Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 21 LISTIR Styrktartón- leikar í Kristskirkju STYRKTARTÓNLEIKAR verða haldnir í Kristskirkju, Landakoti, í dag, sunnudag, kl. 20.30. Flytjend- ur tónlistar eru Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Ulrik Ólason orgel- leikari. Flutt verður m.a. Sónata fyrir fiðlu, selló og orgel eftir G.F. Handel, Einleikssvíta nr. 2 í d-moll fyrir selló og Partíta nr. 2 í d-moll fyrir einleiksfiðlu eftir J.S. Bach. Tónleikamir eru til styrktar fyrir- hugaðri stórviðgerð á orgeli kirkj- unar sem stendur fyi-ir dyrum og á að ljúka áður en nýtt árþúsund hefst. Forsala aðgöngumiða er hafin á skrifstofu kaþólska biskupsdæmis- ins á íslandi, Hávallagötu 16. Auk þess verða miðar til sölu í safnað- arheimilinu, Hávallagötu 16, frá kl. 20 á tónleikadaginn. --------------- Fyrirlestur um skriftaboð Olafar ríku HELGA Kress, prófessor í al- mennri bókmenntafræði, heldur fyrirlestur í boði Sagnfræðingafé- lags íslands næstkomandi þriðju- dag kl. 12.05-13 í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð. Fyrirlesturinn nefnir hún „Ég aumur kennimann. Um skriftaboð Ólafar ríku Loftsdóttur“ og er hluti af fyrirlestraröð Sagn- fræðingafélagsins sem nefnd hefur verið: Hvað er félagssaga? Fyrir- lestur Helgu er sá nítjándi í röð- inni. Helga er forseti heimspekideild- ar Háskóla íslands og hefur lagt stund á feminísk fræði um árabil. Fyrirlestrar sem fluttir era á há- degisfundum félagsins í vetur eru haldnir í samvinnu við Rannsókn- arstofu í kvennafræðum. ------♦-♦-♦---- Hljómsveit Arna Isleifssonar í Múlanum DIXIELAND- og swinghljómsveit Ai-na Isleifssonar skemmtir í Djassklúbbnum Múlanum, í kvöld, sunnudag, ld. 21.30 á 2. hæð á Sól- oni Islandusi. Hljómsveitina skipa, auk Arna, sem leikur á píanó, Sverrir Sveins- son, trompetleikari, Þórarinn Óskarsson, básúnuleikari, Leifur Benediktsson, kontrabassaleikari, Örn Egilsson, gítarleikari, og Guð- mundur Steinsson, trommuleikari. Söngkona með hljómsveitinni er Ragnheiður Sigurjónsdóttir. Útdraganlegar hillur fyrir lyklaborð ásamt góðum hirslum. Litir: grátt, svart og hnotubrúnt. Horn-eining Horn-eining Horn-eining ...— íþr. skór barna & fullorðins íþr. gallar Barna & fullorðins kr. 1,990 Nike & Puma skór kr. 3,990 30-70% afsláttur Úlpur Fullorðins Verð áður kr. 7,990 Verð nú kr. 3,990 Bama Verð áður kr. 5,990 Verð nú kr. 3,490 OPIÐIDAG SUNNUDAG KL.13,00 -18,00 SPORTVORUVERSLUNIN SPARTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.