Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 51 I DAG Q A ÁRA afmæli. í dag, í/ v/ sunnudaginn 14. mars, verður níræð Guð- björg Magnea Jónsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guð- jón Skagfjörð Jóhannesson. í“au eru að heiman í dag. BRIDS IJ msjóii li ii ð iii ii nil ii r l’áll Arnarson SUÐUR spilar fjögur hjörtu: Norður gefur; enginn á hættu. Norður A D72 V ÁK107 ♦ G986 *Á7 Suður AG65 VDG98 ♦ Á107 *K63 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta Dobl 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Allir pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í spaða og spil- ar þeim þriðja. Austur fylg- ir lit alla leið, svo sagnhafí er á góðu lífí. Hvernig á hann að spila? Það gæti orðið niðurstað- an að tvísvína í tíglinum, en til að byrja með er sjálfsagt að taka tvisvar tromp og at- huga leguna. Báðir eru með. Nú er skynsamlegt að hreinsa upp laufíð með því að taka tvo efstu og trompa það þriðja: Norður A D72 V ÁK107 ♦ G986 *Á7 Vcstur Austur ♦ ÁK103 * 984 V 32 * 654 ♦ KD4 ♦ 532 *D1084 * G952 Suður AG65 V DG98 ♦ Á107 *K63 Eftir þessa undirbúnings- vinnu er tígli spilað á tíuna. Hafi vestur byrjað með tví- spil í trompi lendir hann í vandræðum. Hann verður að spila spaða eða laufí út í tvöfalda eyðu, eða tígli upp í gaffalinn. Innkastið verkar ekki nema tromp sé á báðum höndum og því verður að skilja eftir eitt tromp úti. Eigi vestur það tromp kemst hann þar út að skað- lausu, og þá er ekki um ann- að að ræða en svína aftur í tígli. SKAK ■Jmsjón Margnir l’élnrsson Staðan kom upp á stórmót- inu í Linares um daginn. Veselin Topa- lov (2.700), Búlgaríu, var með hvítt, en Vasílí fvant- sjúk (2.714), Úkraínu, hafði svart og átti leik. 18. - Rxe2!! 19. Kxe2 - Hfe8 20. Db4 - Dh5+ 21. f3 - f5 22. g4 - Dh3 23. gxf5 - Bxf5 24. Dc4+ - Kh8 25. Hel - Hxe4+ og hvítur gafst upp. SVARTUR leikur og vinnur Með morgunkaffinu Ast er... að hoppa a f gleði þegar þið getið verið saman. ÉG er bara að skoða, Magnús. COSPER ÞARNA sérðu hversu mikið ég get þénað þegar ég er búinn að læra á gítarinn. HOGNI HREKKVISI ' 7/CkrW' &r giftur ST&rft S/rxu.' MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. STJÖRNUSPA eftir Frances Ilrakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert næmur á tilfinningar annarra en þarft að aga þig ímannlegum samskiptum. Mundu að aðgát skal höfð í næi-vei-u sálar. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Það getur verið notalegt þeg- ar vinir manns rétta manni hjálparhönd. Það þarf þó að varast að misnota ekki slíka vináttu. Naut (20. apríl - 20. maí) Veltu hlutunum vandlega fyrir þér áður en þú lætur til skarar skríða því aðeins þannig tryggir þú farsæla lausn mála. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) H Það er erfítt að verða óvart vitni að hlutum miili annarra. En mundu að geyma slíkt hjá þér hvað sem á dynur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er óþarfí að stökkva upp á nef sér þótt aðrir hlaupi ekki upp til handa og fóta til að framkvæma hugmyndir þínar. Virtu skoðanir ann- arra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Það ei- stundum erfítt að horfast í augu við staðreynd- ir en hjá því verður samt ekki komist. Gerðu þitt besta í þeim efnum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Cu. Góðir eru gamlir siðir en stundum er þó nauðsynlegt að breyta til. Vertu óhrædd- ur við það því hamingjan er með þér. (23. sept. - 22. október) m Þú þarft á allri þeirri aðstoð að halda sem þú getur fengið svo sittu á strák þínum og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú mátt ekki láta tilfmning- arnar hlaupa með þig í gönur því nú ríður á að þú haldir ró þinni svo erfítt mál komist farsællega í höfn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ky Það getur verið þreytandi að vera í stöðugu sambandi við annað fólk og nú er þér nauð- syn að gefa sjálfum þér tíma til að endurnýja lífsorkuna. Steingeit (22. des. -19. janúar) mÉ Þú þarft að hafa þig allan við til þess að missa ekki hlutina úr böndunum. Nefndu staðar og gefðu þér tíma til að hugsa málin. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WSií Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Þetta skaltu hafa í huga þegar þú tekur upp þráðinn við samstarfsmenn þína í dag. Þú þarft þó ekki að þegja allan tímann. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þolinmæði þrautir vinnur all- ar. Það sannast á þér þegar þú með elju og ástundun leysir verkefni sem aðrir hafa orðið frá að hverfa. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Fundur um bestunarlíkön í sjávarútvegi Aðgerðarannsóknarfélag íslands heldur fund þriðjudaginn 16. mars um bestunarlíkön í sjávarútvegi í VR2, húsi verkfræði- og raunvís- indadeildar. Erindi flytja þeir Páll Jensson prófessor og Hálfdan Gunnarsson, verkfræðingur hjá Bestun og ráð- gjöf ehf. Þeir hafa að undanförnu staðið saman að rannsóknum á þessu viðfangsefni og þróun nokk- urra reiknilíkana sem ætlað er að hámarka afurðaverðmæti í sjávar- útvegi. Þessi verkefni hafa verið styrkt af Tæknisjóði Rannís með tveimur styrkjum, segir í fréttatil- kynningu. Frjálslyndi flokkurinn Sverrir með fund á Höfn SVERRIR Hermannsson, formað- ur Frjálslynda flokksins, boðar til almenns stjórnmálafundar á Hótel Höfn í Homafirði sunnudaginn 14. mars kl. 16. Undanfarna daga hafa verið stofnuð kjördæmafélög Frjáls- lynda flokksins á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og á Austurlandi. Áður höfðu verið stofnuð kjördæmafélög í Reykja- vík og á Reykjanesi og gengið verður frá framboðslistum í öllum kjördæmum á næstunni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Frjálslynda flokknum. Laugavegi 36 SKIPTILINSUR 6ÍPAKKA FRÁ KR. 3.000 Full búð af glæsilegum náttfatnaði til fermingargjafa Verð frá kr. 2.200 Laugavegi 4, sími 551 4473 LífÖndun Að anda er að lifa Guðrún Arnalds verður með helgarnámskeið í líföndun helgina 20. og 21. mars. Hvernig væri að taka á móti hækkandi sól með þvi að fylla þig af orku? Losa um það gamla og búa til pláss fyrir meiri gleði og kærleika? Líföndun hjálpar við að ná djúpri slökun, takti við okkur sjálf og er um leið góð leið til að kynnast okkur sjálfum. Guflrún Arnaids. símar 551 8439 og 896 2396 Ef viö lærum að anda léttar verður líf okkar ósjálfrátt léttara. V UT ANKJORST AÐ ASKRIFSTOF A SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsfmi: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, 3. hæð, virka daga kl. 9.30 - 15.30. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Sérmerkt bók fyrir fermingarbamið. Allt í sömu bókinni, gestalisti, myndaalbúm, vasi fyrir skeyti og kort. Sérmerktur penni fylgir hverri bók. Fæst í ýmsum litum. Handunnar bækur, engin eins. Verð kr. 3.200 Pantið tímanlega, takmarkað magn. Sendingarkostnaöur baBjisWjö pÖNTUNARSÍMI Afiiendingartími virka daaa kl 16-19 557 1960 »s&25*'~ a'ípsnit»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.