Morgunblaðið - 14.03.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. MARZ 1999 61
!
I
i
EINA BlÓlÐ MEÐ
THX DIGITAL j
ÖLIUM SÖLUM
BÍÖBOPGl^
KRINGLU
Gangrýnendur eru
sammála um að þama
sé á ferðinni ein besta
kvikmynd ársins og
líkja Benigni vlð Charlle
Chaplin. Myndin hefur S
hlotið yflr 30 verðlaun i
um allan heim Þetta 1
meistarastykki Benignl
er tilnefnd til 7
Óskarsverðlauna.
OflUH
FLETCHER
IASDN
FLEMYNS
Fráte mynd fra brésku bylgunni sem gerði ailt vitlaiist
í Englandi bæái hjá áhorfendum sg gagnrýnendum.
B.i. 16.
Sýnd kl.6.45 og 11.20. B.M4.
Forsýninq kl. 9
K.’srwsrlWf' Wí3&f ?n!H3
SIhSIÍkL s Mnm-G j. t
° sSkL5og?Kár^ ^
lerrin «1 CwíkIoc
AÐALFUNDUR
SAMTAKA FERÐAÞ JÓNUSTUNNAR
verður haldinn á Radisson SAS
Hótel Sögu 17. og 18. mars 1999
Dagskrá:
Miðvikudaaur 17. mars (sal A)
Aðalfundur settur, Steinn Logi Björnsson, formaður SAF
Ávarp samgönguráðherra Halldórs Blöndal
Aðalfundarstörf skv. lögum SAF
Skýrslur nefnda
Húdcgishlé
MARKAÐSTORG SAF (Ársalur)
Skilaboð frá söluaðilum erlendis
Stephen Brown, Icelandair Holidays
Magnús Ásgeirsson, svæðisstjóri Flugleiða
í Frakklandi og á Spáni
Sameiginlegur kvöldverður félagsmanna og maka í Sunnusal
Ræðumaður kvöidsins:.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri
Skylm-
ingar
enn
við lýði
Morgunblaðið/Silli
SIGURVEGARAR söngvakeppninnar, Elsa María, Anna Karín og
Iris Helga.
Spuni, söngur og
kappsund við kennara
Fimmtudagur 18. mars
EVRAN og áhrif hennar á ferðaþjónustuna (Skáli)
Morgunverðarfundur í samvinnu við
Gæðastjórnunarfélag lslands, ferðamálahóp.
Tryggvi Pálsson, bankastjóri íslandsbanka
FfR/fi
m PUHm
mou i bió
Snorrabraut 37, sími 551 1384
Kringlunni 4-6, simi 588 0800
jóra Sense And Sensibility"
ROGER EBERT, Chicago Sun Times
Kevin Kline
Joan Allen
Sigourney Weaver
og Christína Ricci '
M vor 060)973,
Vönduð mynd sem hefur fengið einróma !of gagnrýnenda,
eftir leikstjóra Sense and Sensibility.
frá höfundum Toy Story
I ilnclnitig&l lil oskili sxc'rðlðnnú
Hesl.i nnndlk Besli Iriksljori
★ ★★
PIXAR
★ ★★ ★ ★ ★
Mbl Rás2
★ ★★
Kvikmyndir.is
www.samfilm.is
www.samfilm.is
Dillidagar á Húsavík
HERMENN frá Suður-
Kóreu skylmast að hætti
stríðsmamia Yi-veldisins
sem var mjög útbreitt, í
Kóreu á árunum 1392 til
1910. Skylmingarnar
eru sýndar í Stríðssafni
Seoul á hverjuni föstu-
degi ásamt öðruin
leikatriðuni fyrir ferða-
menn.
EINA viku ár hvert halda nem-
endur Framhaldsskólans á Húsa-
vík upp á svokallaða dillidaga, þar
sem brugðið er út af hefðbundinni
stundaskrá skólans. Einkennast
dillidagar af uppákomum skipu-
lögðum af nemendum skólans.
Á dillidögum var margt sér til
gamans gert og má nefna
„dillicup“-keppnina og fyrirlestra
sem Hallgrímur Helgason og
Magnús Leópoldsson héldu. Farið
var í Qallaferðir, spunakvöld var í
Hlöðufelli og nemendur öttu
kappi við kennara sína bæði á
skíðum og í sundi.
Tónleikar voru haldnir á Hótel
Húsavík og þar fór einnig fram
söngvakeppni. Fór Aima Karín
Jónsdóttir með sigur af hólmi, en
bakraddir í Iagi hennar sungu
þær Elsa María Jakobsdóttir og
Iris Helga Baldursdóttir. Dillidög-
um lauk síðan með ársliátíð í lok
vikunnar þar sem allir skemmtu
sér saman á fjörugu balli.
Þórður Friðjónsson, ráðuneylisstjóri í iðnaðarráðuneytinu
Hjörtur Þorgiisson, forstöðumaður Flugleiðum
kl. 10:00 Fundir í'aghópa skv. nánari dagskrá.
kl. 12:30 Hádegisverður í Ársal
kl. 13:30 Aðalfundi framhaldið (Ársal)
Umhverfísmál
Einar Bollason, formaður umhverfisnefndar SAF
Umræður, ályktanir og önnur mál
SNERT1I
Hliðasmári 14 • 200 Kópavogur • Sími: 554 0570 • Fax: 554 0571
C.