Morgunblaðið - 30.03.1999, Side 25

Morgunblaðið - 30.03.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 25 Veltukart SPROIM nr.: sPCan Fyrsta Veltukort SPRON gefið út Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjórí afhendir fimmþúsundasta Veltukort SPRON Tímabær ntjjung íslendingar hafa tekið Veltukorti SPRON með eindæmum vel. Eftir aðeins fimm daga höfðu fimm þúsund íslendingar sótt um, fengið og byrjað að nota kortið. Ekkert árgjald er af kortinu, þú þarft enga ábyrgðarmenn og þú hefur fasta úttektar- heimild. Um hver mánaðamót fyllirþú sjálf(ur) út greiðsluseðilinn og ræður þar með hve mikið þú borgar, þó að lágmarki 5% af úttekt eða 5.000 kr., auk vaxta. Allir geta sótt um kortið óháð því hver viðskiptabanki þeirra er. Eftir að umsókn er samþykkt tekur aðeins tvo virka daga að fá kortið. 10 korthafar sem nota kortið fyrir 1. maí fá ferð fyrir tvo til London. 'spron E SPARISJÓÐUR REYKJAV REYKJA VÍKUR 0G NÁGRENNIS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.