Morgunblaðið - 14.03.1999, Page 21

Morgunblaðið - 14.03.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 21 LISTIR Styrktartón- leikar í Kristskirkju STYRKTARTÓNLEIKAR verða haldnir í Kristskirkju, Landakoti, í dag, sunnudag, kl. 20.30. Flytjend- ur tónlistar eru Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Ulrik Ólason orgel- leikari. Flutt verður m.a. Sónata fyrir fiðlu, selló og orgel eftir G.F. Handel, Einleikssvíta nr. 2 í d-moll fyrir selló og Partíta nr. 2 í d-moll fyrir einleiksfiðlu eftir J.S. Bach. Tónleikamir eru til styrktar fyrir- hugaðri stórviðgerð á orgeli kirkj- unar sem stendur fyi-ir dyrum og á að ljúka áður en nýtt árþúsund hefst. Forsala aðgöngumiða er hafin á skrifstofu kaþólska biskupsdæmis- ins á íslandi, Hávallagötu 16. Auk þess verða miðar til sölu í safnað- arheimilinu, Hávallagötu 16, frá kl. 20 á tónleikadaginn. --------------- Fyrirlestur um skriftaboð Olafar ríku HELGA Kress, prófessor í al- mennri bókmenntafræði, heldur fyrirlestur í boði Sagnfræðingafé- lags íslands næstkomandi þriðju- dag kl. 12.05-13 í Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð. Fyrirlesturinn nefnir hún „Ég aumur kennimann. Um skriftaboð Ólafar ríku Loftsdóttur“ og er hluti af fyrirlestraröð Sagn- fræðingafélagsins sem nefnd hefur verið: Hvað er félagssaga? Fyrir- lestur Helgu er sá nítjándi í röð- inni. Helga er forseti heimspekideild- ar Háskóla íslands og hefur lagt stund á feminísk fræði um árabil. Fyrirlestrar sem fluttir era á há- degisfundum félagsins í vetur eru haldnir í samvinnu við Rannsókn- arstofu í kvennafræðum. ------♦-♦-♦---- Hljómsveit Arna Isleifssonar í Múlanum DIXIELAND- og swinghljómsveit Ai-na Isleifssonar skemmtir í Djassklúbbnum Múlanum, í kvöld, sunnudag, ld. 21.30 á 2. hæð á Sól- oni Islandusi. Hljómsveitina skipa, auk Arna, sem leikur á píanó, Sverrir Sveins- son, trompetleikari, Þórarinn Óskarsson, básúnuleikari, Leifur Benediktsson, kontrabassaleikari, Örn Egilsson, gítarleikari, og Guð- mundur Steinsson, trommuleikari. Söngkona með hljómsveitinni er Ragnheiður Sigurjónsdóttir. Útdraganlegar hillur fyrir lyklaborð ásamt góðum hirslum. Litir: grátt, svart og hnotubrúnt. Horn-eining Horn-eining Horn-eining ...— íþr. skór barna & fullorðins íþr. gallar Barna & fullorðins kr. 1,990 Nike & Puma skór kr. 3,990 30-70% afsláttur Úlpur Fullorðins Verð áður kr. 7,990 Verð nú kr. 3,990 Bama Verð áður kr. 5,990 Verð nú kr. 3,490 OPIÐIDAG SUNNUDAG KL.13,00 -18,00 SPORTVORUVERSLUNIN SPARTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.