Cold
War) Berlín: 1948-1949. Þremur
árum eftir stríðslok lagði flug-
floti bandamanna leið sína aftur
til Berlínar, í þetta skipti til að
bjarga borginni. Þýðandi og þul-
ur: Gylfí Páisson. (4:24) [5016467]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttlr
[91950]
23.20 ► Mánudagsviötalið Mar-
grét Eggertsdóttir bókmennta-
fræðingur og Einar Sigurbjöms-
son guðfræðiprófessor ræða um
Passíusálmana [5860486]
23.45 ► Auglýsingatími - SJón-
varpskringlan [8283806]
23.55 ► Skjáleikurinn
13.00 ► Sabrlna Linus Lan-a-
bee er snjall í viðskiptum og
setur ekki fyrir sig að beita öll-
um brögðum. Ekkert er honum
heilagt og jafnvel fjölskyldu-
meðlimir fara ekki varhluta af
yflrgangi hans. En allt er breyt-
ingum háð. Aðalhlutverk:
Harrison Ford, Julia Ormond
og Greg Kinnear. 1995. (e)
[579776]
15.00 ► Ally McBeal (21:22) (e)
[32047]
15.45 ► Vinir (19:25) (e)
[2719641]
16.10 ► Eyjarklíkan [711554]
16.35 ► Trmon, Púmba og fé-
lagar [7098080]
17.00 ► Lukku-Láki [25979]
17.25 ► Bangsi gamll [8253405]
17.35 ► Glæstar vonlr [90009]
18.00 ► Fréttir [70301]
18.05 ► SJónvarpskringlan
[5010221]
18.30 ► Nágrannar [9912]
19.00 ► 19>20 [405]
19.30 ► Fréttir [88660]
r
ÞflTTUR
20.05 ► Að Hætti
Sigga Hall Margir
íslendingar hafa iagt leið sína
til Kanaríeyja og það hefur
Siggi Hall líka gert. (6:12)
[485573] _
20.40 ► í háaloftl (Airport 79 -
The Concorde) Stórslysamynd
eins og þær gerast bestar. Ný
hljóðfrá Concorde-þota sem
bandarískt flugfélag hefur
keypt kemur frá París til Wash-
ington D.C. Ekki eru allir á eitt
sáttir um kosti vélarinnar og
mótmælendur taka á móti henni
strax í lendingu. Aðalhlutverk:
Alain Delon, Susan Blakely, Ro-
bert Wagner og Sylvia Kristel.
1979. [504486]
22.30 ► Kvöldfréttir [38467]
22.50 ► Ensku mörkln [9289405]
23.45 ► Sabrlna (e) [9351775]
01.50 ► Dagskrárlok
SÝN
ÍÞRÓTTIR
17.30 ►
ítölsku mörkin
[70365]
17.50 ► Ensku mörkln [5220318]
18.45 ► Sjónvarpskringlan
[742844]
19.00 ► f sjöunda himni
(Seventh Heaven) (e) [3554]
20.00 ► Stöðin (Taxi ) (24:24)
[689]
20.30 ► Trufluð tilvera (South
Park) Teiknimyndaflokkur fyrfr
fullorðna. Bönnuð börnum.
(26:31) [660]
21.00 ► Stóra stundin (The
Prom) Aðalhlutverk: Jennifer
Jason Leigh, Andras Jones,
J.T. Walsh, Nataliaja Nogulich
og Nada Despotovich. 1992.
[24486]
21.50 ► Golfmót í Evrópu
[7746399]
22.50 ► Frank og Jesse (Frank
and Jesse) Sannsöguleg
spennumynd með Rob Lowe,
Bill Paxton og Randy Travis í
aðalhlutverkum. 1995. Bönnuð
börnum. [8800931]
00.35 ► Fótbolti um víða veröld
[4199535]
01.05 ► Dagskrárlok og skjá-
leikur
17.30 ► Gleðistöðln [226467]
18.00 ► Þorpið hans Vllla
[227196]
18.30 ► Líf í Orðlnu [235115]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
Benny Hinn. [161931]
19.30 ► Samverustund [491478]
20.30 ► Kvoldljos [595134]
22.00 ► Líf í Orðlnu [187979]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [179950]
23.00 ► Líf í Orðinu [230660]
23.30 ► Lofið Drottfn
06.00 ► Við fullt tungl (China
Moon) Aðalhlutverk: Charles
Dance. 1994. Bönnuð börnum.
[3689979]
08.00 ► innrásin frá Mars
(Mars Attacks!) 1996. [3669115]
10.00 ► Krummarnir (Krumm-
erne) 1991. [7161115]
12.00 ► Gullkagginn (The Solid
Gold Cadillac) ★★★ Aðalhlut-
verk: Judy Holliday. 1956.
[568660]
14.00 ► Innrásin frá Mars (e)
[939134]
16.00 ► Bananar (Bananas)
★★★★ 1971. [9193701
18.00 ► Krummarnir (e) [397134]
20.00 ► Gullkagginn ★★★
[58825]
22.00 ► Málið gegn Larry Flint
(The People vs. Larry Flynt)
★★★ 1996. Stranglega bönnuð
börnum. [1116486]
00.05 ► Bananar ★★★★
[2298210]
02.00 ► Við fullt tungl (e)
Bönnuð börnum. [8414264]
04.00 ► Málið gegn Larry Flint
★ ★★ (e) Stranglega bönnuð
börnum. [8321500]
Skjár l
16.00 ► Allt í hers höndum (16)
(e)[6847950]
16.35 ► Eliott systur (7) (e)
[4041991]
17.35 ► Dýrin mín stór & smá
(9) (e) [7910844]
18.35 ► Dagskrárhlé [4088399]
20.30 ► Hinir ungu (8) [20660]
21.05 ► Fóstbræður (10)
[5496432]
22.05 ► Veldi Brittas (4)
[347399]
22.35 ► David Letterman
[4380221]
23.35 ► Dagskrárlok
6” pizza
eggsteeundum
zza 67 Methyl
sími 567 1515
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Næturtónar. Auólind.
Úrval dægurmálaútvarps. (e)
Fréttir, veóur, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir, Morgunút-
varpið. 9.03 Poppland. 10.03
Spennuleikrit: Opin augu. 11.30
íþróttafréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.08 Dæg-
urmálaútvarp. 17.00 íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp. 17.30
Pólitíska homiö. 18.03 Þjóð-
arsálin. 18.40 Spennuleikrit: Op-
in augu. (e) 19.30 Bamahomiö.
20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar.
22.10 Skjaldbakan á Hró-
arskeldu '98.
LANDSHLUTAÚTVARP
Útvarp Norðurlands. 8.20-9.00
og 18.35-19.00.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. 9.05 King
Kong. 12.15 Hádegisbarinn af
Þjóðbraut. 13.00 íþróttir. 13.05
Albert Ágústsson. 16.00 Þjóð-
brautin. 18.00 Hvers manns
hugljúfi. Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlisL 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum kl. 7-
19.
FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 7, 8, 9,12,14,15,16.
íþróttJr 10, 17. MTV-fréttln
9.30.13.30. Sviðsljósið:
11.30.15.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassfek tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttlr kl. 9, 12 og 16.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólar-
hringinn. Bænastundlr kl.
10.30, 16.30 og 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr 7, 8, 9, 10, 11, 12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 8.30,11,12.30, 16.30, 18.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr 9, 10, 11, 12, 14, 15,
16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-H) FM S7,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir 5.58, 6.58 og 7.58,
11.58, 14.58, 16.58. íþróttin
10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Anna Signður Pálsdóttir
flytur.
07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórar-
insdóttir á Selfossi.
09.38 Segðu mérsögu, Þnrvinir, ævintýri
litlu selkópanna eftir Karvel ðgmunds-
son. Sólveig Karvelsdótbr les. (13:17)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjðmsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Útvarp Grunnskóli. Gmnnskóla-
nemendur í Þingborgarskóla kynna
heimabyggð sína. Umsjón: Kristín Ein-
arsdóttir.
10.35 Árdegistónar.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Kal eftir Bemard
MacLaverty. Eriingur E. Halldórsson
þýddi. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson byrj-
ar lesturinn. (1:12)
14.30 Nýtt undir nálinni. Einleikskonsert-
ar eftir Felix Mendelssohn.
15.03 Þýðingar og (slensk menning. Þriðji
þáttur. Umsjón: Jón Yngvi Jóhannsson.
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna
Haraldsdóttir.
17.00 íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.05 Um daginn og veginn.
18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir
Snorra Sturiuson. Tinna Gunnlaugsdóttir
les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórar-
insdóttir á Selfossi.
20.20 Kvöldtónar. Sjakkonna úr partítu
nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Eva Mjöll Ingólfsdóttir leikur á
fiðlu.
20.45 Útvarp Grunnskóli. Gmnnskólanem-
endur í Þingborgarskóla kynna heima-
byggð sína. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna
Haraldsdóttir. (e)
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá
Hamri les. (37)
22.25 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólafur
Axelsson.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 0G RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16,17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttlr
18.15 Kortér Fréttaþáttur. Endurs. kl.
18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45.
21.00 Mánudagsmyndin
ANIMAL PLANET
7.00 Pet Rescue. 7.30 Harry's Practice.
8.00 The New Adventures Of Black Beauty.
8.30 Lassie: Cats Out Of The Bag. 9.00
The Blue Beyond: My Ocean, My Freedom.
10.00 Pet Rescue. 10.30 Rediscovery Of
The World: Australia - Pt 3. 11.30 Wild
Rescues. 12.00 Deadly Australians: Arid
EnvironmenL 12.30 Animal Doctor. 13.00
The New Adventures Of Black Beauty.
13.30 Hollywood Safari: Ghost Town.
14.30 Deadly Australians. 15.00 It's A
Vet’s Life. 15.30 Human/Nature. 16.30
Harry’s Practice. 17.00 Jack Hanna’s
Animal Adventures: Miami Serpentarium.
17.30 Animal Doctor. 18.00 Pet Rescue.
18.30 Crocodile Hunters: The Crocodile
Hunter - Part 1. 19.00 The New Ad-
ventures Of Black Beauty. 19.30 Lassie:
On The Case. 20.00 Rediscovery Of The
World: New Zealand - Pt 1. 21.00 Animal
Doctor. 21.30 Going Wild With Jeff Corwin:
Olympic National Park. 22.00 Wild At He-
art Long Homed Beetles. 22.30
Emergency Vets. 23.00 The Savage Sea-
son. 24.00 Breed All About It Grey-
hounds. 0.30 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
17.00 Buyer’s Guide. 17.15 Masterclass.
17.30 Game Over. 17.45 Chips With
Everyting. 18.00 Leaming Curve. 18.30
Dots and Queries. 19.00 Dagskrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Tread the Med. 12.30 Tales From
the Rying Sofa. 13.00 Holiday Maker.
13.15 Holiday Maker. 13.30 Royd On Oz.
14.00 The Ravours of Italy. 14.30 An
Australian Odyssey. 15.00 Escape from
Antarctica.. 16.00 Go 2. 16.30 Across the
Line - the Americas. 17.00 Cities of the
World. 17.30 Pathfinders. 18.00 Royd On
Oz. 18.30 On Tour. 19.00 Tread the Med.
19.30 Tales From the Flying Sofa. 20.00
Travel Live. 20.30 Go 2. 21.00 Escape
from Antarctica.. 22.00 An Australian
Odyssey. 22.30 Across the Line - the
Americas. 23.00 On Tour. 23.30 Pathfmd-
ers. 24.00 Dagskrárlok.
VH-1
6.00 Power BreakfasL 8.00 Pop-Up Video.
9.00 VHl Upbeat 12.00 Ten of the Best
13.00 Greatest Hits Of.... 13.30 Pop-Up
Video. 14.00 Jukebox. 17.00 Rve @ Five.
17.30 Pop-Up Video. 18.00 Happy Hour
with Toyah Willcox. 19.00 VHl Hits. 20.00
The VHl Album Chart Show. 21.00 Bob
Mills’ Big 80’s. 22.00 Greatest Hits Of....
23.00 Pop-Up Video. 23.30 Talk Music.
24.00 VHl Country. 1.00 American Classic.
2.00 VHl Late ShifL
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
7.30 Alpagreinar. 9.30 Skíðaskotfimi.
11.00 Rallí. 11.30 Skautahlaup. 12.30
Skíðastökk. 13.30 Snóker. 15.00 Hjólreið-
ar. 16.00 Skíðaskotfimi. 17.00 Truck
Sports: ‘98 Europa Truck Trial. 18.00 Ad-
venture. 18.30 Hundasleðakeppni. 19.00
Áhættuíþróttir. 20.00 Undanrásir. 21.00
Hnefaleikar. 22.00 Knattspyrna. 23.30
Knattspyrna. 0.30 Dagskráifok.
HALLMARK
6.15 One Christmas. 7.45 Road to Saddle
River. 9.35 Autobiography of Miss Jane Pitt-
man. 11.30 Sunchild. 13.05 Naked Lie.
14.40 Shadow Zone: My Teacher Ate My
Homework. 18.00 Shadow of a DoubL
19.30 Pals. 21.00 Hands of a Murderer.
22.30 Christmas Stallion. 0.05 The Buming
Season. 1.40 Blood River. 3.15 Disappear-
ance of Azaria Chambertain. 4.55 Crossbow.
5.20 Veronica Clare: Naked HearL
CARTOON NETWORK
8.00 Looney Tunes. 8.30 Tom and Jerry
Kids. 9.00 Rintstone Kids. 9.30 The Ti-
dings. 10.00 The Magic RoundabouL
10.30 The Fruitties. 11.00 Tabaluga.
11.30 Yol Yogi. 12.00 Tom and Jerry.
12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30
The Flintstones. 14.00 The Jetsons. 14.30
Droopy. 15.00 Taz-Mania. 15.30 Scooby
Doo. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30
Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ’n’
Eddy. 17.30 Cow and Chicken. 18.00 Ani-
maniacs. 18.30 The Rintstones. 19.00
Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00
Cartoon Cartoons. 20.30 Cult Toons.
BBC PRIME
5.00 Omnibus: a Day on the Mountain.
6.00 On Your Marks. 6.15 Playdays. 6.35
Blue Peter. 7.00 Out of Tune. 7.25 Ready,
Steady, Cook. 7.55 Style Challenge. 8.20
The Terrace. 8.45 Kilroy. 9.30 Classic
EastEnders. 10.00 Songs of Praise. 10.30
Back to the Roor. 11.00 Spain on a Plate.
11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Can't
Cook, Won’t Cook. 12.30 The Terrace.
13.00 Wildlife. 13.30 Classic EastEnders.
14.00 Looking Good. 14.30 Bread. 15.00
Some Mothers Do ‘Ave ’Em. 15.30 On Your
Marks. 15.45 Playdays. 16.05 Blue Peter.
16.30 Wildlife. 17.00 Style Challenge.
17.30 Ready, Steady, Cook. 18.00 Classic
EastEnders. 18.30 Raymond's Blanc Mange.
19.00 Bread. 19.30 Some Mothers Do ‘Ave
‘Em. 20.00 Spender. 21.00 Top of the Pops
2. 21.45 0 Zone. 22.00 Animal Dramas.
23.00 Available Light. 24.00 The Leaming
Zone: The Great Picture Chase. 0.30 Look
Ahead. 1.00 Ðuongioma Italia. 1.30
Buongioma Italia. 2.00 Trouble at the Top -.
2.45 The Multi-media Business. 3.00 Smith-
son & Serra: Beyond Modemism? 3.30 The
Palazzo Pubblico, Siena. 4.00 Crossing the
Border. Images of England in 1930's. 4.30
Maarten van Heemskerck: Humanism & Pa-
inting.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 The Soviet Circus. 12.00 Small
Town, BigTop. 12.30 Underthe Little Big
Top. 13.00 Circus of Dreams. 13.30 My-
stery of the Nazca Lines. 14.00 Mysterious
World: Mysteries of the Maya. 14.30 My-
sterious World: Mystery of the Neandert-
hals. 15.00 Korup: an African RainforesL
16.00 Explorer. 17.00 Small Town, Big
Top. 17.30 Underthe Little BigTop. 18.00
Mysterious World: Mysteries of the Maya.
18.30 Mysterious World: Mystery of the
Neanderthals. 19.00 World of the Kingfis-
her. 19.30 Okavango Diary. 20.00 Land of
the Anaconda. 21.00 Ron Haviv: Freelance
in a World of Risk. 22.00 Mystery of the
Mummies: the Mystery of the Cocaine
Mummies. 23.00 Lost Worlds: in Search of
Human Origins. 24.00 On the Edge: Nucle-
ar Nomads. 0.30 On the Edge: U-boats -
Terror on the Shores. 1.00 Ron Haviv:
Freelance in a World of Risk. 2.00 Mystery
of the Mummies: the Mystery of the
Cocaine Mummies. 3.00 Lost Worlds: in
Search of Human Origins. 4.00 On the Ed-
ge: Nuclear Nomads. 4.30 On the Edge: U-
boats - Terror on the Shores. 5.00 Dag-
skrárlok.
DISCOVERY
8.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures. 8.30
Bush Tucker Man. 9.00 State of AlerL 9.30
Top Marques. 10.00 Africa High and Wild.
11.00 Lotus Elise: Project Ml:ll. 12.00
The Diceman. 12.30 Ghosthunters. 13.00
Walkeris Worid. 13.30 Disaster. 14.00
Disaster. 14.30 Air Ambulance. 15.00 Just-
ice Files. 15.30 Beyqnd 2000.16.00 Rex
Hunt’s Rshing Adventures. 16.30 A River
Somewhere. 17.00 Hitler. 18.00 Wildlife
SOS. 18.30 Untamed Africa. 19.30 The Qu-
esL 20.00 Nick's QuesL 20.30 The
Supematural. 21.00 Killer Quake. 22.00
Amazing Earth. 23.00 Wings. 24.00 The Gr-
eat Egyptians. 1.00 Hitler. 2.00 Dagskráriok.
MTV
5.00 Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 14.00
MTV ID. 15.00 Select MTV. 17.00 Hitlist
UK. 18.00 So 90’s. 19.00 Top Selection.
20.00 MTV Data. 20.30 Nordic Top 5.
21.00 Amour. 22.00 MTV ID. 23.00 Super-
ock. 1.00 The Grind. 1.30 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 This Moming. 5.30 Best of InsighL
6.00 This Moming. 6.30 Managing with Jan
Hopkins. 7.00 This Moming. 7.30 SporL
8.00 This Moming. 8.30 Showbiz This Week-
end. 9.00 NewsStand: CNN & Time. 10.00
News. 10.30 SporL 11.00 News. 11.15
American Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00
News. 12.30 Pinnacle Europe. 13.00 News.
13.15 Asian Edition. 13.30 World ReporL
14.00 News. 14.30 Showbiz This Weekend.
15.00 News. 15.30 SporL 16.00 News.
16.30 The Artclub. 17.00 NewsStand: CNN
& Time. 18.00 News. 18.45 American
Edition. 19.00 News. 19.30 Wortd Business
Today. 20.00 News. 20.30 Q&A. 21.00
News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News
Update/World Business Today. 22.30 SporL
23.00 World View. 23.30 Moneyline News-
hour. 0.30 Showbiz Today. 1.00 News. 1.15
Asian Edition. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Li-
ve. 3.00 News. 3.30 Newsroom. 4.00
News. 4.15 American Edition. 4.30 Worid
ReporL
TNT
5.00 The Doctor’s Dilemma. 6.45 Goodbye
Mr Chips. 8.45 The White Cliffs of Dover.
11.00 That’s Dancing! 13.00 Kiss Me Ka-
te. 15.00 Love Me or Leave Me. 17.00
Goodbye Mr Chips. 19.00 The Great
Caruso. 21.00 Lust for Life. 23.30 The
VIPs. 1.45 The Walking Stick. 3.30 Escape
From East Berlin.
Fjölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandlð VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandlnu stöðvamar ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð,