Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1999, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR rKeikó Trojuhvalur hvalfriðunarsinna Ef rcll er sem heyrist vestan úr hinni slóru Ameríku þá munu ein alhórötistu hvalfnðun- arsainlök þar í sveit vera komin Ímcíi stjómartaumana hvað varðítr Keikó i nútíð og framtíð. <7" 1_D ÞAÐ mátti svo sem vita að það lægi eitthvað meira á bak við íslandsferð Keikós en að mæta á ættarmót. Samanburður á framlög’um til velferðarmála á Norðurlöndum Island með hlutfalls- lega lægst framlög* Útgjöld til veiferðarmála á Norðurlöndum árið 1996BSKBB' Hlufall af landsframleiðslu - - m mmrn — II Danmörk Finnland ísland Noregur Svíþjóð Veikindagreiðslur 1,16 1,26 1,29 2,46 1,33 s Is. Atvinnumál og atvinnul.bætur 4,41 4,35 0,66 1,45 3,54 5° Aldraðir, öryrkjar o.fl. 15,87 15,19 7,66 12,50 17,54 Xj .c - þar af tekjufærslur 12,60 13,39 5,68 9,09 13,69 o c - þar af þjónusta 3,27 1,80 1,97 3,40 3,85 •c Fjölskyldur og börn 3,98 3,91 2,35 3,53 3,78 1 Önnur velferðarútgjöld 2,07 1,13 0,63 0,95 2,17 p Útgjöld til velferðarmála 27,50 25,85 12,58 20,88 28,36 .E 1 HINAR Norðurlandaþjóðirnar ráð- stafa mun meira af landframleiðslu sinni til yelferðarmáia en gert er hér á landi. A Islandi nemur sú upphæð sem varið er til velferðarmála ríf- lega 12,5% af landframleiðslu, en í Svíþjóð þar sem hlutfallslega mestu er varið til velferðarmála er sam- svarandi upphæð tæplega 28,4%. Hjá öðrum Norðurlandaþjóðum er fjárhæðin sem varið er til velferðar- mála þarna á milli, 20,9% í Noregi, 25,8% í Finnlandi og 27,5% í Dan- mörku. Þetta kemur fram í nýútkomnu riti Þjóðhagsstofnunar um Búskap hins opinbera árin 1997-1998. Þegar velferðarmálin eru sundurliðuð frek- ar kemur í ljós að mikill munur er á útgjöldum vegna aldraðra og ör- yrkja milli landanna. A Islandi fara um 7,7% tU þessa málaflokks, sam- anborið við rúmlega 17,5% af lands- framleiðslu í Svíþjóð. Fram kemur hjá Þjóðhagsstofnun að fyrirvara verði að hafa í huga þegar samanburður af þessu tagi sé gerður á milli landa. Sem dæmi megi nefna að iífeyrissjóðir séu í sumum ríkjum flokkaðh- með hinu opinbera en í öðrum ríkjum með einkageiranum. Full búð af nýjum vörum Tilbúnir eldhústaukappar frá kr. 650 metrinn. Falleg stofuefni frá kr. 980 metrinn. Tilbúnir felldir stofutaukappar frá kr. 1.790 metrinn. Z-brautir & gluggatjöld, Faxafeni 14, símar 533 5333/533 5334. Átaksverkefnið Aðgát Lítil börn slas- ast oft heima Ataksverkefni sem heitir Aðgát hefur verið í gangi um skeið en það lýtur að slysavörnum barna og unglinga. Ataksverkefnið er á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðhen-a. Herdís Storgaard er fram- kvæmdastjóri Aðgátar. „Kveikjan að þessu verkefni var að Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, kynnti hugmynd sína að átaksverkefni til þriggja ára sem snérist um að fækka slysum á börnum og unglingum. I kjölfarið ákvað ríkis- stjórnin að fara út í verk- efnið. Aðgát er í höndum verkefnastjórnar sem er skipuð fulltrúum sex Herdís Storgaard ráðuneyta og fulltrúa sveitarfé- laga.“ Herdís segir að meginverkefni stjórnarinnar sé að efla og sam- hæfa aðgerðir þeirra sem þegar vinna að slysavömum barna og unglinga, tryggja tengslin við ýmsar opinberar stofnanir, sveitarfélög, félagasamtök og faghópa og skilgreina á hverra ábyrgð hinar ýmsu aðgerðir í forvörnum eru. Hún segist hafa áralanga reynslu á þessu sviði og því hafa lagt til hugmyndalista um á hverju þyrfti að taka í þessum málum. „Fyrsta verk okkar er að fara í gegnum þessa þætti og reyna að fá tilfinningu fyrir því hversu umfangsmikill vandinn er og hvað má gera til úrbóta." -Hvaða atríði koma fram á þeim hugmyndalista sem þú lagðir fram? „Verkefnisstjórnin ákvað að skipta vinnunni í tvennt. Akveð- ið var að leggja áherslu á fræðslu um slysavamir tU barna, unglinga og foreldra. Við viljum ekki síst benda foreldrum á ábyrgð sína gagnvart börnum sínum og unglingumV Herdís segir að auk þessa muni stjómin skoða íþróttir og aðrar skipulagðar tómstundir, umferðina, vinnuslys, skóla, leik- skóla og barnagæsluslys. Þá verður slysum á heimUum gefinn sérstakur gaumur, vöruöryggi skoðað og einnig öryggi barna í byggingum. - Hvar er ástandið verst með tilliti til öryggis barna og ung- linga? „Frá fæðingu til fjögurra ára verða slysin í 60% tilvika inni á heimilum og framundan er því mikil vinna við að fræða for- eldra. Þegar börnin verða eldri era frítímaslys, íþróttir og skól- inn í forgranni því þar verða slysin aðallega hjá eldri hópun- um.“ - Pið bjóðið líka þjónustu við almenning og opin- ___________ berar stofnanir? Tekið við „Já, það gerum ábendingum ► Herdís Storgaard er fædd í Reykjavík árið 1953. Hún lauk hjúkrunarprófi frá hjúkrunar- skólanum við Pembury-sjúkra- húsið í Bretlandi árið 1976. Her- dís lauk sémámi í bæklunar- og slysahjúkrun frá háskólasjúkra- húsinu í Stanmore í Bretlandi árið 1977 og kenuslu- og upp- eldisfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn. Herdís lauk einnig námi í svæfingahjúkrun frá Rigshospitalet í Kaupmanna- höfn. Hún starfaði sem hjúkrunar- fræðingur á slysadeild Sjúkra- húss Reykjavíkur frá 1978-1991 með nokkurra ára hléi. Herdís starfaði sem barnaslysavarna- fulltrúi hjá Slysavarnafélagi Is- lands frá 1991-1998. Hún starfar nú sem framkvæmda- stjóri Aðgátar. Eiginmaður Herdísar er Kai Storgaard og eiga þau soninn Sebastian. við og fólk getur hringt á skrifstofu _____________ Aðgátar alia virka daga en verkefnisátakið er með aðstöðu á Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Þar getur fólk fengið upplýsingar um hvemig tryggja má öryggi bama og ung- linga sem best.“ Herdís segir að Aðgát hafi safnað að sér miklum fróðleik um slysavarnir og öiyggi barna og einnig segist Herdís vera komin í samband við ýmsa er- um slysagildrur lenda sérfræðinga sem geta veitt ráð eftir þörfum. Hún bendir á að fólk nýti sér gjarnan þessa þjónustu Aðgátar og spurningarnar era margvísleg- ar. „Það er mikið um fyrirspurnir varðandi öryggi barna í bifreið- um þ.e. þann búnað sem þarf fyrir börn í bifreiðum. Þar vísum við í sömu reglur og Umferðar- ráð styðst við. Þá hefur að undanfömu verið mikið spurt um hlífar á bakara- ofna sem hitna mikið og hversu mikið bii má vera milli rimla á handriðum." Herdís segir að auk þess sem tekið sé við fyrirspumum frá fólki sé líka tekið við ábending- um um slysagildrur. „Það hefur komið í ljós á liðnum árum að full þörf er á þjónustu sem þessari. Það eru margir sem hafa lent í að barnið þeirra slasast alvarlega og í slíkum til- fellum reyni ég að aðstoða for- _________ eldra, koma ábend- ingum um slysa- gildruna í réttan farveg svo hún se lagfærð og leiðbeina foreldrum hvert þeir eigi að snúa sér með nauð- synlega upplýsingasöfnun þeg- ar þeir þurfa t.d. að hafa sam- band við sitt tryggingarfélag. Þetta era oft mjög erfið samtöl, foreldrarnir era sárir og reiðir og þá kemur sér vel að vera hjúkrunarfræðingur og hafa unnið lengi á slysadeildinni. Farið er með öll mál sem trún- aðarmál."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.